Þessir keppendur kvöddu í kvöld Árni Sæberg skrifar 20. janúar 2023 23:13 Þessi sjö öttu kappi í kvöld. Stöð 2 Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. Vegna handboltaæðis þjóðarinnar var ákveðið að fresta Idolkeppni kvöldsins og því þurftu áhorfendur ekki að gera upp á milli áhugamála sinna. Þema kvöldsins var ástin sjálf og því spreyttu keppendurnir sjö sig á ástarlögum. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur fluttu. *Höskuldarviðvörun - ef þú hefur ekki horft á Idol þátt kvöldsins - ekki lesa lengra.* Örlög keppenda voru í höndum áhorfenda og að lokinni símakosningu var tveimur þeirra tilkynnt að þátttöku þeirra í Idol væri á enda. Fyrst var þremur þeirra tilkynnt að þau væru í einu af þremur neðstu sætunum. Það voru þau Ninja, sem flutti lagið All I Could Do Was Cry með Beyonce; Þórhildur Helga, sem flutti lagið Hallelujah eftir Leonard Cohen; og Bía, sem söng lagið In Case You Don't Live Forever með Ben Platt. Svo fór að lokum að þær Þórhildur Helga og Ninja enduðu í neðstu tveimur sætunum og þurftu því að kveðja keppnina. Dómarar voru allir sammála um að þátttaka Þórhildar Helgu í Idolinu væri ekki það síðasta sem þjóðin mun sjá af henni. „Þetta er bara rétt svo að byrja hjá mér, ég er bara sautján ára,“ sagði Þórhildur Helga og þakkaði öllum kærlega fyrir sig. Herra Hnetusmjör sagði að brotthvarf Ninju væri ömurlegt og að hann vilji vinna með henni í framtíðinni. Birgitta Haukdal kvatti Ninju til að halda áfram og sagðist ekki geta beðið eftir að heyra plötuna hennar síðar. Þau Daníel Ágúst og Bríet sögðust bæði ekki geta beðið eftir að mæta á tónleika með Ninju. „Takk kærlega fyrir mig, þetta var mjög skemmtilegt tækifæri og ég kynntist mikið af skemmtilegu fólki,“ sagði Ninja. Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42 Mest lesið Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Vegna handboltaæðis þjóðarinnar var ákveðið að fresta Idolkeppni kvöldsins og því þurftu áhorfendur ekki að gera upp á milli áhugamála sinna. Þema kvöldsins var ástin sjálf og því spreyttu keppendurnir sjö sig á ástarlögum. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur fluttu. *Höskuldarviðvörun - ef þú hefur ekki horft á Idol þátt kvöldsins - ekki lesa lengra.* Örlög keppenda voru í höndum áhorfenda og að lokinni símakosningu var tveimur þeirra tilkynnt að þátttöku þeirra í Idol væri á enda. Fyrst var þremur þeirra tilkynnt að þau væru í einu af þremur neðstu sætunum. Það voru þau Ninja, sem flutti lagið All I Could Do Was Cry með Beyonce; Þórhildur Helga, sem flutti lagið Hallelujah eftir Leonard Cohen; og Bía, sem söng lagið In Case You Don't Live Forever með Ben Platt. Svo fór að lokum að þær Þórhildur Helga og Ninja enduðu í neðstu tveimur sætunum og þurftu því að kveðja keppnina. Dómarar voru allir sammála um að þátttaka Þórhildar Helgu í Idolinu væri ekki það síðasta sem þjóðin mun sjá af henni. „Þetta er bara rétt svo að byrja hjá mér, ég er bara sautján ára,“ sagði Þórhildur Helga og þakkaði öllum kærlega fyrir sig. Herra Hnetusmjör sagði að brotthvarf Ninju væri ömurlegt og að hann vilji vinna með henni í framtíðinni. Birgitta Haukdal kvatti Ninju til að halda áfram og sagðist ekki geta beðið eftir að heyra plötuna hennar síðar. Þau Daníel Ágúst og Bríet sögðust bæði ekki geta beðið eftir að mæta á tónleika með Ninju. „Takk kærlega fyrir mig, þetta var mjög skemmtilegt tækifæri og ég kynntist mikið af skemmtilegu fólki,“ sagði Ninja.
Idol Bíó og sjónvarp Tónlist Tengdar fréttir Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07 Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42 Mest lesið Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Lífið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið VÆB bræður á forsíðu BBC Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Vaktin: Seinna undankvöld Eurovision VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Sjá meira
Þessi var sendur heim úr Idolinu Fyrsti þátturinn í beinni útsendingu Idolsins fór fram í Idolhöllinni fyrr í kvöld. Þátturinn var æsispennandi en átta keppendur mættu til leiks. Aðeins sjö komust áfram og var því einn keppandi sendur heim eftir kvöldið. 13. janúar 2023 21:07
Idol seinkað vegna landsleiksins á föstudag Idol þátturinn á föstudag verður á dagskrá á nýjum tíma, klukkan 21:00 en ástæðan er leikur karlalandsliðsins í handbolta. Áhorfendur þurfa því ekki að velja milli þess að horfa á Idol eða landsleikinn. 18. janúar 2023 09:42