Arnar getur endað þriðju eyðimerkurgönguna sem þjálfari Víkinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. febrúar 2023 12:30 Arnar Gunnlaugsson var tolleraður eftir sigur Víkinga í bikarúrslitaleiknum. Vísir/Hulda Margrét Það er spilað um titla daglega í íslenska fótboltanum. Í gær fór Þungavigtarbikarinn á loft og í kvöld fer Reykjavíkurmeistarabikar karla sömuleiðis á loft. Undir stjórn Arnar Gunnlaugssonar urðu Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár árið 2019 og Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í þrjátíu ár árið 2021. Í kvöld getur Víkingsliðið endað enn eina löngu biðina eftir titli. Arnar Gunnlaugsson brosir með bikaranaVísir/Hulda Margrét Víkingur mætir þá Fram í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu. Það mót hafa Víkingar ekki unnið í 41 ár eða síðan vorið 1982. Mótherjarnir í kvöld eru Framarar en þeir urðu síðast bikarmeistarar árið 2014 eða fyrir níu árum síðan. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hefur komið Fossvogsfélaginu aftur á toppinn og undir hans stjórn hefur félagið unnið fjóra titla á fjórum tímabilum. Auk þess að enda fyrrnefndar eyðimerkurgöngur þá endaði Arnar síðan auðvitað aðra bið, í raun 61 árs bið (frá upphafi bikarkeppninnar), þegar Víkingar unnu tvöfalt í fyrsta sinn í sögu knattspyrnuliðs félagsins árið 2021. Frétt um síðasta Reykjavíkurmeistaratitil Víkinga í Morgunblaðinu fyrir meira en fjórum áratugum síðan.Skjámynd/Timarit.is/mbl Víkingar tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn síðast með 3-0 sigri á Fylki 5. maí 1982 en meðal markaskorara liðsins í leiknum var Heimir Karlsson, núverandi útvarpsmaður á Bylgjunni. Hin mörkin skoruðu þeir Stefán Halldórsson og Helgi Helgason. Víkingsliðið var þarna Íslandsmeistari og varði síðan Íslandsmeistaratitilinn seinna um þetta sumar. Þetta var fimmti Reykjavíkurmeistaratitill Víkinga en liðið hafði einnig orðið meistari 1980, 1976 og 1974. Fyrsti Reykjavíkurmeistaratitilinn vannst aftur á móti árið 1940. Frá því að Víkingur varð síðast Reykjavíkurmeistari þá hafa Framarar unnið mótið tíu sinnum þar af tvisvar á þremur árum frá 2012 til 2014. Víkingar tryggði sér sæti í úrslitaleiknum með því að vinna A-riðil (2 sigrar og 1 tap) en Framarar unnu aftur á móti B-riðil (2 sigrar, 1 jafntefli) og eru eina liðið í þessu Reykjavíkurmóti sem hefur ekki tapað leik. Bið eftir Reykjavíkurmeistaratitli karla í fótbolta: 1 ár - Valur (2022)3 ár - KR (2020)5 ár - Fjölnir (2018)7 ár - Leiknir (2016)9 ár - Fram (2014)15 ár - ÍR (2008)16 ár - Fylkir (2007)21 ár - Þróttur (2002)41 ár - Víkingur (1982) Víkingur Reykjavík Fram Besta deild karla Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Undir stjórn Arnar Gunnlaugssonar urðu Víkingar bikarmeistarar í fyrsta sinn í 48 ár árið 2019 og Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í þrjátíu ár árið 2021. Í kvöld getur Víkingsliðið endað enn eina löngu biðina eftir titli. Arnar Gunnlaugsson brosir með bikaranaVísir/Hulda Margrét Víkingur mætir þá Fram í úrslitaleik Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu. Það mót hafa Víkingar ekki unnið í 41 ár eða síðan vorið 1982. Mótherjarnir í kvöld eru Framarar en þeir urðu síðast bikarmeistarar árið 2014 eða fyrir níu árum síðan. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, hefur komið Fossvogsfélaginu aftur á toppinn og undir hans stjórn hefur félagið unnið fjóra titla á fjórum tímabilum. Auk þess að enda fyrrnefndar eyðimerkurgöngur þá endaði Arnar síðan auðvitað aðra bið, í raun 61 árs bið (frá upphafi bikarkeppninnar), þegar Víkingar unnu tvöfalt í fyrsta sinn í sögu knattspyrnuliðs félagsins árið 2021. Frétt um síðasta Reykjavíkurmeistaratitil Víkinga í Morgunblaðinu fyrir meira en fjórum áratugum síðan.Skjámynd/Timarit.is/mbl Víkingar tryggðu sér Reykjavíkurmeistaratitilinn síðast með 3-0 sigri á Fylki 5. maí 1982 en meðal markaskorara liðsins í leiknum var Heimir Karlsson, núverandi útvarpsmaður á Bylgjunni. Hin mörkin skoruðu þeir Stefán Halldórsson og Helgi Helgason. Víkingsliðið var þarna Íslandsmeistari og varði síðan Íslandsmeistaratitilinn seinna um þetta sumar. Þetta var fimmti Reykjavíkurmeistaratitill Víkinga en liðið hafði einnig orðið meistari 1980, 1976 og 1974. Fyrsti Reykjavíkurmeistaratitilinn vannst aftur á móti árið 1940. Frá því að Víkingur varð síðast Reykjavíkurmeistari þá hafa Framarar unnið mótið tíu sinnum þar af tvisvar á þremur árum frá 2012 til 2014. Víkingar tryggði sér sæti í úrslitaleiknum með því að vinna A-riðil (2 sigrar og 1 tap) en Framarar unnu aftur á móti B-riðil (2 sigrar, 1 jafntefli) og eru eina liðið í þessu Reykjavíkurmóti sem hefur ekki tapað leik. Bið eftir Reykjavíkurmeistaratitli karla í fótbolta: 1 ár - Valur (2022)3 ár - KR (2020)5 ár - Fjölnir (2018)7 ár - Leiknir (2016)9 ár - Fram (2014)15 ár - ÍR (2008)16 ár - Fylkir (2007)21 ár - Þróttur (2002)41 ár - Víkingur (1982)
Bið eftir Reykjavíkurmeistaratitli karla í fótbolta: 1 ár - Valur (2022)3 ár - KR (2020)5 ár - Fjölnir (2018)7 ár - Leiknir (2016)9 ár - Fram (2014)15 ár - ÍR (2008)16 ár - Fylkir (2007)21 ár - Þróttur (2002)41 ár - Víkingur (1982)
Víkingur Reykjavík Fram Besta deild karla Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti