Viola Davis bregst við EGOT heiðrinum: „Sex ára Viola öskrar“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 6. febrúar 2023 16:00 Viola Davis með Grammy verðlaunin. Getty/ Rich Polk „Sex ára Viola öskrar. Hún er svo spennt yfir 47 ára konunni sem hún verður,“ segir Viola Davis í nýrri færslu á Instagram. Í nótt komst í sögubækurnar þegar hún vann Grammy verðlaun fyrir hljóðbók sína Finding me, sem er sjálfsævisaga hennar. Þar með hefur hún unnið öll stóru verðlaunin í skemmtanabransanum í Hollywood. Davis hafði nú þegar hlotið Emmy-, Tony- og Óskarsverðlaun. EGOT-verðlaunahafar eru þau sem fengið hafa öll stóru verðlaunin í skemmtanabransanum Bandaríkjunum, það er, Emmy-, Grammy-, Tony- og Óskarsverðlaun. Davis er sú átjánda til að hljóta þennan heiður. Hún hlaut Emmy verðlaun fyrir hlutverk sitt í þáttunum How To Get Away With Murder, Óskarsverðlaun fyrir Fences og Tonyverðlaun fyrir hlutverk sitt sem Rose Maxson í leikritinu Fences og fyrir hlutverk sitt í sýningunni King Hedley II. Leikkonan hefur alls verið tilnefnd yfir tvö hundruð sinnum á ferlinum. Hlaut hún einnig Óskarsverðlaunatilnefningar fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Help, Doubt og nú síðast Ma Rainey's Black Bottom. Hún segist vera einstaklega þakklát. Í ræðu sinni á Grammy verðlaununum sagði leikkonan meðal annars: „Ég skrifaði þessa bók fyrir sex ára Violu.“ View this post on Instagram A post shared by VIOLA DAVIS (@violadavis) Ræðu leikkonunnar má sjá í heild sinni hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Grammy-verðlaunin Tónlist Bókmenntir Tengdar fréttir Beyoncé kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Tónlistarkonan Beyoncé komst í sögubækurnar í nótt þegar hún varð sá einstaklingur sem hefur hlotið flest Grammy-verðlaun. Beyoncé hlaut fjögur verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni og á nú hvorki meira né minna en 32 grammafóngripi. 6. febrúar 2023 06:35 Stjörnurnar hver annarri skærari á rauða dreglinum Grammy verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í nótt. Þetta var í 65. sinn sem verðlaunin voru veitt. Að venju var öllu tjaldað til og skinu stjörnurnar sínu skærasta á rauða dreglinum. 6. febrúar 2023 13:30 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Þar með hefur hún unnið öll stóru verðlaunin í skemmtanabransanum í Hollywood. Davis hafði nú þegar hlotið Emmy-, Tony- og Óskarsverðlaun. EGOT-verðlaunahafar eru þau sem fengið hafa öll stóru verðlaunin í skemmtanabransanum Bandaríkjunum, það er, Emmy-, Grammy-, Tony- og Óskarsverðlaun. Davis er sú átjánda til að hljóta þennan heiður. Hún hlaut Emmy verðlaun fyrir hlutverk sitt í þáttunum How To Get Away With Murder, Óskarsverðlaun fyrir Fences og Tonyverðlaun fyrir hlutverk sitt sem Rose Maxson í leikritinu Fences og fyrir hlutverk sitt í sýningunni King Hedley II. Leikkonan hefur alls verið tilnefnd yfir tvö hundruð sinnum á ferlinum. Hlaut hún einnig Óskarsverðlaunatilnefningar fyrir leik sinn í kvikmyndunum The Help, Doubt og nú síðast Ma Rainey's Black Bottom. Hún segist vera einstaklega þakklát. Í ræðu sinni á Grammy verðlaununum sagði leikkonan meðal annars: „Ég skrifaði þessa bók fyrir sex ára Violu.“ View this post on Instagram A post shared by VIOLA DAVIS (@violadavis) Ræðu leikkonunnar má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Grammy-verðlaunin Tónlist Bókmenntir Tengdar fréttir Beyoncé kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Tónlistarkonan Beyoncé komst í sögubækurnar í nótt þegar hún varð sá einstaklingur sem hefur hlotið flest Grammy-verðlaun. Beyoncé hlaut fjögur verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni og á nú hvorki meira né minna en 32 grammafóngripi. 6. febrúar 2023 06:35 Stjörnurnar hver annarri skærari á rauða dreglinum Grammy verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í nótt. Þetta var í 65. sinn sem verðlaunin voru veitt. Að venju var öllu tjaldað til og skinu stjörnurnar sínu skærasta á rauða dreglinum. 6. febrúar 2023 13:30 Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Jólagjafahugmyndir sem hitta í mark Lífið samstarf Fleiri fréttir Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði Sjá meira
Beyoncé kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahátíðinni Tónlistarkonan Beyoncé komst í sögubækurnar í nótt þegar hún varð sá einstaklingur sem hefur hlotið flest Grammy-verðlaun. Beyoncé hlaut fjögur verðlaun á Grammy-verðlaunahátíðinni og á nú hvorki meira né minna en 32 grammafóngripi. 6. febrúar 2023 06:35
Stjörnurnar hver annarri skærari á rauða dreglinum Grammy verðlaunahátíðin fór fram í Los Angeles í nótt. Þetta var í 65. sinn sem verðlaunin voru veitt. Að venju var öllu tjaldað til og skinu stjörnurnar sínu skærasta á rauða dreglinum. 6. febrúar 2023 13:30