Kjartan Henry í þann mund að semja við FH Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. janúar 2023 20:45 Kjartan Henry Finnbogason í leik með KR gegn Leikni Reykjavík. Vísir/Hulda Margrét Samkvæmt heimildum hlaðvarpsins Dr. Football mun FH tilkynna að framherjinn Kjartan Henry Finnbogason sé genginn í raðir félagsins og muni spila með því í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar. Hinn 36 ára gamli Kjartan Henry er uppalinn KR-ingur og hefur aldrei spilað fyrir annað lið hér á landi. Eftir að í ljós kom að stjórn KR hefði nýtt sér klásúlu til að segja upp samningi leikmannsins, einu ári fyrir lok samningstímann, brást Kjartan Henry við með því að setja inn færslu á Twitter-síðu sína. Í kjölfarið mætti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í viðtal á Stöð 2 Sport þar sem hann sagði að til hefði staðið að semja við Kjartan Henry að nýju en á breyttum forsendum. Hann sagði jafnframt að Kjartan hefði „ekki hagað sér almennilega í nokkur skipti og gagnrýnt liðsfélaga, þjálfara og stjórn á opinberum vettvangi,“ og að slíkt kynni Rúnar ekki að meta. Þegar knattspyrnutímabilinu 2022 var lauk var Kjartan Henry samningslaus en í nóvember gaf stjórn knattspyrnudeildar KR út einskonar kveðjubréf þar sem framherjanum var þakkað fyrir hans framlag og honum óskað velfarnaðar. Þar kom fram að Kjartan Henry hafi „aldrei nokkurn tímann gerst brotlegur við reglur félagsins eða viðhaft einhvers konar háttsemi sem felur í sér agabrot af einhverju tagi.“ Svo virðist sem Kjartan Henry verði áfram í Bestu deildinni næsta sumar en samkvæmt hlaðvarpinu Dr. Football hefur hann fundið sér nýtt lið. Hann verður á morgun tilkynntur sem nýr leikmaður FH en liðið rétt hélt sæti sínu í deildinni síðasta sumar. Síðan þá hefur liðið sótt markvörðurinn Sindra Kristinn Ólafsson og miðvörðinn Dani Hatakka til Keflavíkur. Kjartan Henry verður leikmaður FH á morgun segja Gurrí og hennar vinkonur á Lemon í Hafnarfirði— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) January 9, 2023 FH hefur leik í Bestu deild karla 2023 þann 10. apríl næstkomandi þegar liðið heimsækir Fram í Úlfársdal. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR FH Tengdar fréttir „Skil Kjartan mjög vel að finnast að nærveru hans sé ekki óskað“ Kjartan Henry Finnbogason sendi skilaboð til Guðmundar Benediktssonar sem lesin voru upp í beinni útsendingu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld, þar sem deila hans og knattspyrnudeildar KR var til umræðu. 25. október 2022 09:30 Rúnar: „Kjartan Henry hefur ekki hagað sér almennilega Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta, tjáði sig um málefni Kjartans Henrys Finnbogasonar eftir jafntefli KR gegn Víkingi í kvöld. 24. október 2022 22:01 Botnar ekkert í ummælum Rúnars: „Finnst vitleysan hafa náð nýjum hæðum“ Kjartan Henry Finnbogason var látinn skrifa undir uppsögn á samningi sínum við KR fyrir æfingu liðsins í síðustu viku. Hann botnar hvorki upp né niður í ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, um að hann eigi ár eftir af samningi sínum við félagið. 18. október 2022 07:30 Landsliðsmaður biður Rúnar Kristinsson að segja sannleikann Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley, hefur blandað sér inn í umræðuna um Kjartan Henry Finnbogason, leikmann KR. Jóhann spyr af hverju þjálfari KR segir ekki sannleikann um stöðu Kjartans hjá KR. 16. október 2022 12:45 Utan vallar: Hvað er í gangi hjá KR? Sumarið hjá meistaraflokkum KR í knattspyrnu hefur ekki verið upp á marga fiska. Mikið gekk á hjá kvennaliði félagsins sem endaði í neðsta sæti Bestu deildar og leikur því í Lengjudeildinni að ári. Hjá körlunum hefur einnig mikið gengið á en liðið getur þó endað í fjórða sæti þrátt fyrir að lykilmenn hafi misst mikið úr vegna meiðsla. Framkoma félagsins í garð Kjartans Henry Finnbogasonar hefur hins vegar vakið upp hörð viðbrögð. 15. október 2022 10:00 Rúnar um fjarveru Kjartans Henry: „Ég þurfti að skilja þrjá eftir“ Það vakti mikla athygli að framherjinn Kjartan Henry Finnbogason var ekki í leikmannahópi KR þegar liðið heimsótti Íslands- og bikarmeistara Víkings í Bestu deild karla á sunnudag. 18. september 2022 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. 4-3 KR | Markaveisla í Breiðholti Botnlið Bestu-deildarinnar, Leiknir, vann eins marks sigur á KR í sjö marka leik í Breiðholti, 4-3. Leiknir lyftir sér úr botnsæti deildarinnar með sigrinum á meðan tapið heggur skrað í Evrópudrauma KR-inga. 22. ágúst 2022 20:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Kjartan Henry er uppalinn KR-ingur og hefur aldrei spilað fyrir annað lið hér á landi. Eftir að í ljós kom að stjórn KR hefði nýtt sér klásúlu til að segja upp samningi leikmannsins, einu ári fyrir lok samningstímann, brást Kjartan Henry við með því að setja inn færslu á Twitter-síðu sína. Í kjölfarið mætti Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í viðtal á Stöð 2 Sport þar sem hann sagði að til hefði staðið að semja við Kjartan Henry að nýju en á breyttum forsendum. Hann sagði jafnframt að Kjartan hefði „ekki hagað sér almennilega í nokkur skipti og gagnrýnt liðsfélaga, þjálfara og stjórn á opinberum vettvangi,“ og að slíkt kynni Rúnar ekki að meta. Þegar knattspyrnutímabilinu 2022 var lauk var Kjartan Henry samningslaus en í nóvember gaf stjórn knattspyrnudeildar KR út einskonar kveðjubréf þar sem framherjanum var þakkað fyrir hans framlag og honum óskað velfarnaðar. Þar kom fram að Kjartan Henry hafi „aldrei nokkurn tímann gerst brotlegur við reglur félagsins eða viðhaft einhvers konar háttsemi sem felur í sér agabrot af einhverju tagi.“ Svo virðist sem Kjartan Henry verði áfram í Bestu deildinni næsta sumar en samkvæmt hlaðvarpinu Dr. Football hefur hann fundið sér nýtt lið. Hann verður á morgun tilkynntur sem nýr leikmaður FH en liðið rétt hélt sæti sínu í deildinni síðasta sumar. Síðan þá hefur liðið sótt markvörðurinn Sindra Kristinn Ólafsson og miðvörðinn Dani Hatakka til Keflavíkur. Kjartan Henry verður leikmaður FH á morgun segja Gurrí og hennar vinkonur á Lemon í Hafnarfirði— Dr. Football Podcast (@drfootballpod) January 9, 2023 FH hefur leik í Bestu deild karla 2023 þann 10. apríl næstkomandi þegar liðið heimsækir Fram í Úlfársdal.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR FH Tengdar fréttir „Skil Kjartan mjög vel að finnast að nærveru hans sé ekki óskað“ Kjartan Henry Finnbogason sendi skilaboð til Guðmundar Benediktssonar sem lesin voru upp í beinni útsendingu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld, þar sem deila hans og knattspyrnudeildar KR var til umræðu. 25. október 2022 09:30 Rúnar: „Kjartan Henry hefur ekki hagað sér almennilega Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta, tjáði sig um málefni Kjartans Henrys Finnbogasonar eftir jafntefli KR gegn Víkingi í kvöld. 24. október 2022 22:01 Botnar ekkert í ummælum Rúnars: „Finnst vitleysan hafa náð nýjum hæðum“ Kjartan Henry Finnbogason var látinn skrifa undir uppsögn á samningi sínum við KR fyrir æfingu liðsins í síðustu viku. Hann botnar hvorki upp né niður í ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, um að hann eigi ár eftir af samningi sínum við félagið. 