Lífræni dagurinn er í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. september 2024 12:05 Þeir staðir, sem opið er á í dag eru Yrkja, Syðra-Holt rétt við Dalvík, garðyrkjustöðin Sólbakki rétt við Akureyri, Móðir jörð í Vallanesi skammt frá Egilsstöðum og svo er líka tekið á móti fólki á Bistro í Elliðárdal í Reykjavík. Boðið verður upp á smakk á öllum stöðum og hægt verður að versla lífrænar vörur frá framleiðendum. Aðsend Lífræni dagurinn er haldinn í dag en þá gefst áhugasömum kostur á að kynna sér allt um lífræna ræktun á nokkrum stöðum á landinu. Eins og staðan er í dag er aðeins eitt prósent af vörum lífrænar á Íslandi, en stefnt er á að sú tala verði komin upp í tíu prósent árið 2040. Lífræni dagurinn er nú haldinn í þriðja sinn. Hann hófst klukkan 11:00 í morgun með opnu húsi á nokkrum stöðum og stendur til klukkan þrjú í dag. Staðirnir eru Yrkja, Syðra-Holt rétt við Dalvík, garðyrkjustöðin Sólbakki rétt við Akureyri, Móðir jörð í Vallanesi skammt frá Egilsstöðum ogsvo er líka tekið á móti fólki á Bistro í Elliðárdal í Reykjavík. Boðið verður upp á smakk á öllum stöðum og hægt verður að versla lífrænar vörur frá framleiðendum. En lífrænn dagur, hvað er það? Anna María Björnsdóttir er verkefnisstjóri dagsins. „Góð spurning. Lífræni dagurinn er sem sagt dagur, sem er haldinn til að vekja athygli á lífrænni ræktun á Íslandi. Lífræn ræktun er einungis um eitt prósent á Íslandi í dag,“ segir Anna. Og nú hafa stjórnvöld gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar ræktunar á Íslandi, sem þykir mjög spennandi og áhugavert verkefni. „Þannig að þetta er svolítið stór stund í rauninni fyrir lífræna ræktun á Íslandi þar sem að það er núna komin áætlun um að stórauka þessi ræktun á Íslandi upp í 10 prósent árið 2040,“ segir Anna. Anna María Björnsdóttir er verkefnisstjóri dagsins.Aðsend En hver er til dæmis munurinn á hefðbundnu grænmeti eins og við þekkjum og lífrænu grænmeti? „Einn stór munur er að það er eingöngu notast við lífræna áburð í lífrænni ræktun.Síðan er það líka að það eru engin eiturefni leyfð og svo er það eins og þegar þú ert með tilbúnar vörur, það er strangt eftirlit með öllu þessu kerfi, þetta er alþjóðlegt gæðaeftirlitskerfi, lífrænt áburðarkerfi og er eitt strangasta eftirlitskerfi með matvörum. En það eru allskonar hlutir líka í þessu eins og skiptir mig máli, sem neytenda en það eru útilokuð um 350 aukaefni úr matnum,“ segir Anna um leið og hún hvetur fólk til að taka þátt í deginum og kynna sér þannig hvað er að gerast í lífrænni ræktun á Íslandi. Eins og staðan er í dag er aðeins eitt prósent af vörum lífrænar á Íslandi, en stefnt er á að sú tala verði komin upp í tíu prósent árið 2040Aðsend Landbúnaður Grænmetisréttir Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Lífræni dagurinn er nú haldinn í þriðja sinn. Hann hófst klukkan 11:00 í morgun með opnu húsi á nokkrum stöðum og stendur til klukkan þrjú í dag. Staðirnir eru Yrkja, Syðra-Holt rétt við Dalvík, garðyrkjustöðin Sólbakki rétt við Akureyri, Móðir jörð í Vallanesi skammt frá Egilsstöðum ogsvo er líka tekið á móti fólki á Bistro í Elliðárdal í Reykjavík. Boðið verður upp á smakk á öllum stöðum og hægt verður að versla lífrænar vörur frá framleiðendum. En lífrænn dagur, hvað er það? Anna María Björnsdóttir er verkefnisstjóri dagsins. „Góð spurning. Lífræni dagurinn er sem sagt dagur, sem er haldinn til að vekja athygli á lífrænni ræktun á Íslandi. Lífræn ræktun er einungis um eitt prósent á Íslandi í dag,“ segir Anna. Og nú hafa stjórnvöld gefið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar ræktunar á Íslandi, sem þykir mjög spennandi og áhugavert verkefni. „Þannig að þetta er svolítið stór stund í rauninni fyrir lífræna ræktun á Íslandi þar sem að það er núna komin áætlun um að stórauka þessi ræktun á Íslandi upp í 10 prósent árið 2040,“ segir Anna. Anna María Björnsdóttir er verkefnisstjóri dagsins.Aðsend En hver er til dæmis munurinn á hefðbundnu grænmeti eins og við þekkjum og lífrænu grænmeti? „Einn stór munur er að það er eingöngu notast við lífræna áburð í lífrænni ræktun.Síðan er það líka að það eru engin eiturefni leyfð og svo er það eins og þegar þú ert með tilbúnar vörur, það er strangt eftirlit með öllu þessu kerfi, þetta er alþjóðlegt gæðaeftirlitskerfi, lífrænt áburðarkerfi og er eitt strangasta eftirlitskerfi með matvörum. En það eru allskonar hlutir líka í þessu eins og skiptir mig máli, sem neytenda en það eru útilokuð um 350 aukaefni úr matnum,“ segir Anna um leið og hún hvetur fólk til að taka þátt í deginum og kynna sér þannig hvað er að gerast í lífrænni ræktun á Íslandi. Eins og staðan er í dag er aðeins eitt prósent af vörum lífrænar á Íslandi, en stefnt er á að sú tala verði komin upp í tíu prósent árið 2040Aðsend
Landbúnaður Grænmetisréttir Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Fleiri fréttir Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent