Frosti er kominn í land og byrjar aftur með Harmageddon Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. janúar 2023 10:20 Frosti Logason fer aftur af stað með Harmageddon. Vísir/Vilhelm Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er hættur á sjónum, að minnsta kosti í bili, og hyggur á endurkomu í fjölmiðla. Hann tilkynnti þetta á Facebook í morgun. Frosti tilkynnti að hann ætlaði að byrja aftur með Harmageddon, að þessu sinni í hlaðvarpi. Hefur hann byrjað með nýja efnisveitu ásamt eiginkonu sinni, Helgu Gabríelu. Svo virðist sem Máni meðþáttastjórnandi hans af Harmageddon á X977 verði ekki hluti af nýja þættinum. Síðasti þáttur af Harmageddon kom út þann 4. mars árið 2022. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Frosti fór í leyfi frá störfum sínum hjá SÝN í mars á síðasta ári þar sem hann hafði starfað sem dagskrárgerðarmaður og sjónvarpsmaður á Stöð 2. Ástæðan var viðtal í þættinum Eiginkonur á Stundinni. Þar sagðist Edda Pétursdóttir hafa lifað í stöðugum ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni. Myndböndin hafi hann tekið upp án hennar vitundar á meðan þau voru enn saman. Óskaði fjölmiðlamaðurinn sjálfur í kjölfarið eftir því að fara í leyfi. Í færslunni kemur fram að á efnisveitunni Brotkast verði sex mismunandi þættir en áskrift kostar 1.669 krónur. Frosti ætlar einnig að vera með þættina Spjallið. Biður Frosti vini og kunningja að styrkja framtakið. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga) Harmageddon Tengdar fréttir Frosti kominn í leyfi frá störfum Frosti Logason, dagskrárgerðarmaður og sjónvarpsmaður á Stöð 2, er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum sínum hjá Stöð 2. Þetta segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóra miðla Stöðvar 2, í samtali við fréttastofu. 17. mars 2022 16:08 Ljáir jaðarsettum einstaklingum rödd í nýju hlaðvarpi Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er farinn af stað með glænýtt hlaðvarp, Ósýnilega fólkið. Í hlaðvarpinu fá hlustendur að kynnast jaðarsettum einstaklingum í samfélaginu og heyra persónulegar sögur þeirra. 15. febrúar 2022 21:01 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fleiri fréttir Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Sjá meira
Frosti tilkynnti að hann ætlaði að byrja aftur með Harmageddon, að þessu sinni í hlaðvarpi. Hefur hann byrjað með nýja efnisveitu ásamt eiginkonu sinni, Helgu Gabríelu. Svo virðist sem Máni meðþáttastjórnandi hans af Harmageddon á X977 verði ekki hluti af nýja þættinum. Síðasti þáttur af Harmageddon kom út þann 4. mars árið 2022. View this post on Instagram A post shared by H E L G A G A B R I E L A (@helgagabriela) Frosti fór í leyfi frá störfum sínum hjá SÝN í mars á síðasta ári þar sem hann hafði starfað sem dagskrárgerðarmaður og sjónvarpsmaður á Stöð 2. Ástæðan var viðtal í þættinum Eiginkonur á Stundinni. Þar sagðist Edda Pétursdóttir hafa lifað í stöðugum ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni. Myndböndin hafi hann tekið upp án hennar vitundar á meðan þau voru enn saman. Óskaði fjölmiðlamaðurinn sjálfur í kjölfarið eftir því að fara í leyfi. Í færslunni kemur fram að á efnisveitunni Brotkast verði sex mismunandi þættir en áskrift kostar 1.669 krónur. Frosti ætlar einnig að vera með þættina Spjallið. Biður Frosti vini og kunningja að styrkja framtakið. View this post on Instagram A post shared by Frosti Logason (@frostiloga)
Harmageddon Tengdar fréttir Frosti kominn í leyfi frá störfum Frosti Logason, dagskrárgerðarmaður og sjónvarpsmaður á Stöð 2, er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum sínum hjá Stöð 2. Þetta segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóra miðla Stöðvar 2, í samtali við fréttastofu. 17. mars 2022 16:08 Ljáir jaðarsettum einstaklingum rödd í nýju hlaðvarpi Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er farinn af stað með glænýtt hlaðvarp, Ósýnilega fólkið. Í hlaðvarpinu fá hlustendur að kynnast jaðarsettum einstaklingum í samfélaginu og heyra persónulegar sögur þeirra. 15. febrúar 2022 21:01 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Fleiri fréttir Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Sjá meira
Frosti kominn í leyfi frá störfum Frosti Logason, dagskrárgerðarmaður og sjónvarpsmaður á Stöð 2, er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum sínum hjá Stöð 2. Þetta segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóra miðla Stöðvar 2, í samtali við fréttastofu. 17. mars 2022 16:08
Ljáir jaðarsettum einstaklingum rödd í nýju hlaðvarpi Fjölmiðlamaðurinn Frosti Logason er farinn af stað með glænýtt hlaðvarp, Ósýnilega fólkið. Í hlaðvarpinu fá hlustendur að kynnast jaðarsettum einstaklingum í samfélaginu og heyra persónulegar sögur þeirra. 15. febrúar 2022 21:01