Frosti er kominn í land og byrjar aftur með Harmageddon Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. janúar 2023 10:20 Frosti Logason fer aftur af stað með Harmageddon. Vísir/Vilhelm Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er hættur á sjónum, að minnsta kosti í bili, og hyggur á endurkomu í fjölmiðla. Hann tilkynnti þetta á Facebook í morgun. Frosti tilkynnti að hann ætlaði að byrja aftur með Harmageddon, að þessu sinni í hlaðvarpi. Hefur hann byrjað með nýja efnisveitu ásamt eiginkonu sinni, Helgu Gabríelu. Svo virðist sem Máni meðþáttastjórnandi hans af Harmageddon á X977 verði ekki hluti af nýja þættinum. Síðasti þáttur af Harmageddon kom út þann 4. mars árið 2022. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Frosti fór í leyfi frá störfum sínum hjá SÝN í mars á síðasta ári þar sem hann hafði starfað sem dagskrárgerðarmaður og sjónvarpsmaður á Stöð 2. Ástæðan var viðtal í þættinum Eiginkonur á Stundinni. Þar sagðist Edda Pétursdóttir hafa lifað í stöðugum ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni. Myndböndin hafi hann tekið upp án hennar vitundar á meðan þau voru enn saman. Óskaði fjölmiðlamaðurinn sjálfur í kjölfarið eftir því að fara í leyfi. Í færslunni kemur fram að á efnisveitunni Brotkast verði sex mismunandi þættir en áskrift kostar 1.669 krónur. Frosti ætlar einnig að vera með þættina Spjallið. Biður Frosti vini og kunningja að styrkja framtakið. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Harmageddon Tengdar fréttir Frosti kominn í leyfi frá störfum Frosti Logason, dagskrárgerðarmaður og sjónvarpsmaður á Stöð 2, er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum sínum hjá Stöð 2. Þetta segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóra miðla Stöðvar 2, í samtali við fréttastofu. 17. mars 2022 16:08 Ljáir jaðarsettum einstaklingum rödd í nýju hlaðvarpi Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er farinn af stað með glænýtt hlaðvarp, Ósýnilega fólkið. Í hlaðvarpinu fá hlustendur að kynnast jaðarsettum einstaklingum í samfélaginu og heyra persónulegar sögur þeirra. 15. febrúar 2022 21:01 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Frosti tilkynnti að hann ætlaði að byrja aftur með Harmageddon, að þessu sinni í hlaðvarpi. Hefur hann byrjað með nýja efnisveitu ásamt eiginkonu sinni, Helgu Gabríelu. Svo virðist sem Máni meðþáttastjórnandi hans af Harmageddon á X977 verði ekki hluti af nýja þættinum. Síðasti þáttur af Harmageddon kom út þann 4. mars árið 2022. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Frosti fór í leyfi frá störfum sínum hjá SÝN í mars á síðasta ári þar sem hann hafði starfað sem dagskrárgerðarmaður og sjónvarpsmaður á Stöð 2. Ástæðan var viðtal í þættinum Eiginkonur á Stundinni. Þar sagðist Edda Pétursdóttir hafa lifað í stöðugum ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni. Myndböndin hafi hann tekið upp án hennar vitundar á meðan þau voru enn saman. Óskaði fjölmiðlamaðurinn sjálfur í kjölfarið eftir því að fara í leyfi. Í færslunni kemur fram að á efnisveitunni Brotkast verði sex mismunandi þættir en áskrift kostar 1.669 krónur. Frosti ætlar einnig að vera með þættina Spjallið. Biður Frosti vini og kunningja að styrkja framtakið. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga)
Harmageddon Tengdar fréttir Frosti kominn í leyfi frá störfum Frosti Logason, dagskrárgerðarmaður og sjónvarpsmaður á Stöð 2, er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum sínum hjá Stöð 2. Þetta segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóra miðla Stöðvar 2, í samtali við fréttastofu. 17. mars 2022 16:08 Ljáir jaðarsettum einstaklingum rödd í nýju hlaðvarpi Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er farinn af stað með glænýtt hlaðvarp, Ósýnilega fólkið. Í hlaðvarpinu fá hlustendur að kynnast jaðarsettum einstaklingum í samfélaginu og heyra persónulegar sögur þeirra. 15. febrúar 2022 21:01 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Frosti kominn í leyfi frá störfum Frosti Logason, dagskrárgerðarmaður og sjónvarpsmaður á Stöð 2, er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum sínum hjá Stöð 2. Þetta segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóra miðla Stöðvar 2, í samtali við fréttastofu. 17. mars 2022 16:08
Ljáir jaðarsettum einstaklingum rödd í nýju hlaðvarpi Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er farinn af stað með glænýtt hlaðvarp, Ósýnilega fólkið. Í hlaðvarpinu fá hlustendur að kynnast jaðarsettum einstaklingum í samfélaginu og heyra persónulegar sögur þeirra. 15. febrúar 2022 21:01