Faðir Djokovic stillti sér upp á mynd með stuðningsfólki Pútín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2023 09:18 Feðgarnir Novak Djokovic og Srdjan Djokovic sjást hér saman. Getty/Marko Metlas Novak Djokovic þykir líklegur til að vinna Opna ástralska meistaramótið í tennis sem stendur nú yfir en á meðan hann er að gera góða hluti inn á vellinum er faðir hans að koma sér í fréttirnar fyrir aðrar sakir. Srdjan Djokovic, er staddur í Melbourne í Ástralíu til að fylgjast með syni sínum spila en þar getur Novak Djokovic unnið sinn 22. risatitil á ferlinum og ástralska mótið í tíunda skiptið. Novak Djokovic's father Srdjan filmed at Australian Open posing for pictures with Vladimir Putin supporters https://t.co/2ELSx44SUI— BBC News (World) (@BBCWorld) January 26, 2023 Srdjan hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir að stilla sér upp á mynd með stuðningsfólki Vladímírs Pútín. Fólkið var með rússneskan fána með andliti Pútín fyrir utan keppnisvöllinn Melbourne Park á Opna ástralska meistaramótinu. This is quite a mess for the #AusOpen, to say the least.Srdjan Djokovic posing with the pro-Putin rally last night just outside Rod Laver Arena.The levels of security breakdowns that allowed for this are staggering.Story/video via @jamesgraysport:https://t.co/L4gtaKKNP6 pic.twitter.com/qnOx3MGYqB— Ben Rothenberg (@BenRothenberg) January 26, 2023 Í myndbandi á Youtube vefnum sést Srdjan eyða tíma með fólkinu og stilla sér upp á mynd. Ástralska tennissambandið hafði bannað áhorfendum að bera eða sýna rússneska eða hvít-rússneska áróðursborða á mótinu. Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Serbía Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Srdjan Djokovic, er staddur í Melbourne í Ástralíu til að fylgjast með syni sínum spila en þar getur Novak Djokovic unnið sinn 22. risatitil á ferlinum og ástralska mótið í tíunda skiptið. Novak Djokovic's father Srdjan filmed at Australian Open posing for pictures with Vladimir Putin supporters https://t.co/2ELSx44SUI— BBC News (World) (@BBCWorld) January 26, 2023 Srdjan hefur fengið á sig mikla gagnrýni fyrir að stilla sér upp á mynd með stuðningsfólki Vladímírs Pútín. Fólkið var með rússneskan fána með andliti Pútín fyrir utan keppnisvöllinn Melbourne Park á Opna ástralska meistaramótinu. This is quite a mess for the #AusOpen, to say the least.Srdjan Djokovic posing with the pro-Putin rally last night just outside Rod Laver Arena.The levels of security breakdowns that allowed for this are staggering.Story/video via @jamesgraysport:https://t.co/L4gtaKKNP6 pic.twitter.com/qnOx3MGYqB— Ben Rothenberg (@BenRothenberg) January 26, 2023 Í myndbandi á Youtube vefnum sést Srdjan eyða tíma með fólkinu og stilla sér upp á mynd. Ástralska tennissambandið hafði bannað áhorfendum að bera eða sýna rússneska eða hvít-rússneska áróðursborða á mótinu.
Tennis Innrás Rússa í Úkraínu Serbía Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn