Ólafur Karl í Fylki og Viktor Andri í Keflavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. febrúar 2023 18:01 Ólafur Karl Finsen mun spila í appelsínugulu í sumar. Vísir/Hulda Margrét Nýliðar Fylkis hafa samið við framherjann Ólaf Karl Finsen um að leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Þá hefur Keflavík samið við Viktor Andra Hafþórsson. Hinn þrítugi Ólafur Karl hefur leikið með uppeldisfélagi sínu Stjörnunni undanfarin ár en hefur einnig leikið með Selfossi, Val og FH hér á landi ásamt því að spila fyrir Sandnes Ulf í Noregi og unglingaliði AZ Alkmaar í Hollandi á árum áður. „Þetta er gríðarlega mikil liðsstyrking og verður gaman að sjá hann í appelsínugulu á þessu tímabili,“ segir í tilkynningu Árbæinga. Ólafur Karl er sjötti leikmaðurinn sem gengur í raðir Fylkis frá því liðið tryggði sér aftur sæti meðal þeirra bestu hér á landi. Hinir eru: Elís Rafn Björnsson frá Stjörnunni Emil Ásmundsson frá KR Jón Ívan Rivine frá Gróttu Valgeir Árni Svansson frá Hönefoss Pétur Bjarnason frá Vestra Fylkir varð hins vegar fyrir áfalli á dögunum þegar hinn 29 ára gamli Daði Ólafsson sleit krossband í hné. Batakveðjur á þennan meistara @dadiola, krossbandaslit eru alls ekki góðar fréttir, kannast því miður við það að eigin raun. Nú er bara að taka endurhæfinguna með trompi #fylkir pic.twitter.com/C9NEzPuiPS— Hrafnkell Helgason (@HrafnkellHelga7) February 9, 2023 Keflavík heldur áfram að sækja leikmenn eftir að missa vel rúmlega hálft byrjunarlið sitt frá því síðasta sumar. Framherjinn Viktor Andri er kominn frá Fjölni þar sem hann hefur spilað allan sinn feril. Viktor Andri – sem verður 22 ára á árinu - skoraði fjögur mörk og gaf fjórar stoðsendingar á síðustu leiktíð þegar Fjölnir endaði í 4. sæti Lengjudeildar. Fylkir og Keflavík mætast í 1. umferð Bestu deildar þann 10. apríl næstkomandi. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fylkir Keflavík ÍF Tengdar fréttir Er einhver eftir í Keflavík? Finnski miðvörðurinn Dani Hatakka er genginn í raðir FH eftir að hafa spilað með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Hann er einn af fjölmörgum leikmönnum sem hefur nú yfirgefið Keflavík og því vert að spyrja sig hvort einhver sé eftir í liðinu sem náði góðum árangri á síðustu leiktíð. 25. desember 2022 07:00 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Hinn þrítugi Ólafur Karl hefur leikið með uppeldisfélagi sínu Stjörnunni undanfarin ár en hefur einnig leikið með Selfossi, Val og FH hér á landi ásamt því að spila fyrir Sandnes Ulf í Noregi og unglingaliði AZ Alkmaar í Hollandi á árum áður. „Þetta er gríðarlega mikil liðsstyrking og verður gaman að sjá hann í appelsínugulu á þessu tímabili,“ segir í tilkynningu Árbæinga. Ólafur Karl er sjötti leikmaðurinn sem gengur í raðir Fylkis frá því liðið tryggði sér aftur sæti meðal þeirra bestu hér á landi. Hinir eru: Elís Rafn Björnsson frá Stjörnunni Emil Ásmundsson frá KR Jón Ívan Rivine frá Gróttu Valgeir Árni Svansson frá Hönefoss Pétur Bjarnason frá Vestra Fylkir varð hins vegar fyrir áfalli á dögunum þegar hinn 29 ára gamli Daði Ólafsson sleit krossband í hné. Batakveðjur á þennan meistara @dadiola, krossbandaslit eru alls ekki góðar fréttir, kannast því miður við það að eigin raun. Nú er bara að taka endurhæfinguna með trompi #fylkir pic.twitter.com/C9NEzPuiPS— Hrafnkell Helgason (@HrafnkellHelga7) February 9, 2023 Keflavík heldur áfram að sækja leikmenn eftir að missa vel rúmlega hálft byrjunarlið sitt frá því síðasta sumar. Framherjinn Viktor Andri er kominn frá Fjölni þar sem hann hefur spilað allan sinn feril. Viktor Andri – sem verður 22 ára á árinu - skoraði fjögur mörk og gaf fjórar stoðsendingar á síðustu leiktíð þegar Fjölnir endaði í 4. sæti Lengjudeildar. Fylkir og Keflavík mætast í 1. umferð Bestu deildar þann 10. apríl næstkomandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fylkir Keflavík ÍF Tengdar fréttir Er einhver eftir í Keflavík? Finnski miðvörðurinn Dani Hatakka er genginn í raðir FH eftir að hafa spilað með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Hann er einn af fjölmörgum leikmönnum sem hefur nú yfirgefið Keflavík og því vert að spyrja sig hvort einhver sé eftir í liðinu sem náði góðum árangri á síðustu leiktíð. 25. desember 2022 07:00 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Er einhver eftir í Keflavík? Finnski miðvörðurinn Dani Hatakka er genginn í raðir FH eftir að hafa spilað með Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Hann er einn af fjölmörgum leikmönnum sem hefur nú yfirgefið Keflavík og því vert að spyrja sig hvort einhver sé eftir í liðinu sem náði góðum árangri á síðustu leiktíð. 25. desember 2022 07:00