Rísandi Söngvakeppnisstjarna líkleg til vinsælda á Íslenska listanum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 4. febrúar 2023 17:01 Diljá Pétursdóttir keppir í Söngvakeppni sjónvarpsins eftir nokkrar vikur en lagið hennar var kynnt inn sem líklegt til vinsælda á Íslenska listanum í dag. Instagram @diljap Tónlistarkonan Diljá tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár með lagið „Lifandi inní mér“ eða „Power“ eins og það heitir á ensku. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda á Íslenska listanum á FM957 fyrr í dag og er fyrsta Söngvakeppnis lagið sem ratar á listann. Æskudraumur Á Instagram síðu sinni birti Diljá myndband af sér að syngja lagið þar sem hún skrifaði meðal annars: „Ég er að fara að taka þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins 2023. Með lagi sem ég elska með öllu mínu hjarta. Það hefur verið bókstaflega stærsti draumur lífs míns að syngja í Eurovision frá því ég var sjö ára.“ Diljá tekur þátt á fyrra undankvöldinu 18. febrúar næstkomandi en aðrir keppendur eru Bragi, Móa, Benedikt og hljómsveitin Celebs. Miley á toppnum Miley Cyrus gerði sér svo lítið fyrir og stökk upp í fyrsta sæti Íslenska listans á FM með lagið Flowers sem hefur með sanni slegið í gegn víða um heiminn. Rihanna stendur stöðug í öðru sæti með lagið Lift Me Up og Emmsjé Gauti er kominn niður í þriðja sætið með ástarlagið Klisja. Lög íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn FM957 Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Miley Cyrus braut blað í sögu Spotify Tónlistarkonan Miley Cyrus er mætt á Íslenska listann á FM með lagið sitt Flowers. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 16. sæti listans. 28. janúar 2023 17:00 Fékk beinan stuðning frá Spotify Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. 21. janúar 2023 17:00 Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. 14. janúar 2023 16:01 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Æskudraumur Á Instagram síðu sinni birti Diljá myndband af sér að syngja lagið þar sem hún skrifaði meðal annars: „Ég er að fara að taka þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins 2023. Með lagi sem ég elska með öllu mínu hjarta. Það hefur verið bókstaflega stærsti draumur lífs míns að syngja í Eurovision frá því ég var sjö ára.“ Diljá tekur þátt á fyrra undankvöldinu 18. febrúar næstkomandi en aðrir keppendur eru Bragi, Móa, Benedikt og hljómsveitin Celebs. Miley á toppnum Miley Cyrus gerði sér svo lítið fyrir og stökk upp í fyrsta sæti Íslenska listans á FM með lagið Flowers sem hefur með sanni slegið í gegn víða um heiminn. Rihanna stendur stöðug í öðru sæti með lagið Lift Me Up og Emmsjé Gauti er kominn niður í þriðja sætið með ástarlagið Klisja. Lög íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn FM957 Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Miley Cyrus braut blað í sögu Spotify Tónlistarkonan Miley Cyrus er mætt á Íslenska listann á FM með lagið sitt Flowers. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 16. sæti listans. 28. janúar 2023 17:00 Fékk beinan stuðning frá Spotify Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. 21. janúar 2023 17:00 Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. 14. janúar 2023 16:01 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Miley Cyrus braut blað í sögu Spotify Tónlistarkonan Miley Cyrus er mætt á Íslenska listann á FM með lagið sitt Flowers. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 16. sæti listans. 28. janúar 2023 17:00
Fékk beinan stuðning frá Spotify Rapparinn Emmsjé Gauti trónir á toppi Íslenska listans á FM aðra vikuna í röð með ástarlagið Klisja. Í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert var svo tónlistarmaðurinn Magnús Gunn mættur með nýjasta lagið sitt „I’ll Be Alright“ en lagið lenti inn á vinsælum lagalista hjá streymisveitunni Spotify. 21. janúar 2023 17:00
Emmsjé Gauti á toppi Íslenska listans: „Hvaða klisja er það?“ Rapparinn Emmsjé Gauti situr í fyrsta sæti Íslenska listans á FM957 með ástarlagið Klisja. Aron Can fylgir fast á eftir með Morgunsólin og Rihanna skipar þriðja sæti með nýjasta lagið sitt Lift me up. 14. janúar 2023 16:01