Alfreð fann ástina: „Þetta gerðist bara“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2023 10:01 Alfreð Gíslason og Hrund Gunnsteinsdóttir. instagram síða alfreðs gíslasonar Í viðtali við þýska blaðið Bild lýsir Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, því hvernig hann fann ástina á nýjan leik. Eiginkona Alfreðs, Kara Guðrún Melstað, lést eftir baráttu við krabbamein í maí 2021. Þau höfðu verið saman frá því á unglingsaldri. Í viðtalinu við Bild segir Alfreð að það hafi ekki verið á dagskránni að finna ástina en það það gerðist samt. „Það var ekki á áætluninni. Þetta gerðist bara,“ sagði Alfreð. Kærasta hans, Hrund Gunnsteinsdóttir, hafði samband við hann eftir að hafa hlustað á viðtal við Alfreð í hlaðvarpi Snorra Björnssonar. „Hún skrifaði mér og bað um viðtal. Ég sagðist geta svarað henni næst þegar ég væri á Íslandi. Ég veitti henni viðtal og sagðist vera að fara til Akureyrar að hitta fjölskylduna á morgun en myndi koma aftur í næstu viku og þá ættum við að fá okkur að borða. Þannig byrjaði þetta; alls ekki planað.“ Hrund er af miklum handboltaættum. Systkini hennar, Skúli og Guðný, léku bæði handbolta, lengst af með Stjörnunni, og með íslenska landsliðinu. Þá þjálfaði Skúli karlalið Aftureldingar sem varð þrefaldur meistari tímabilið 1998-99. Faðir þeirra er svo Gunnsteinn Skúlason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta. Í fyrsta samtali Alfreðs og Hrundar kom í ljós að Gunnsteinn hafði verið aðstoðarþjálfari landsliðsins í fyrstu ferð hans með því. Alfreð segist líða vel um þessar mundir. „Við pössum mjög vel saman. Ég get talað við hana um allt,“ sagði Alfreð. Þjóðverjar hafa spilað vel á HM undir stjórn Alfreðs og mæta Frökkum í kvöld í átta liða úrslitum mótsins. HM 2023 í handbolta Ástin og lífið Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira
Eiginkona Alfreðs, Kara Guðrún Melstað, lést eftir baráttu við krabbamein í maí 2021. Þau höfðu verið saman frá því á unglingsaldri. Í viðtalinu við Bild segir Alfreð að það hafi ekki verið á dagskránni að finna ástina en það það gerðist samt. „Það var ekki á áætluninni. Þetta gerðist bara,“ sagði Alfreð. Kærasta hans, Hrund Gunnsteinsdóttir, hafði samband við hann eftir að hafa hlustað á viðtal við Alfreð í hlaðvarpi Snorra Björnssonar. „Hún skrifaði mér og bað um viðtal. Ég sagðist geta svarað henni næst þegar ég væri á Íslandi. Ég veitti henni viðtal og sagðist vera að fara til Akureyrar að hitta fjölskylduna á morgun en myndi koma aftur í næstu viku og þá ættum við að fá okkur að borða. Þannig byrjaði þetta; alls ekki planað.“ Hrund er af miklum handboltaættum. Systkini hennar, Skúli og Guðný, léku bæði handbolta, lengst af með Stjörnunni, og með íslenska landsliðinu. Þá þjálfaði Skúli karlalið Aftureldingar sem varð þrefaldur meistari tímabilið 1998-99. Faðir þeirra er svo Gunnsteinn Skúlason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta. Í fyrsta samtali Alfreðs og Hrundar kom í ljós að Gunnsteinn hafði verið aðstoðarþjálfari landsliðsins í fyrstu ferð hans með því. Alfreð segist líða vel um þessar mundir. „Við pössum mjög vel saman. Ég get talað við hana um allt,“ sagði Alfreð. Þjóðverjar hafa spilað vel á HM undir stjórn Alfreðs og mæta Frökkum í kvöld í átta liða úrslitum mótsins.
HM 2023 í handbolta Ástin og lífið Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Fleiri fréttir Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira