Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um slysið rétt fyrir klukkan þrjú. Um var að ræða tvo bíla en alls voru fjórir í bílnum.

Tveir farþeganna voru fluttir á slysadeild til aðhlynningar en eru ekki slasaðir alvarlega.