Hertha Wendel fallin frá Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. janúar 2023 14:38 Hertha Wendel var hjúkrunarframkvæmdastjóri og sviðsstjóri barnaspítala Hringsins eða frá 1980-2000. Hertha Wendel Jónsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Barnaspítala Hringsins, lést 26. janúar síðastliðinn á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut, 86 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum. Hertha fæddist 19. desember 1936 í Reykjavík. Hún var dóttir hjónanna Herþrúðar Hermannsdóttur Wendel húsfreyju, f. 10.mars 1897, d. 22.apríl 1978, og Jóns Sigursteins Ólafssonar, forstöðumanns Bifreiðaeftirlits ríkisins, f. 11.maí 1892, d. 4. desember 1962. Hertha lauk námi við Kvennaskóla Reykjavíkur og síðar frá Hjúkrunarskóla Íslands, 1958. Hún lauk námi í uppeldis- og kennslufræði frá Kennaraháskóla Íslands, 1976, framhaldsnámi í barnahjúkrun 1977 og B.Sc. í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1987. Hertha kenndi við Hjúkrunarskóla Íslands með hléum frá 1959-1970. Hún var kennslustjóri í barnahjúkrun 1978-1980, kenndi jafnframt heilsufræði og meðferð ungbarna við Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Lengst af var hún svo hjúkrunarframkvæmdastjóri og sviðsstjóri barnaspítala Hringsins eða frá 1980-2000. Hertha gegni fjölmörgum trúnaðarstörfum, sat í stjórn félags áhugafólks um þarfir sjúkra barna 1979-1983, formaður deildar barna – og hjúkrunarfræðinga í Hjúkrunarfélagi Íslands 1977-1987, gekk í Delta Kappa Gamma, félag kvenna í fræðslustörfum 1978 og var bæði formaður í Gammadeild og síðar forseti Landssambands DKG. Eiginmaður Herthu var Stefán M. Gunnarsson, fyrrv. Bankastjóri, hann lést 2011. Börn Herthu og Stefáns eru Jón Stefánsson, kvikmyndagerðarmaður og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, mannauðsstjóri. Útför Herthu fer fram miðvikudaginn 8. febrúar n.k. frá Kópavogskirkju kl 13.00. Andlát Landspítalinn Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira
Hertha fæddist 19. desember 1936 í Reykjavík. Hún var dóttir hjónanna Herþrúðar Hermannsdóttur Wendel húsfreyju, f. 10.mars 1897, d. 22.apríl 1978, og Jóns Sigursteins Ólafssonar, forstöðumanns Bifreiðaeftirlits ríkisins, f. 11.maí 1892, d. 4. desember 1962. Hertha lauk námi við Kvennaskóla Reykjavíkur og síðar frá Hjúkrunarskóla Íslands, 1958. Hún lauk námi í uppeldis- og kennslufræði frá Kennaraháskóla Íslands, 1976, framhaldsnámi í barnahjúkrun 1977 og B.Sc. í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands 1987. Hertha kenndi við Hjúkrunarskóla Íslands með hléum frá 1959-1970. Hún var kennslustjóri í barnahjúkrun 1978-1980, kenndi jafnframt heilsufræði og meðferð ungbarna við Húsmæðraskóla Reykjavíkur. Lengst af var hún svo hjúkrunarframkvæmdastjóri og sviðsstjóri barnaspítala Hringsins eða frá 1980-2000. Hertha gegni fjölmörgum trúnaðarstörfum, sat í stjórn félags áhugafólks um þarfir sjúkra barna 1979-1983, formaður deildar barna – og hjúkrunarfræðinga í Hjúkrunarfélagi Íslands 1977-1987, gekk í Delta Kappa Gamma, félag kvenna í fræðslustörfum 1978 og var bæði formaður í Gammadeild og síðar forseti Landssambands DKG. Eiginmaður Herthu var Stefán M. Gunnarsson, fyrrv. Bankastjóri, hann lést 2011. Börn Herthu og Stefáns eru Jón Stefánsson, kvikmyndagerðarmaður og Sigríður Þrúður Stefánsdóttir, mannauðsstjóri. Útför Herthu fer fram miðvikudaginn 8. febrúar n.k. frá Kópavogskirkju kl 13.00.
Andlát Landspítalinn Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Fleiri fréttir Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Sjá meira