Dansandi HM-kallinn sem stelur senunni leik eftir leik Stefán Árni Pálsson skrifar 20. janúar 2023 08:30 Kalli og Edda skemmta sér heldur betur saman á HM í Svíþjóð. Vísir/vilhelm „Ég veit ekki alveg hvort ég sé búinn að slá í gegn en við erum allavega mætt á HM að styðja íslenska landsliðið, það er ekkert annað hægt að gera,“ segir Karl Brynjólfsson sem hefur slegið í gegn í stúkunni með einstökum danssporum á leikjum íslenska liðsins. Dóttir hans Edda Mjöll Karlsdóttir tekur föður sinn ítrekað upp þegar hann dansar í stúkunni eða horfir á leiki heima í stofunni þar sem stressið tekur algjörlega yfir. „Það eru margir búnir að spyrja mig hvort ég sé nokkuð að horfa á leikina en ég næ sko að taka upp og horfa og hann er alltaf í sviðsljósinu,“ segir Edda og hlær. Kalli segir að danssporin hans séu í raun bara tilfinningar. „Ég held að allir séu svona heima hjá sér en ég held að það séu ekki allir að birta þetta á facebook eða TikTok. Ég held að hver einasti Íslendingur sé svona þegar þeir eru að horfa á leik með íslenska landsliðinu,“ segir Kalli. „Ég er bara alin upp við þetta og svona hefur þetta verið á heimilinu mínu alla mína ævi. Ég byrjaði að taka þetta upp og svo bara hafði fólk svona mikinn áhuga á þessu. Ég á fullt af myndböndum af honum sem eru alveg tíu ára gömul svo ef fólk vill sjá það, þá bara er um að gera að hafa samband,“ segir Edda en sum myndböndin hennar af föður sínum eru með yfir hundrað þúsund spilanir á vefnum. „Ég er ekkert mikið að pæla í þessari athygli en auðvitað þegar krakkinn er búinn að henda þessu inn þá óneitanlega byrjar síminn að hringja. En mig langar að bæta einu við, dóttir mín er 29 ára, hún er á lausu og getur ekki bara einhver, bara einhver,“ segir Kalli og hlær. Klippa: HM-kallinn Kalli hefur slegið í gegn í Svíþjóð Hér að neðan má síðan sjá Kalla í stúkunni að lifa sig vel inn í leik íslenska landsliðsins. Klippa: HM- kallinn Kalli hefur slegið í gegn í Svíþjóð Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Íslendingar erlendis Grín og gaman Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Dóttir hans Edda Mjöll Karlsdóttir tekur föður sinn ítrekað upp þegar hann dansar í stúkunni eða horfir á leiki heima í stofunni þar sem stressið tekur algjörlega yfir. „Það eru margir búnir að spyrja mig hvort ég sé nokkuð að horfa á leikina en ég næ sko að taka upp og horfa og hann er alltaf í sviðsljósinu,“ segir Edda og hlær. Kalli segir að danssporin hans séu í raun bara tilfinningar. „Ég held að allir séu svona heima hjá sér en ég held að það séu ekki allir að birta þetta á facebook eða TikTok. Ég held að hver einasti Íslendingur sé svona þegar þeir eru að horfa á leik með íslenska landsliðinu,“ segir Kalli. „Ég er bara alin upp við þetta og svona hefur þetta verið á heimilinu mínu alla mína ævi. Ég byrjaði að taka þetta upp og svo bara hafði fólk svona mikinn áhuga á þessu. Ég á fullt af myndböndum af honum sem eru alveg tíu ára gömul svo ef fólk vill sjá það, þá bara er um að gera að hafa samband,“ segir Edda en sum myndböndin hennar af föður sínum eru með yfir hundrað þúsund spilanir á vefnum. „Ég er ekkert mikið að pæla í þessari athygli en auðvitað þegar krakkinn er búinn að henda þessu inn þá óneitanlega byrjar síminn að hringja. En mig langar að bæta einu við, dóttir mín er 29 ára, hún er á lausu og getur ekki bara einhver, bara einhver,“ segir Kalli og hlær. Klippa: HM-kallinn Kalli hefur slegið í gegn í Svíþjóð Hér að neðan má síðan sjá Kalla í stúkunni að lifa sig vel inn í leik íslenska landsliðsins. Klippa: HM- kallinn Kalli hefur slegið í gegn í Svíþjóð
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Íslendingar erlendis Grín og gaman Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu meira af bakertíum á tækjunum í ræktinni en á klósettsetunni Sport Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira