Alda Karen fékk óvænt bónorð á annan í jólum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 2. janúar 2023 18:29 Bónorðið til Öldu var útpælt. Instagram „Þetta var ótrúlegt, ég átti alls ekki von á þessu,“ segir Alda Karen Hjaltalín frumkvöðull og fyrirlesari í samtali við Vísi en hún fékk óvænt bónorð á annan í jólum. Alda Karen og unnusta hennar Katherine Lopez eru búsettar í New York en komu til Íslands í jólafrí og dvöldu hjá fjölskyldu Öldu á Akureyri. Á annan í jólum fóru Katherine og móðir Öldu í búð. Hálftíma síðar hringdu þær í Öldu, sögðust hafa fest bílinn í snjóskafli og báðu hana um að koma til þeirra með skóflu. Þegar Alda mætti á svæðið var öll fjölskyldan þar samankomin ásamt Katherine og búið að var raða upp kertaljósum í snjónum ásamt ljósaskilti með orðunum „Marry me.“ View this post on Instagram A post shared by Alda Karen Hjaltali n (@aldakarenh) Seinna kom í ljós að um úthugsaðan gjörning var að ræða. „Katherine var búin að vera að læra íslensku í heilt ár svo hún gæti borið upp bónorðið á mínu tungumáli. Fjölskyldan mín fékk síðan að vita af því einum og hálfum mánuði áður að hún ætlaði að biðja mín og mér finnst ótrúlegt að þau hafi náð að leyna þessu,“ segir Alda í samtali við Vísi. Alda og Katherine hafa verið saman í rúmt ár og segist Alda alls ekki hafa átt von á bónorði. En svarið var að sjálfsögðu já. „Auðveldasta já ævi minnar“ ritar Alda í færslu á facebooksíðu sinni. Alda Karen og Katherine hafa verið par í rúmt ár.Instagram Hamingjuóskum hefur ringt yfir parið á samfélagsmiðlum eftir að Alda greindi frá trúlofunni. Í samtali við Vísi segir Alda að 2023 byrji svo sannarlega vel. „Ég hefði ekki getað beðið um betri byrjun á nýju ári.“ Akureyri Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Alda Karen og unnusta hennar Katherine Lopez eru búsettar í New York en komu til Íslands í jólafrí og dvöldu hjá fjölskyldu Öldu á Akureyri. Á annan í jólum fóru Katherine og móðir Öldu í búð. Hálftíma síðar hringdu þær í Öldu, sögðust hafa fest bílinn í snjóskafli og báðu hana um að koma til þeirra með skóflu. Þegar Alda mætti á svæðið var öll fjölskyldan þar samankomin ásamt Katherine og búið að var raða upp kertaljósum í snjónum ásamt ljósaskilti með orðunum „Marry me.“ View this post on Instagram A post shared by Alda Karen Hjaltali n (@aldakarenh) Seinna kom í ljós að um úthugsaðan gjörning var að ræða. „Katherine var búin að vera að læra íslensku í heilt ár svo hún gæti borið upp bónorðið á mínu tungumáli. Fjölskyldan mín fékk síðan að vita af því einum og hálfum mánuði áður að hún ætlaði að biðja mín og mér finnst ótrúlegt að þau hafi náð að leyna þessu,“ segir Alda í samtali við Vísi. Alda og Katherine hafa verið saman í rúmt ár og segist Alda alls ekki hafa átt von á bónorði. En svarið var að sjálfsögðu já. „Auðveldasta já ævi minnar“ ritar Alda í færslu á facebooksíðu sinni. Alda Karen og Katherine hafa verið par í rúmt ár.Instagram Hamingjuóskum hefur ringt yfir parið á samfélagsmiðlum eftir að Alda greindi frá trúlofunni. Í samtali við Vísi segir Alda að 2023 byrji svo sannarlega vel. „Ég hefði ekki getað beðið um betri byrjun á nýju ári.“
Akureyri Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Þorsteinn og Rós orðin hjón Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira