Mun fleiri fá skorpulifur vegna áfengisneyslu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. janúar 2023 20:01 Skorpulifur er vaxandi vandmál hér á landi en nýgengi hefur margfaldast síðast liðin ár og aukin þörf verður fyrir lifrarígræðslu á næstu árum. Áfengisneysla er helsti orsakavaldurinn að mati lifrarlæknis. Mikil neysla áfengra drykkja getur haft margvísleg áhrif en áfengisneysla þjóðarinnar hefur aukist undanfarin ár. Sigurður Ólafsson, meltingar- og lifrarlæknir, segir tíðni skorpulifur hafa aukist mikið undanfarin ár. Hann og aðrir læknar hafi gert rannsókn á nýgengi skorpulifur á árunum 2010-2015 og borið saman við aðra eldri rannsókn frá árinu 2003. þróunin hafi svo haldið áfram á sömu braut. „Á fyrra tímabilinu voru rúmlega þrír einstaklingar fyrir hverja hundrað þúsund íbúa sem greindust á ári. Á seinna tímabilinu, tíu. þannig að þreföldun. Það sem meira er að síðan þessi rannsókn var gerð höfum við séð áframhaldandi aukningu á nýgengi skorpulifrar. á þessu tímabili 2010-2015 voru þetta 30 einstaklingar á ári. Núna erum við að sjá í kringum fimmtíu svo það er stöðug aukning og áframhaldandi.“ En hvað er skorpulifur? „Það sem gerist er að við áreiti og sífellt áreiti og bólgur í lifrinni þá myndast örvefur og lokastigið er mjög mikill örvefur þar sem lifrin verður hnútótt og eitt hesli.“ Sigurður varar við aukinni áfengisneyslu hjá þjóðinni. „Það náttúrulega hefur komið fram að það er sívaxandi áfengisneysla í landinu og vaxandi áfengisneysla mun þýða vaxandi tíðni skorpulifrar og ýmissa annarra kvilla.“ Og þetta mun hafa afleiðingar. „Við munum sjá vaxandi þörf fyrir lifrarígræðslu með vaxandi fjölda einstaklinga með skorpulifur. Það er enginn vafi á því.“ Áfengi og tóbak Heilsa Mest lesið Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Sjá meira
Mikil neysla áfengra drykkja getur haft margvísleg áhrif en áfengisneysla þjóðarinnar hefur aukist undanfarin ár. Sigurður Ólafsson, meltingar- og lifrarlæknir, segir tíðni skorpulifur hafa aukist mikið undanfarin ár. Hann og aðrir læknar hafi gert rannsókn á nýgengi skorpulifur á árunum 2010-2015 og borið saman við aðra eldri rannsókn frá árinu 2003. þróunin hafi svo haldið áfram á sömu braut. „Á fyrra tímabilinu voru rúmlega þrír einstaklingar fyrir hverja hundrað þúsund íbúa sem greindust á ári. Á seinna tímabilinu, tíu. þannig að þreföldun. Það sem meira er að síðan þessi rannsókn var gerð höfum við séð áframhaldandi aukningu á nýgengi skorpulifrar. á þessu tímabili 2010-2015 voru þetta 30 einstaklingar á ári. Núna erum við að sjá í kringum fimmtíu svo það er stöðug aukning og áframhaldandi.“ En hvað er skorpulifur? „Það sem gerist er að við áreiti og sífellt áreiti og bólgur í lifrinni þá myndast örvefur og lokastigið er mjög mikill örvefur þar sem lifrin verður hnútótt og eitt hesli.“ Sigurður varar við aukinni áfengisneyslu hjá þjóðinni. „Það náttúrulega hefur komið fram að það er sívaxandi áfengisneysla í landinu og vaxandi áfengisneysla mun þýða vaxandi tíðni skorpulifrar og ýmissa annarra kvilla.“ Og þetta mun hafa afleiðingar. „Við munum sjá vaxandi þörf fyrir lifrarígræðslu með vaxandi fjölda einstaklinga með skorpulifur. Það er enginn vafi á því.“
Áfengi og tóbak Heilsa Mest lesið Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Sjá meira