Ísland endar í tólfta sæti á HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2023 19:15 Gísli Þorgeir Kristjánsson í leik á HM. Vísir/Vilhelm Þegar nær öllum leikjum dagsins á HM í handbolta er lokið er orðið ljóst að Ísland endar í 12. sæti á mótinu. Fyrr í dag var Ísland í tíunda sæti en eftir sigra Serbíu og Króatíu fellur Ísland niður í tólfta sætið. Sigur Króatíu á Barein þýðir að Króatía endar í 9. sæti og Slóvenía fer úr níunda sætinu niður í 10. sætið. Sigur Serbíu á Hollandi lyftir Serbum upp í 11. sæti og Íslandi þar af leiðandi niður í 12. sæti. Í stuttu máli eru öll liðin sem enduðu í 3. sæti í milliriðlunum fjórum með fleiri stig eða betri markatölu en Ísland: 9. Króatía 7 stig (+28) 10. Slóvenía 6 stig (+25) 11. Serbía 6 stig (+14) 12. Ísland 6 stig (+11) Ísland getur ekki fallið neðar þar sem sætum þar fyrir neðan hefur verið ráðstafað. Á eftir Íslandi koma Portúgal, Holland, Pólland, Barein, Brasilía, Svartfjallaland, Argentína, Bandaríkin, Belgía, Katar, Grænhöfðaeyjar og Íran. Með þessu eru möguleikar Íslands að komast í forkeppni Ólympíuleikanna 2024 orðnir að litlu sem engu. Liðið þarf að verða Evrópumeistari á næsta ári eða enda eins ofarlega og mögulegt er á EM og vona að það skili sæti í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer vorið 2024. Ísland endar í 12. sæti á HM. Þar með er ljóst að eini möguleiki Íslands inn á Ólympíuleikana 2024 er a) Verða Evrópumeistari í Þýskalandi að ári. b) Enda sem efst á EM 2024 og vonast til að það skili sæti í ÓL forkeppninni vorið 2024— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 23, 2023 Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Króatía keyrði yfir Barein í síðari hálfleik Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein léku einkar vel í fyrri hálfleik gegn Króatíu í síðasta leik liðanna í milliriðli IV á HM í handbolta. Í síðari hálfleik reyndist Króatía mun sterkari aðilinn og vann á endanum 11 marka sigur, lokatölur 43-32. 23. janúar 2023 19:02 Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Sigur Króatíu á Barein þýðir að Króatía endar í 9. sæti og Slóvenía fer úr níunda sætinu niður í 10. sætið. Sigur Serbíu á Hollandi lyftir Serbum upp í 11. sæti og Íslandi þar af leiðandi niður í 12. sæti. Í stuttu máli eru öll liðin sem enduðu í 3. sæti í milliriðlunum fjórum með fleiri stig eða betri markatölu en Ísland: 9. Króatía 7 stig (+28) 10. Slóvenía 6 stig (+25) 11. Serbía 6 stig (+14) 12. Ísland 6 stig (+11) Ísland getur ekki fallið neðar þar sem sætum þar fyrir neðan hefur verið ráðstafað. Á eftir Íslandi koma Portúgal, Holland, Pólland, Barein, Brasilía, Svartfjallaland, Argentína, Bandaríkin, Belgía, Katar, Grænhöfðaeyjar og Íran. Með þessu eru möguleikar Íslands að komast í forkeppni Ólympíuleikanna 2024 orðnir að litlu sem engu. Liðið þarf að verða Evrópumeistari á næsta ári eða enda eins ofarlega og mögulegt er á EM og vona að það skili sæti í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer vorið 2024. Ísland endar í 12. sæti á HM. Þar með er ljóst að eini möguleiki Íslands inn á Ólympíuleikana 2024 er a) Verða Evrópumeistari í Þýskalandi að ári. b) Enda sem efst á EM 2024 og vonast til að það skili sæti í ÓL forkeppninni vorið 2024— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) January 23, 2023
Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir Króatía keyrði yfir Barein í síðari hálfleik Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein léku einkar vel í fyrri hálfleik gegn Króatíu í síðasta leik liðanna í milliriðli IV á HM í handbolta. Í síðari hálfleik reyndist Króatía mun sterkari aðilinn og vann á endanum 11 marka sigur, lokatölur 43-32. 23. janúar 2023 19:02 Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Króatía keyrði yfir Barein í síðari hálfleik Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Barein léku einkar vel í fyrri hálfleik gegn Króatíu í síðasta leik liðanna í milliriðli IV á HM í handbolta. Í síðari hálfleik reyndist Króatía mun sterkari aðilinn og vann á endanum 11 marka sigur, lokatölur 43-32. 23. janúar 2023 19:02