Hugmyndirnar sem keppa í úrslitum Gulleggsins í ár Máni Snær Þorláksson skrifar 2. febrúar 2023 16:28 Guðjón Már Guðjónsson í Oz á Masterclass Gulleggsins í ár Gulleggið Tíu teymi hafa verið valin til að taka þátt í lokakeppninni um Gulleggið 2023. Keppnin fer fram þann 10. febrúar næstkomandi í Grósku og verður sýnt frá henni í beinni útsendingu hér á Vísi. Alls barst 101 hugmynd frá upprennandi frumkvöðlum í keppnina. 70 reyndir aðilar úr atvinnulífinu og nýsköpunarsenunni fóru yfir hugmyndirnar í rýnihóp og völdu þær tíu bestu til að taka þátt í lokakeppni Gulleggsins. Um er að ræða stærstu og elstu frumkvöðlakeppni Ísland en fjölmörg sprotafyrirtæki hafa stigið sín fyrstu skref í keppninni. Má þar til dæmis nefna Controlant, Meniga og SolidClouds. „Ég óska teymum til hamingju að hafa komist áfram í keppninni um Gulleggið,“ er haft eftir Ástu Maríu Þórhallsdóttur, verkefnastjóra Gulleggsins, í tilkynningu frá keppninni. Hún segir það vera spennandi að sjá hvað hópurinn er fjölbreyttur í ár og að ólíkar hugmyndir séu á bakvið hvert teymi. „Það er alltaf erfitt að segja nei og í ár var það einstaklega sárt því hugmyndirnar og frumkvöðlarnir voru virkilega flottir og hvetjum við fólk til að halda áfram þrátt fyrir að hafa ekki komist áfram að þessu sinni“ Þessi tíu teymi sem taka þátt í lokakeppninni munu fara í gegnum stífa þjálfun í vinnustofum áður en þau stíga á svið í Grósku. Á vinnustofunni verður lögð áhersla á hvernig þau fara að því að hefja rekstur og hvaða þættir það eru sem þarf að horfa til þegar koma á hugmynd í framkvæmd á árangursríkan hátt. Hér fyrir neðan má sjá teymin sem taka þátt í lokakeppninni og hugmyndir þeirra: Aurora Interactive Dion Duff, Friðrik Snær Tómasson, Halldór Stefánsson „Framleiðsla á þriðju persónu action adventure tölvuleik.“ Bambaló barnapössun Aníta Ísey, Rebekka Levin „Bambaló Barnapössun (snjallforrit). Fyrir íslenskar fjölskyldur sem vantar barnapössun fyrir eina kvöldstund af og til án þess að fá samviskubit.“ Better sex Sigga Dögg, Sævar Eyjólfsson „Rafræn fullorðins kynfræðsla á ensku í streymisveitu“ Ezze Þóra Ólafsdóttir, Donna Cruz „App til að kaupa, selja, gefa eða vera með uppboð á eigin eignum í. Jafn notendavænt og reikniritað eins og að nota til dæmis Instagram.“ PellisCol Íris Björk Marteinsdóttir, Ívar Örn Marteinsson „PellisCol ætlar að vera fyrst á Íslandi til þess að þróa Spa húðvörur með íslensku kollageni, kollageni sem er unnið úr þorskroði.“ Sápulestin Alda Leifsdóttir, Elísabet Halldórsdóttir „Breytum sorpi í gull. Endurvinnum notaða steikingarolíu í vistvæna lúxussápu. Sápulestin fer hringin í kringum landið, sækir notaða olíu á veitingastaði og sérhannar sápur fyrir sveitir og landshluta.“ Snux Harpa Hjartardóttir „Sílíkonpúði ætlaður sem stuðningur við að hætta að taka nikótínpoka í vörina. Nikótínpúðar eyða tannholdi og eru mjög ávanabinandi.“ SoFo Software Fjölnir Þrastarson, Þórarinn Sigurvin Gunnarsson, Friðrik Örn Gunnarsson „SoFo er samfélagsmiðill fyrir fjárfesta. Með SoFo getur fólk deilt meðmælum, fylgt eignum og fólki, og risið á toppinn.“ Soultech Davíð Haraldsson, Stefán Ólafsson, Pétur Örn Jónsson, Bryndís Jóhannsdóttir, Hrefna Líf Ólafsdóttir „Smáforrit þar sem allir geta farið í gegnum sálfræðimeðferðir. Hugbúnaður sem aðstoðar sálfræðinga við að veita meðferðir.“ Stitch hero Þórey Rúnarsdóttir, Marta Schluneger „Knitting pattern design software, knitting machines, and knitwear production.“ Nýsköpun Mest lesið Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Viðskipti innlent Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Viðskipti innlent Hersir til Símans Viðskipti innlent Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Neytendur Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu Atvinnulíf Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Viðskipti innlent Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Sjá meira
Alls barst 101 hugmynd frá upprennandi frumkvöðlum í keppnina. 70 reyndir aðilar úr atvinnulífinu og nýsköpunarsenunni fóru yfir hugmyndirnar í rýnihóp og völdu þær tíu bestu til að taka þátt í lokakeppni Gulleggsins. Um er að ræða stærstu og elstu frumkvöðlakeppni Ísland en fjölmörg sprotafyrirtæki hafa stigið sín fyrstu skref í keppninni. Má þar til dæmis nefna Controlant, Meniga og SolidClouds. „Ég óska teymum til hamingju að hafa komist áfram í keppninni um Gulleggið,“ er haft eftir Ástu Maríu Þórhallsdóttur, verkefnastjóra Gulleggsins, í tilkynningu frá keppninni. Hún segir það vera spennandi að sjá hvað hópurinn er fjölbreyttur í ár og að ólíkar hugmyndir séu á bakvið hvert teymi. „Það er alltaf erfitt að segja nei og í ár var það einstaklega sárt því hugmyndirnar og frumkvöðlarnir voru virkilega flottir og hvetjum við fólk til að halda áfram þrátt fyrir að hafa ekki komist áfram að þessu sinni“ Þessi tíu teymi sem taka þátt í lokakeppninni munu fara í gegnum stífa þjálfun í vinnustofum áður en þau stíga á svið í Grósku. Á vinnustofunni verður lögð áhersla á hvernig þau fara að því að hefja rekstur og hvaða þættir það eru sem þarf að horfa til þegar koma á hugmynd í framkvæmd á árangursríkan hátt. Hér fyrir neðan má sjá teymin sem taka þátt í lokakeppninni og hugmyndir þeirra: Aurora Interactive Dion Duff, Friðrik Snær Tómasson, Halldór Stefánsson „Framleiðsla á þriðju persónu action adventure tölvuleik.“ Bambaló barnapössun Aníta Ísey, Rebekka Levin „Bambaló Barnapössun (snjallforrit). Fyrir íslenskar fjölskyldur sem vantar barnapössun fyrir eina kvöldstund af og til án þess að fá samviskubit.“ Better sex Sigga Dögg, Sævar Eyjólfsson „Rafræn fullorðins kynfræðsla á ensku í streymisveitu“ Ezze Þóra Ólafsdóttir, Donna Cruz „App til að kaupa, selja, gefa eða vera með uppboð á eigin eignum í. Jafn notendavænt og reikniritað eins og að nota til dæmis Instagram.“ PellisCol Íris Björk Marteinsdóttir, Ívar Örn Marteinsson „PellisCol ætlar að vera fyrst á Íslandi til þess að þróa Spa húðvörur með íslensku kollageni, kollageni sem er unnið úr þorskroði.“ Sápulestin Alda Leifsdóttir, Elísabet Halldórsdóttir „Breytum sorpi í gull. Endurvinnum notaða steikingarolíu í vistvæna lúxussápu. Sápulestin fer hringin í kringum landið, sækir notaða olíu á veitingastaði og sérhannar sápur fyrir sveitir og landshluta.“ Snux Harpa Hjartardóttir „Sílíkonpúði ætlaður sem stuðningur við að hætta að taka nikótínpoka í vörina. Nikótínpúðar eyða tannholdi og eru mjög ávanabinandi.“ SoFo Software Fjölnir Þrastarson, Þórarinn Sigurvin Gunnarsson, Friðrik Örn Gunnarsson „SoFo er samfélagsmiðill fyrir fjárfesta. Með SoFo getur fólk deilt meðmælum, fylgt eignum og fólki, og risið á toppinn.“ Soultech Davíð Haraldsson, Stefán Ólafsson, Pétur Örn Jónsson, Bryndís Jóhannsdóttir, Hrefna Líf Ólafsdóttir „Smáforrit þar sem allir geta farið í gegnum sálfræðimeðferðir. Hugbúnaður sem aðstoðar sálfræðinga við að veita meðferðir.“ Stitch hero Þórey Rúnarsdóttir, Marta Schluneger „Knitting pattern design software, knitting machines, and knitwear production.“
Aurora Interactive Dion Duff, Friðrik Snær Tómasson, Halldór Stefánsson „Framleiðsla á þriðju persónu action adventure tölvuleik.“ Bambaló barnapössun Aníta Ísey, Rebekka Levin „Bambaló Barnapössun (snjallforrit). Fyrir íslenskar fjölskyldur sem vantar barnapössun fyrir eina kvöldstund af og til án þess að fá samviskubit.“ Better sex Sigga Dögg, Sævar Eyjólfsson „Rafræn fullorðins kynfræðsla á ensku í streymisveitu“ Ezze Þóra Ólafsdóttir, Donna Cruz „App til að kaupa, selja, gefa eða vera með uppboð á eigin eignum í. Jafn notendavænt og reikniritað eins og að nota til dæmis Instagram.“ PellisCol Íris Björk Marteinsdóttir, Ívar Örn Marteinsson „PellisCol ætlar að vera fyrst á Íslandi til þess að þróa Spa húðvörur með íslensku kollageni, kollageni sem er unnið úr þorskroði.“ Sápulestin Alda Leifsdóttir, Elísabet Halldórsdóttir „Breytum sorpi í gull. Endurvinnum notaða steikingarolíu í vistvæna lúxussápu. Sápulestin fer hringin í kringum landið, sækir notaða olíu á veitingastaði og sérhannar sápur fyrir sveitir og landshluta.“ Snux Harpa Hjartardóttir „Sílíkonpúði ætlaður sem stuðningur við að hætta að taka nikótínpoka í vörina. Nikótínpúðar eyða tannholdi og eru mjög ávanabinandi.“ SoFo Software Fjölnir Þrastarson, Þórarinn Sigurvin Gunnarsson, Friðrik Örn Gunnarsson „SoFo er samfélagsmiðill fyrir fjárfesta. Með SoFo getur fólk deilt meðmælum, fylgt eignum og fólki, og risið á toppinn.“ Soultech Davíð Haraldsson, Stefán Ólafsson, Pétur Örn Jónsson, Bryndís Jóhannsdóttir, Hrefna Líf Ólafsdóttir „Smáforrit þar sem allir geta farið í gegnum sálfræðimeðferðir. Hugbúnaður sem aðstoðar sálfræðinga við að veita meðferðir.“ Stitch hero Þórey Rúnarsdóttir, Marta Schluneger „Knitting pattern design software, knitting machines, and knitwear production.“
Nýsköpun Mest lesið Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Viðskipti innlent Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Viðskipti innlent Hersir til Símans Viðskipti innlent Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Neytendur Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu Atvinnulíf Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Viðskipti innlent Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Sjá meira
Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent
Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent