Sitja föst eftir skíðaferð en láta það ekki spilla gleðinni Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 22. janúar 2023 23:55 Hér má sjá hluta hópsins sem skemmtir sér greinilega vel. Aðsent Hópur fjörutíu laganema frá Háskóla Íslands hefur ekki komist frá Sauðárkróki eftir skíðaferð í dag vegna veðurs og færðar. Þau halda nú til í skíðaskála í Tindastóli og segja vel hugsað um sig en hópurinn telur sig geta komist heim á morgun. Í samtali við fréttastofu segir Katla Ýr Sebastiansdóttir, formaður Orators, félags laganema við Háskóla Íslands að þrátt fyrir allt sé hópurinn í góðum gír. „Það er bara mjög góð stemming, nóg af mat og nóg af bjór, þannig allir eru sáttir,“ segir Katla. Til stóð að fara heim á hádegi í dag en hópurinn lagði leið sína norður í skíðaferð á föstudag. Hér má sjá skíðaskálann. Aðsent Katla segir stjórn nemendafélagsins hafa tekið þá ákvörðun að þau skildu vera á svæðinu í eina nótt í viðbót en ekki sé fært frá Sauðárkróki. „Spáin er svolítið þannig að við ætlum að leggja af stað snemma í fyrramálið þannig fólk eigi daginn heima á morgun. Vegurinn verður mokaður,“ segir Katla. Aðspurð hvort hópurinn hafi gert eitthvað sérstakt til þess að nýta tímann segir hún hópinn að miklu leyti hafa lagt frá sér símana og notað tækifærið til þess að tengjast sterkari vinaböndum. Þá segir hún hópinn hafa fengið frábæra þjónustu frá starfsfólki svæðisins. „Við erum bara öll ótrúlega sátt og viljum þakka Sigga skíðaverði fyrir, hann er búinn að standa sig eins og hetja að ná í pizzur fyrir okkur og halda öllum glöðum,“ segir Katla. Hún segir vel hafa verið hugsað um hópinn, ekki hafi allir verið sáttir við að vera fastir fyrst um sinn en það hafi svo sannarlega ræst úr deginum. Hópurinn skemmti sér vel um helgina.Aðsent Skíðasvæði Skagafjörður Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira
Í samtali við fréttastofu segir Katla Ýr Sebastiansdóttir, formaður Orators, félags laganema við Háskóla Íslands að þrátt fyrir allt sé hópurinn í góðum gír. „Það er bara mjög góð stemming, nóg af mat og nóg af bjór, þannig allir eru sáttir,“ segir Katla. Til stóð að fara heim á hádegi í dag en hópurinn lagði leið sína norður í skíðaferð á föstudag. Hér má sjá skíðaskálann. Aðsent Katla segir stjórn nemendafélagsins hafa tekið þá ákvörðun að þau skildu vera á svæðinu í eina nótt í viðbót en ekki sé fært frá Sauðárkróki. „Spáin er svolítið þannig að við ætlum að leggja af stað snemma í fyrramálið þannig fólk eigi daginn heima á morgun. Vegurinn verður mokaður,“ segir Katla. Aðspurð hvort hópurinn hafi gert eitthvað sérstakt til þess að nýta tímann segir hún hópinn að miklu leyti hafa lagt frá sér símana og notað tækifærið til þess að tengjast sterkari vinaböndum. Þá segir hún hópinn hafa fengið frábæra þjónustu frá starfsfólki svæðisins. „Við erum bara öll ótrúlega sátt og viljum þakka Sigga skíðaverði fyrir, hann er búinn að standa sig eins og hetja að ná í pizzur fyrir okkur og halda öllum glöðum,“ segir Katla. Hún segir vel hafa verið hugsað um hópinn, ekki hafi allir verið sáttir við að vera fastir fyrst um sinn en það hafi svo sannarlega ræst úr deginum. Hópurinn skemmti sér vel um helgina.Aðsent
Skíðasvæði Skagafjörður Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent Fleiri fréttir Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Sjá meira