Alfreð fann ástina: „Þetta gerðist bara“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. janúar 2023 10:01 Alfreð Gíslason og Hrund Gunnsteinsdóttir. instagram síða alfreðs gíslasonar Í viðtali við þýska blaðið Bild lýsir Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, því hvernig hann fann ástina á nýjan leik. Eiginkona Alfreðs, Kara Guðrún Melstað, lést eftir baráttu við krabbamein í maí 2021. Þau höfðu verið saman frá því á unglingsaldri. Í viðtalinu við Bild segir Alfreð að það hafi ekki verið á dagskránni að finna ástina en það það gerðist samt. „Það var ekki á áætluninni. Þetta gerðist bara,“ sagði Alfreð. Kærasta hans, Hrund Gunnsteinsdóttir, hafði samband við hann eftir að hafa hlustað á viðtal við Alfreð í hlaðvarpi Snorra Björnssonar. „Hún skrifaði mér og bað um viðtal. Ég sagðist geta svarað henni næst þegar ég væri á Íslandi. Ég veitti henni viðtal og sagðist vera að fara til Akureyrar að hitta fjölskylduna á morgun en myndi koma aftur í næstu viku og þá ættum við að fá okkur að borða. Þannig byrjaði þetta; alls ekki planað.“ Hrund er af miklum handboltaættum. Systkini hennar, Skúli og Guðný, léku bæði handbolta, lengst af með Stjörnunni, og með íslenska landsliðinu. Þá þjálfaði Skúli karlalið Aftureldingar sem varð þrefaldur meistari tímabilið 1998-99. Faðir þeirra er svo Gunnsteinn Skúlason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta. Í fyrsta samtali Alfreðs og Hrundar kom í ljós að Gunnsteinn hafði verið aðstoðarþjálfari landsliðsins í fyrstu ferð hans með því. Alfreð segist líða vel um þessar mundir. „Við pössum mjög vel saman. Ég get talað við hana um allt,“ sagði Alfreð. Þjóðverjar hafa spilað vel á HM undir stjórn Alfreðs og mæta Frökkum í kvöld í átta liða úrslitum mótsins. HM 2023 í handbolta Ástin og lífið Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira
Eiginkona Alfreðs, Kara Guðrún Melstað, lést eftir baráttu við krabbamein í maí 2021. Þau höfðu verið saman frá því á unglingsaldri. Í viðtalinu við Bild segir Alfreð að það hafi ekki verið á dagskránni að finna ástina en það það gerðist samt. „Það var ekki á áætluninni. Þetta gerðist bara,“ sagði Alfreð. Kærasta hans, Hrund Gunnsteinsdóttir, hafði samband við hann eftir að hafa hlustað á viðtal við Alfreð í hlaðvarpi Snorra Björnssonar. „Hún skrifaði mér og bað um viðtal. Ég sagðist geta svarað henni næst þegar ég væri á Íslandi. Ég veitti henni viðtal og sagðist vera að fara til Akureyrar að hitta fjölskylduna á morgun en myndi koma aftur í næstu viku og þá ættum við að fá okkur að borða. Þannig byrjaði þetta; alls ekki planað.“ Hrund er af miklum handboltaættum. Systkini hennar, Skúli og Guðný, léku bæði handbolta, lengst af með Stjörnunni, og með íslenska landsliðinu. Þá þjálfaði Skúli karlalið Aftureldingar sem varð þrefaldur meistari tímabilið 1998-99. Faðir þeirra er svo Gunnsteinn Skúlason, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta. Í fyrsta samtali Alfreðs og Hrundar kom í ljós að Gunnsteinn hafði verið aðstoðarþjálfari landsliðsins í fyrstu ferð hans með því. Alfreð segist líða vel um þessar mundir. „Við pössum mjög vel saman. Ég get talað við hana um allt,“ sagði Alfreð. Þjóðverjar hafa spilað vel á HM undir stjórn Alfreðs og mæta Frökkum í kvöld í átta liða úrslitum mótsins.
HM 2023 í handbolta Ástin og lífið Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Fleiri fréttir „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Sjá meira