18. október 2022 07:30 Landsliðsmaður biður Rúnar Kristinsson að segja sannleikann Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley, hefur blandað sér inn í umræðuna um Kjartan Henry Finnbogason, leikmann KR. Jóhann spyr af hverju þjálfari KR segir ekki sannleikann um stöðu Kjartans hjá KR. 16. október 2022 12:45 Utan vallar: Hvað er í gangi hjá KR? Sumarið hjá meistaraflokkum KR í knattspyrnu hefur ekki verið upp á marga fiska. Mikið gekk á hjá kvennaliði félagsins sem endaði í neðsta sæti Bestu deildar og leikur því í Lengjudeildinni að ári. Hjá körlunum hefur einnig mikið gengið á en liðið getur þó endað í fjórða sæti þrátt fyrir að lykilmenn hafi misst mikið úr vegna meiðsla. Framkoma félagsins í garð Kjartans Henry Finnbogasonar hefur hins vegar vakið upp hörð viðbrögð. 15. október 2022 10:00 Rúnar um fjarveru Kjartans Henry: „Ég þurfti að skilja þrjá eftir“ Það vakti mikla athygli að framherjinn Kjartan Henry Finnbogason var ekki í leikmannahópi KR þegar liðið heimsótti Íslands- og bikarmeistara Víkings í Bestu deild karla á sunnudag. 18. september 2022 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. 4-3 KR | Markaveisla í Breiðholti Botnlið Bestu-deildarinnar, Leiknir, vann eins marks sigur á KR í sjö marka leik í Breiðholti, 4-3. Leiknir lyftir sér úr botnsæti deildarinnar með sigrinum á meðan tapið heggur skrað í Evrópudrauma KR-inga. 22. ágúst 2022 20:00 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Sjá meira
„Skil Kjartan mjög vel að finnast að nærveru hans sé ekki óskað“ Kjartan Henry Finnbogason sendi skilaboð til Guðmundar Benediktssonar sem lesin voru upp í beinni útsendingu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld, þar sem deila hans og knattspyrnudeildar KR var til umræðu. 25. október 2022 09:30
Rúnar: „Kjartan Henry hefur ekki hagað sér almennilega Rúnar Kristinsson, þjálfari karlaliðs KR í fótbolta, tjáði sig um málefni Kjartans Henrys Finnbogasonar eftir jafntefli KR gegn Víkingi í kvöld. 24. október 2022 22:01
Botnar ekkert í ummælum Rúnars: „Finnst vitleysan hafa náð nýjum hæðum“ Kjartan Henry Finnbogason var látinn skrifa undir uppsögn á samningi sínum við KR fyrir æfingu liðsins í síðustu viku. Hann botnar hvorki upp né niður í ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, um að hann eigi ár eftir af samningi sínum við félagið. 18. október 2022 07:30
Landsliðsmaður biður Rúnar Kristinsson að segja sannleikann Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður Burnley, hefur blandað sér inn í umræðuna um Kjartan Henry Finnbogason, leikmann KR. Jóhann spyr af hverju þjálfari KR segir ekki sannleikann um stöðu Kjartans hjá KR. 16. október 2022 12:45
Utan vallar: Hvað er í gangi hjá KR? Sumarið hjá meistaraflokkum KR í knattspyrnu hefur ekki verið upp á marga fiska. Mikið gekk á hjá kvennaliði félagsins sem endaði í neðsta sæti Bestu deildar og leikur því í Lengjudeildinni að ári. Hjá körlunum hefur einnig mikið gengið á en liðið getur þó endað í fjórða sæti þrátt fyrir að lykilmenn hafi misst mikið úr vegna meiðsla. Framkoma félagsins í garð Kjartans Henry Finnbogasonar hefur hins vegar vakið upp hörð viðbrögð. 15. október 2022 10:00
Rúnar um fjarveru Kjartans Henry: „Ég þurfti að skilja þrjá eftir“ Það vakti mikla athygli að framherjinn Kjartan Henry Finnbogason var ekki í leikmannahópi KR þegar liðið heimsótti Íslands- og bikarmeistara Víkings í Bestu deild karla á sunnudag. 18. september 2022 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir R. 4-3 KR | Markaveisla í Breiðholti Botnlið Bestu-deildarinnar, Leiknir, vann eins marks sigur á KR í sjö marka leik í Breiðholti, 4-3. Leiknir lyftir sér úr botnsæti deildarinnar með sigrinum á meðan tapið heggur skrað í Evrópudrauma KR-inga. 22. ágúst 2022 20:00