Björgvin Páll býðst til að vinna í sjoppunni hjá KA í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2023 15:05 Björgvin Páll Gústavsson er til í sjálfboðavinnu fyrir KA í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er þakklátur KA-mönnum fyrir að flýta leik KA og Vals í Olís deild karla í handbolta í kvöld en leikurinn var að lokum færður fram um hálftíma. Björgvin Páll er leikmaður Vals og hafði áður sagt frá óánægju sinni á samfélagsmiðlum þegar KA vildi ekki flýta leik liðanna. Leiknum var síðan á endanum flýtt eftir allt fjaðrafokið í dag. Handknattleiksambandið gaf það út áðan að leikurinn yrði færður fram til klukkan 17.30. Það er slæm veðurspá í kvöld og þessi hálftími gæti hjálpað Valsmönnum við að komst aftur suður í kvöld. Valsmenn eru að spila marga leiki þessa dagana, eru nýkomnir heim frá Flensburg í Þýskalandi og spila annan mikilvægan leik í Evrópudeildinni á þriðjudaginn. Það er því allt annað en gott mál að lenda líka í því að vera veðurtepptir. Björgvin er þakklátur í nýjustu færslu sinni á Twitter. Hann býður sig fram í sjálfboðavinnu í kvöld verði Valsmenn veðurtepptir fyrir norðan. „Takk KA! Félagið hefur orðið að ósk okkar um að flýta leik dagsins til að auka líkurnar á því að við komust heim í kvöld. Ef það tekst ekki þá er ég klár í aðstoða félagið í sjálfboðavinnu kvöldsins er tengist þeim leikjum sem eru á eftir okkar. Hvort sem það er að vinna í sjoppunni, taka niður skilti eða hjálpa markmönnum félagsins eitthvað,“ skrifar Björgvin Páll og endar á myllumerkinu Við erum öll í þessu saman. Bjögvin Páll mælir svo með því að allir Valsarar og allt handboltafólk horfi á leikinn á KA TV. „Besta félagið þegar kemur að útsendingum félaga og kærkomið að styrkja þeirra starf,“ skrifaði Björgvin eins og sjá má hér fyrir neðan. https://t.co/F32v62Z4ou pic.twitter.com/1yEE4JA85p— Björgvin Páll Gústavsson (@BjoggiGustavs) February 10, 2023 Olís-deild karla KA Valur Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira
Björgvin Páll er leikmaður Vals og hafði áður sagt frá óánægju sinni á samfélagsmiðlum þegar KA vildi ekki flýta leik liðanna. Leiknum var síðan á endanum flýtt eftir allt fjaðrafokið í dag. Handknattleiksambandið gaf það út áðan að leikurinn yrði færður fram til klukkan 17.30. Það er slæm veðurspá í kvöld og þessi hálftími gæti hjálpað Valsmönnum við að komst aftur suður í kvöld. Valsmenn eru að spila marga leiki þessa dagana, eru nýkomnir heim frá Flensburg í Þýskalandi og spila annan mikilvægan leik í Evrópudeildinni á þriðjudaginn. Það er því allt annað en gott mál að lenda líka í því að vera veðurtepptir. Björgvin er þakklátur í nýjustu færslu sinni á Twitter. Hann býður sig fram í sjálfboðavinnu í kvöld verði Valsmenn veðurtepptir fyrir norðan. „Takk KA! Félagið hefur orðið að ósk okkar um að flýta leik dagsins til að auka líkurnar á því að við komust heim í kvöld. Ef það tekst ekki þá er ég klár í aðstoða félagið í sjálfboðavinnu kvöldsins er tengist þeim leikjum sem eru á eftir okkar. Hvort sem það er að vinna í sjoppunni, taka niður skilti eða hjálpa markmönnum félagsins eitthvað,“ skrifar Björgvin Páll og endar á myllumerkinu Við erum öll í þessu saman. Bjögvin Páll mælir svo með því að allir Valsarar og allt handboltafólk horfi á leikinn á KA TV. „Besta félagið þegar kemur að útsendingum félaga og kærkomið að styrkja þeirra starf,“ skrifaði Björgvin eins og sjá má hér fyrir neðan. https://t.co/F32v62Z4ou pic.twitter.com/1yEE4JA85p— Björgvin Páll Gústavsson (@BjoggiGustavs) February 10, 2023
Olís-deild karla KA Valur Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Sjá meira