Vill fjölbreyttari starfsemi í atvinnuhúsnæði á Hlíðarenda Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. janúar 2023 21:30 Helgi Áss Grétarsson segir óhagkvæmt að starfsemin sé svona takmörkuð Vísir/Arnar Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir nauðsynlegt að endurhugsa skipulag í nýjum hverfum og búa til hvata svo atvinnurekendur vilji hefja þar starfsemi. Óeðlilegt sé til dæmis að nærri allt atvinnuhúsnæði í nýju Hlíðarendahverfi standi enn tómt. Um tvö ár eru liðin síðan fyrstu nýbyggingarnar í nýju Hlíðarendahverfi urðu tilbúnar til að flutt yrði þangað inn en enn er mikil uppbygging í hverfinu. Á jarðhæðum í nýju húsunum er víðast gert ráð fyrir atvinnustarfsemi en margt slíkt húsnæði stendur enn tómt. Helgi Áss Grétarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lagði í dag fram tillögu á fundi borgarstjórnar um fjölbreyttari notkun húsnæðisins. „Ég vil gjarnan að það fæðist líf á jarðhæðum í hverfinu, þar sem er gert ráð fyrir atvinnustarfsemi,“ segir Helgi. „Það má mögulega líka hugsa sér hvort Reykjavíkurborg gæti verið með starfsemi á þessum stað með einhverjum hætti og jafnvel hvort sé hægt að vera með reglu til að hafa efnahagslegan hvata svo þessi starfsemi geti átt sér stað.“ Skoða þurfi hvrot raunhæft sé að gera ráð fyrir atvinnuhúsnæði á þessum stöðum þegar á sama tíma er gert ráð fyrir að bara gangandi vegfarendur sæki sér þjónustuna. „Þetta varðar ekki bara Hlíðarendahverfið. Þetta varðar ýmsa aðra byggingarreiti þar sem er gert ráð fyrir svo fáum bílastæðum og mikilli íbúðabyggð og það vantar tengingu við hagkerfið og hvort sé einhver eftirspurn eftir atvinnuhúsnæði á jarðhæð,“ segir Helgi. „Það er erfitt að sjá hvenær muni blómstra þarna atvinustarfsemi með þeim skilyrðum sem eru núna í gildi.“ Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Húsnæðismál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
Um tvö ár eru liðin síðan fyrstu nýbyggingarnar í nýju Hlíðarendahverfi urðu tilbúnar til að flutt yrði þangað inn en enn er mikil uppbygging í hverfinu. Á jarðhæðum í nýju húsunum er víðast gert ráð fyrir atvinnustarfsemi en margt slíkt húsnæði stendur enn tómt. Helgi Áss Grétarsson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, lagði í dag fram tillögu á fundi borgarstjórnar um fjölbreyttari notkun húsnæðisins. „Ég vil gjarnan að það fæðist líf á jarðhæðum í hverfinu, þar sem er gert ráð fyrir atvinnustarfsemi,“ segir Helgi. „Það má mögulega líka hugsa sér hvort Reykjavíkurborg gæti verið með starfsemi á þessum stað með einhverjum hætti og jafnvel hvort sé hægt að vera með reglu til að hafa efnahagslegan hvata svo þessi starfsemi geti átt sér stað.“ Skoða þurfi hvrot raunhæft sé að gera ráð fyrir atvinnuhúsnæði á þessum stöðum þegar á sama tíma er gert ráð fyrir að bara gangandi vegfarendur sæki sér þjónustuna. „Þetta varðar ekki bara Hlíðarendahverfið. Þetta varðar ýmsa aðra byggingarreiti þar sem er gert ráð fyrir svo fáum bílastæðum og mikilli íbúðabyggð og það vantar tengingu við hagkerfið og hvort sé einhver eftirspurn eftir atvinnuhúsnæði á jarðhæð,“ segir Helgi. „Það er erfitt að sjá hvenær muni blómstra þarna atvinustarfsemi með þeim skilyrðum sem eru núna í gildi.“
Reykjavík Borgarstjórn Sjálfstæðisflokkurinn Húsnæðismál Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira