Steinunn frá Stígamótum til Aton JL Árni Sæberg skrifar 21. janúar 2023 13:43 Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir rær á ný mið á næstunni. Vísir/Vilhelm Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir hefur senn störf sem ráðgjafi hjá samskiptafyrirtækinu Aton JL. Hún hefur um árabil verið talskona Stígamóta, sem leita nú nýrrar talskonu. Fólk af öllum kynjum er hvatt til að sækja um. Steinunn tilkynnti um vistaskiptin á Facebook-síðu sinni í gær. Þar segir að hún muni hefja störf hjá Aton JL í mars eftir tæplega tólf ár hjá Stígamótum. Hún kveðst spennt fyrir nýjum áskorunum, verkefnum og starfsvettvangi en segir erfitt að kveðja Stígamót. Hún kveðji þó ekki áður en hún skipuleggur tvær herferðir og eina ráðstefnu til. „Ég held að það sé óhætt að segja að Stígamót séu einhver besti vinnustaður landsins með frábæru samstarfsfólki og endalausu frelsi fyrir alls konar hugmyndir. Ég er óendanlega þakklát fyrir allt það sem Stígamót hafa kennt mér og fyrir að hafa fengið að leggja baráttunni lið,“ segir Steinunn. Leita nýrrar talskonu Sem áður segir hefur Steinunn gengt stöðu talskonu Stígamóta lengi og því er um nokkur tímamót að ræða fyrir samtökin sem leita nú nýrrar talskonu. Í auglýsingu á ráðningavefnum Alfreð segir að starf talskonu felist í því að berjast fyrir bættum hag og réttindum brotaþola kynferðisofbeldis, kynna starf Stígamóta og vekja vitund almennings, stjórnvalda, hagaðila og annarra um eðli og afleiðingar kynferðisofbeldis. Athygli vekur að í auglýsingu er fólk af öllum kynjum kvatt til að sækja um starf talskonu. Vistaskipti Félagasamtök Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Neytendur Indó ríður aftur á vaðið Neytendur Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Neytendur Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Atvinnulíf Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Neytendur Fleiri fréttir Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Sjá meira
Steinunn tilkynnti um vistaskiptin á Facebook-síðu sinni í gær. Þar segir að hún muni hefja störf hjá Aton JL í mars eftir tæplega tólf ár hjá Stígamótum. Hún kveðst spennt fyrir nýjum áskorunum, verkefnum og starfsvettvangi en segir erfitt að kveðja Stígamót. Hún kveðji þó ekki áður en hún skipuleggur tvær herferðir og eina ráðstefnu til. „Ég held að það sé óhætt að segja að Stígamót séu einhver besti vinnustaður landsins með frábæru samstarfsfólki og endalausu frelsi fyrir alls konar hugmyndir. Ég er óendanlega þakklát fyrir allt það sem Stígamót hafa kennt mér og fyrir að hafa fengið að leggja baráttunni lið,“ segir Steinunn. Leita nýrrar talskonu Sem áður segir hefur Steinunn gengt stöðu talskonu Stígamóta lengi og því er um nokkur tímamót að ræða fyrir samtökin sem leita nú nýrrar talskonu. Í auglýsingu á ráðningavefnum Alfreð segir að starf talskonu felist í því að berjast fyrir bættum hag og réttindum brotaþola kynferðisofbeldis, kynna starf Stígamóta og vekja vitund almennings, stjórnvalda, hagaðila og annarra um eðli og afleiðingar kynferðisofbeldis. Athygli vekur að í auglýsingu er fólk af öllum kynjum kvatt til að sækja um starf talskonu.
Vistaskipti Félagasamtök Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Viðskipti innlent Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Neytendur Indó ríður aftur á vaðið Neytendur Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Neytendur Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Atvinnulíf „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Atvinnulíf Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Neytendur Fleiri fréttir Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Sjá meira
Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent
Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent