Buffalo Bills áfram í næstu umferð eftir nauman sigur á Miami Dolphins Smári Jökull Jónsson skrifar 15. janúar 2023 22:30 Jeff Wilson reynir að komast í gegnum varnarmenn Buffalo Bills í leiknum í kvöld. Vísir/Getty Buffalo Bills eru komnir áfram í næstu umferð úrslitakeppni NFL-deildarinnar eftir 34-31 sigur á Miami Dolphins í kvöld. Bills tapaði aðeins þremur leikjum í deildarkeppninni og eru líklegir til afreka. Buffalo Bills eru komnir í næstu umferð AFC-deildarinnar í NFL-deildinni eftir sigur á Miami í kvöld. Leikstjórnandi Bills, hinn magnaði Josh Allen, kastaði boltanum 352 jarda í leiknum sem er það mesta á hans ferli í úrslitakeppninni. Mistök hans komu þó Miami inn í leikinn eftir að Bills hafði náð góðri forystu. Bills komust í 17-0 snemma í öðrum leikhluta en Dolphins liðið skoraði í fjórum næstu sóknum liðsins. Allen kastaði boltanum meðal annars tvisvar frá sér og Miami komst síðan yfir í þriðja leikhlutanum þegar Allen var felldur, Zach Sieler náði boltanum og kom boltanum yfir línuna til að skora snertimark. Staðan þá 24-20. Þetta var í eina skiptið sem Miami var í forystu í leiknum. Allen svaraði með því að kasta fyrir tveimur snertimörkum í kjölfarið og Bills þá komið í 34-24. Þá forystu náði Miami ekki að brúa þrátt fyrir að hafa minnkað muninn en vörn Bills hélt undir lokin. Bills þurfa að bíða eftir úrslitum í öðrum leikjum til að komast að því hverjir andstæðingar þeirra verða í næstu umferð. NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira
Buffalo Bills eru komnir í næstu umferð AFC-deildarinnar í NFL-deildinni eftir sigur á Miami í kvöld. Leikstjórnandi Bills, hinn magnaði Josh Allen, kastaði boltanum 352 jarda í leiknum sem er það mesta á hans ferli í úrslitakeppninni. Mistök hans komu þó Miami inn í leikinn eftir að Bills hafði náð góðri forystu. Bills komust í 17-0 snemma í öðrum leikhluta en Dolphins liðið skoraði í fjórum næstu sóknum liðsins. Allen kastaði boltanum meðal annars tvisvar frá sér og Miami komst síðan yfir í þriðja leikhlutanum þegar Allen var felldur, Zach Sieler náði boltanum og kom boltanum yfir línuna til að skora snertimark. Staðan þá 24-20. Þetta var í eina skiptið sem Miami var í forystu í leiknum. Allen svaraði með því að kasta fyrir tveimur snertimörkum í kjölfarið og Bills þá komið í 34-24. Þá forystu náði Miami ekki að brúa þrátt fyrir að hafa minnkað muninn en vörn Bills hélt undir lokin. Bills þurfa að bíða eftir úrslitum í öðrum leikjum til að komast að því hverjir andstæðingar þeirra verða í næstu umferð.
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sjá meira