Björgvin Páll býðst til að vinna í sjoppunni hjá KA í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2023 15:05 Björgvin Páll Gústavsson er til í sjálfboðavinnu fyrir KA í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er þakklátur KA-mönnum fyrir að flýta leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld en leikurinn var að lokum færður fram um hálftíma. Björgvin Páll er leikmaður Vals og hafði áður sagt frá óánægju sinni á samfélagsmiðlum þegar KA vildi ekki flýta leik liðanna. Leiknum var síðan á endanum flýtt eftir allt fjaðrafokið í dag. Handknattleiksambandið gaf það út áðan að leikurinn yrði færður fram til klukkan 17.30. Það er slæm veðurspá í kvöld og þessi hálftími gæti hjálpað Valsmönnum við að komst aftur suður í kvöld. Valsmenn eru að spila marga leiki þessa dagana, eru nýkomnir heim frá Flensburg í Þýskalandi og spila annan mikilvægan leik í Evrópudeildinni á þriðjudaginn. Það er því allt annað en gott mál að lenda líka í því að vera veðurtepptir. Björgvin er þakklátur í nýjustu færslu sinni á Twitter. Hann býður sig fram í sjálfboðavinnu í kvöld verði Valsmenn veðurtepptir fyrir norðan. „Takk KA! Félagið hefur orðið að ósk okkar um að flýta leik dagsins til að auka líkurnar á því að við komust heim í kvöld. Ef það tekst ekki þá er ég klár í aðstoða félagið í sjálfboðavinnu kvöldsins er tengist þeim leikjum sem eru á eftir okkar. Hvort sem það er að vinna í sjoppunni, taka niður skilti eða hjálpa markmönnum félagsins eitthvað,“ skrifar Björgvin Páll og endar á myllumerkinu Við erum öll í þessu saman. Bjögvin Páll mælir svo með því að allir Valsarar og allt handboltafólk horfi á leikinn á KA TV. „Besta félagið þegar kemur að útsendingum félaga og kærkomið að styrkja þeirra starf,“ skrifaði Björgvin eins og sjá má hér fyrir neðan. https://t.co/F32v62Z4ou pic.twitter.com/1yEE4JA85p— Björgvin Páll Gústavsson (@BjoggiGustavs) February 10, 2023 Olís-deild karla KA Valur Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Sjá meira
Björgvin Páll er leikmaður Vals og hafði áður sagt frá óánægju sinni á samfélagsmiðlum þegar KA vildi ekki flýta leik liðanna. Leiknum var síðan á endanum flýtt eftir allt fjaðrafokið í dag. Handknattleiksambandið gaf það út áðan að leikurinn yrði færður fram til klukkan 17.30. Það er slæm veðurspá í kvöld og þessi hálftími gæti hjálpað Valsmönnum við að komst aftur suður í kvöld. Valsmenn eru að spila marga leiki þessa dagana, eru nýkomnir heim frá Flensburg í Þýskalandi og spila annan mikilvægan leik í Evrópudeildinni á þriðjudaginn. Það er því allt annað en gott mál að lenda líka í því að vera veðurtepptir. Björgvin er þakklátur í nýjustu færslu sinni á Twitter. Hann býður sig fram í sjálfboðavinnu í kvöld verði Valsmenn veðurtepptir fyrir norðan. „Takk KA! Félagið hefur orðið að ósk okkar um að flýta leik dagsins til að auka líkurnar á því að við komust heim í kvöld. Ef það tekst ekki þá er ég klár í aðstoða félagið í sjálfboðavinnu kvöldsins er tengist þeim leikjum sem eru á eftir okkar. Hvort sem það er að vinna í sjoppunni, taka niður skilti eða hjálpa markmönnum félagsins eitthvað,“ skrifar Björgvin Páll og endar á myllumerkinu Við erum öll í þessu saman. Bjögvin Páll mælir svo með því að allir Valsarar og allt handboltafólk horfi á leikinn á KA TV. „Besta félagið þegar kemur að útsendingum félaga og kærkomið að styrkja þeirra starf,“ skrifaði Björgvin eins og sjá má hér fyrir neðan. https://t.co/F32v62Z4ou pic.twitter.com/1yEE4JA85p— Björgvin Páll Gústavsson (@BjoggiGustavs) February 10, 2023
Olís-deild karla KA Valur Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Enski boltinn „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Samdi við kríuna um að koma sér á brott Golf NBA stjarna borin út Körfubolti Fleiri fréttir Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti