Herflugvélar hringsóla um njósnabelginn Árni Sæberg skrifar 4. febrúar 2023 18:55 Njósnabelginn má sjá fyrir miðri mynd. Brian Branch/AP Fjórar orrustuþotur hringsóla nú um kínverskan njósnabelg sem svífur skammt utan við Myrtle Beach í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum. Bandarísk yfirvöld íhuga nú að skjóta belginn niður. AP hefur eftir fjórum ónefndum bandarískum ríkisstarfsmönnum að til standi að skjóta kínverska njósnabelginn, sem svifið hefur yfir Bandaríkjunum síðan í gær, niður. Belgurinn svífur nú yfir Atlantshafinu við Suður-Karólínu og yfirvöld íhuga að skjóta hann niður. „Við ætlum að sjá um málið,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti við fréttamann AP í dag. Að sögn AP var Biden ráðlagt að fyrirskipa ekki að skjóta loftbelginn niður á meðan hann svifi enn yfir landi, vegna slysahættu. Á myndum sem deilt hefur verið Twittersíðunni Aircraft Spots, þar sem fylgst er með ferðum herflugvéla, má sjá hvernig herflugvélar bandaríkjahers hringsóla um loftbelginn. Chinese high-altitude surveillance #balloon: USAF F-22s FRANK01 & 02 launched from Langley AFB, VA joining up with KC-135R #AE04B3 57-1473 GASMN02 for aerial refueling. pic.twitter.com/GzeIrMlVe0— Aircraft Spots (@AircraftSpots) February 4, 2023 Bandaríkin Kína Hernaður Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Fleiri fréttir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Sjá meira
AP hefur eftir fjórum ónefndum bandarískum ríkisstarfsmönnum að til standi að skjóta kínverska njósnabelginn, sem svifið hefur yfir Bandaríkjunum síðan í gær, niður. Belgurinn svífur nú yfir Atlantshafinu við Suður-Karólínu og yfirvöld íhuga að skjóta hann niður. „Við ætlum að sjá um málið,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti við fréttamann AP í dag. Að sögn AP var Biden ráðlagt að fyrirskipa ekki að skjóta loftbelginn niður á meðan hann svifi enn yfir landi, vegna slysahættu. Á myndum sem deilt hefur verið Twittersíðunni Aircraft Spots, þar sem fylgst er með ferðum herflugvéla, má sjá hvernig herflugvélar bandaríkjahers hringsóla um loftbelginn. Chinese high-altitude surveillance #balloon: USAF F-22s FRANK01 & 02 launched from Langley AFB, VA joining up with KC-135R #AE04B3 57-1473 GASMN02 for aerial refueling. pic.twitter.com/GzeIrMlVe0— Aircraft Spots (@AircraftSpots) February 4, 2023
Bandaríkin Kína Hernaður Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Sjö ára fangelsi fyrir tvær tilraunir til manndráps Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Fleiri fréttir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Sjá meira