Dæmdir fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Bjarki Sigurðsson skrifar 8. febrúar 2023 09:10 Árásin átti sér stað á Selfossi. Vísir/Arnar Tveir karlmenn voru í lok janúar dæmdir í fangelsi og til að greiða miskabætur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í nóvember árið 2020. Mennirnir tveir réðust þá að þriðja manni og börðu. Árásin átti sér stað í bílskúr á Selfossi 8. nóvember árið 2020. Þá voru árásarmennirnir og fórnarlambið í samkvæmi í bílskúr. Fórnarlambið var þá laminn í hausinn með flösku, tekinn hálstaki og dreginn inn í herbergi inn af skúrnum. Þar var hann laminn í höfuðið með hamri og missti við það meðvitund. Vitni sögðu fyrir dómi að fórnarlambið hafi stuttu fyrir árásina verið að rífast við annan árásarmannanna í síma. Skömmu eftir að símtalinu lauk hafi tveir grímuklæddir menn ruðst inn og ráðist á fórnarlambið. Í skýrslutöku kvaðst annar árásarmannanna ekki muna vel eftir atvikum en mundi þó að til átaka hefði komið milli hans og brotaþola. Hinn árásarmaðurinn játaði að hafa ráðist á manninn en mundi ekki eftir því að hafa beitt hamri við árásina. Mennirnir breyttu afstöðu sinni við upphaf aðalmeðferðar í október á síðasta ári. Þá viðurkenndi annar árásarmannanna að hafa veist að fórnarlambinu, slegið hann í nokkur skipti í höfuð og líkama með krepptum hnefa og einu sinni slegið hann með glerflösku. Hann neitaði hins vegar að hafa sparkað í fórnarlambið og að hafa slegið hann með hamri. Hinn árásarmaðurinn játaði að hafa tekið fórnarlambið hálstaki sem og hafa slegið hann í líkama og höfuð með krepptum hnefa. Hann neitaði hins vegar að hafa slegið fórnarlambið með glerflösku eða hamri eða hafa sparkað í líkama fórnarlambsins. Báðir mennirnir samþykktu bótakröfur fórnarlambsins. Annar mannanna hafði tvisvar verið dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás og minniháttar líkamsárás. Var honum því dæmdur hegningarauki. Hann var dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára. Hinn árásarmaðurinn var dæmdur í þrjátíu daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára. Sameiginlega greiða þeir fórnarlambinu 450 þúsund krónur í miskabætur. Dómsmál Árborg Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira
Árásin átti sér stað í bílskúr á Selfossi 8. nóvember árið 2020. Þá voru árásarmennirnir og fórnarlambið í samkvæmi í bílskúr. Fórnarlambið var þá laminn í hausinn með flösku, tekinn hálstaki og dreginn inn í herbergi inn af skúrnum. Þar var hann laminn í höfuðið með hamri og missti við það meðvitund. Vitni sögðu fyrir dómi að fórnarlambið hafi stuttu fyrir árásina verið að rífast við annan árásarmannanna í síma. Skömmu eftir að símtalinu lauk hafi tveir grímuklæddir menn ruðst inn og ráðist á fórnarlambið. Í skýrslutöku kvaðst annar árásarmannanna ekki muna vel eftir atvikum en mundi þó að til átaka hefði komið milli hans og brotaþola. Hinn árásarmaðurinn játaði að hafa ráðist á manninn en mundi ekki eftir því að hafa beitt hamri við árásina. Mennirnir breyttu afstöðu sinni við upphaf aðalmeðferðar í október á síðasta ári. Þá viðurkenndi annar árásarmannanna að hafa veist að fórnarlambinu, slegið hann í nokkur skipti í höfuð og líkama með krepptum hnefa og einu sinni slegið hann með glerflösku. Hann neitaði hins vegar að hafa sparkað í fórnarlambið og að hafa slegið hann með hamri. Hinn árásarmaðurinn játaði að hafa tekið fórnarlambið hálstaki sem og hafa slegið hann í líkama og höfuð með krepptum hnefa. Hann neitaði hins vegar að hafa slegið fórnarlambið með glerflösku eða hamri eða hafa sparkað í líkama fórnarlambsins. Báðir mennirnir samþykktu bótakröfur fórnarlambsins. Annar mannanna hafði tvisvar verið dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás og minniháttar líkamsárás. Var honum því dæmdur hegningarauki. Hann var dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára. Hinn árásarmaðurinn var dæmdur í þrjátíu daga fangelsi, skilorðsbundið til tveggja ára. Sameiginlega greiða þeir fórnarlambinu 450 þúsund krónur í miskabætur.
Dómsmál Árborg Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Fleiri fréttir Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Sjá meira