Þessir keppendur kvöddu í kvöld Árni Sæberg skrifar 20. janúar 2023 23:13 Þessi sjö öttu kappi í kvöld. Stöð 2 Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. Vegna handboltaæðis þjóðarinnar var ákveðið að fresta Idolkeppni kvöldsins og því þurftu áhorfendur ekki að gera upp á milli áhugamála sinna. Þema kvöldsins var ástin sjálf og því spreyttu keppendurnir sjö sig á ástarlögum. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur fluttu. *Höskuldarviðvörun - ef þú hefur ekki horft á Idol þátt kvöldsins - ekki lesa lengra.* Örlög keppenda voru í höndum áhorfenda og að lokinni símakosningu var tveimur þeirra tilkynnt að þátttöku þeirra í Idol væri á enda. Fyrst var þremur þeirra tilkynnt að þau væru í einu af þremur neðstu sætunum. Það voru þau Ninja, sem flutti lagið All I Could Do Was Cry með Beyonce; Þórhildur Helga, sem flutti lagið Hallelujah eftir Leonard Cohen; og Bía, sem söng lagið In Case You Don't Live Forever með Ben Platt. Svo fór að lokum að þær Þórhildur Helga og Ninja enduðu í neðstu tveimur sætunum og þurftu því að kveðja keppnina. Dómarar voru allir sammála um að þátttaka Þórhildar Helgu í Idolinu væri ekki það síðasta sem þjóðin mun sjá af henni. „Þetta er bara rétt svo að byrja hjá mér, ég er bara sautján ára,“ sagði Þórhildur Helga og þakkaði öllum kærlega fyrir sig. Herra Hnetusmjör sagði að brotthvarf Ninju væri ömurlegt og að hann vilji vinna með henni í framtíðinni. Birgitta Haukdal kvatti Ninju til að halda áfram og sagðist ekki geta beðið eftir að heyra plötuna hennar síðar. Þau Daníel Ágúst og Bríet sögðust bæði ekki geta beðið eftir að mæta á tónleika með Ninju. „Takk kærlega fyrir mig, þetta var mjög skemmtilegt tækifæri og ég kynntist mikið af skemmtilegu fólki,“ sagði Ninja. Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Vegna handboltaæðis þjóðarinnar var ákveðið að fresta Idolkeppni kvöldsins og því þurftu áhorfendur ekki að gera upp á milli áhugamála sinna. Þema kvöldsins var ástin sjálf og því spreyttu keppendurnir sjö sig á ástarlögum. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur fluttu. *Höskuldarviðvörun - ef þú hefur ekki horft á Idol þátt kvöldsins - ekki lesa lengra.* Örlög keppenda voru í höndum áhorfenda og að lokinni símakosningu var tveimur þeirra tilkynnt að þátttöku þeirra í Idol væri á enda. Fyrst var þremur þeirra tilkynnt að þau væru í einu af þremur neðstu sætunum. Það voru þau Ninja, sem flutti lagið All I Could Do Was Cry með Beyonce; Þórhildur Helga, sem flutti lagið Hallelujah eftir Leonard Cohen; og Bía, sem söng lagið In Case You Don't Live Forever með Ben Platt. Svo fór að lokum að þær Þórhildur Helga og Ninja enduðu í neðstu tveimur sætunum og þurftu því að kveðja keppnina. Dómarar voru allir sammála um að þátttaka Þórhildar Helgu í Idolinu væri ekki það síðasta sem þjóðin mun sjá af henni. „Þetta er bara rétt svo að byrja hjá mér, ég er bara sautján ára,“ sagði Þórhildur Helga og þakkaði öllum kærlega fyrir sig. Herra Hnetusmjör sagði að brotthvarf Ninju væri ömurlegt og að hann vilji vinna með henni í framtíðinni. Birgitta Haukdal kvatti Ninju til að halda áfram og sagðist ekki geta beðið eftir að heyra plötuna hennar síðar. Þau Daníel Ágúst og Bríet sögðust bæði ekki geta beðið eftir að mæta á tónleika með Ninju. „Takk kærlega fyrir mig, þetta var mjög skemmtilegt tækifæri og ég kynntist mikið af skemmtilegu fólki,“ sagði Ninja.
Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42 Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07
Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42