Við kynnum til leiks áttugustu og níundu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu spurningar þar sem snert er á því sem gerðist í liðinni viku.
Hvaða söngkona er efst á lista Rolling Stone yfir bestu söngvara allra tíma? Hvers son er Sóli Hólm? Hvað kostar þriðjudagstilboð Dominos?
Spreyttu þig á spurningunum og sem fyrr er montrétturinn að veði.