Skíðastökkvari fagnaði eins og Haaland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 13:30 Halvor Egner Granerud fagnar hér sigri á mótinu Garmisch-Partenkirchen á Nýársdag. AP/Matthias Schrader Norðmaðurinn Halvor Egner Granerud stökk lengst allra á virtu nýársmóti skíðastökkvara í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi í gær og hann fagnaði með sérstökum hætti. Eftir að ljóst var að Granerud hafði unnið þá fór hann niður í jógastöðuna frægu og fagnaði eins og landi hans Erling Braut Haaland hefur gert svo oft eftir að hafa skorað mark fyrir Manchester City, Borussia Dortmund, RB Salzburg eða Molde. Jaki tu spokój... Granerud Haaland pic.twitter.com/CWK04zgLKA— TVP SPORT (@sport_tvppl) January 2, 2023 Granerud sagðist eftir keppnina hafa ætlað að fagna svona á þessu móti fyrir tveimur árum þegar Haaland var að raða inn mörkum í Þýskalandi. Pólverjinn Dawid Kubacki sló honum þá við og vann mótið sem fer alltaf fram á fyrsta degi ársins. Nú var komið að hinum 26 ára gamla Norðmanni að fagna sigri og hann greip tækifærið. Granerud Haaland...It's a Norwegian thing #4Hills | #FourHills | @HGranerud pic.twitter.com/5dTgG8xvP1— Eurosport (@eurosport) January 1, 2023 Norska ríkisútvarpið segir að Granerud sé samt stuðningsmaður Arsenal en að hann haldi engu að síður mikið upp á Haaland. Granerud gat glaðst með báðum um helgina því Arsenal vann og Haaland skoraði enn eitt markið. Sigur Granerud þýðir að hann er efstur í baráttunni um heimsbikarinn en næstur honum er Pólverjinn Dawid Kubacki. Halvor Egner Granerud made it back-to-back #4Hills wins with his first success at Garmisch-Partenkirchen. Find out why he celebrated like his fellow Norwegian, star striker @ErlingHaaland. @FISskijumping | @vier_schanzen | @HGranerudhttps://t.co/y5xuWI35Ch— The Olympic Games (@Olympics) January 1, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira
Eftir að ljóst var að Granerud hafði unnið þá fór hann niður í jógastöðuna frægu og fagnaði eins og landi hans Erling Braut Haaland hefur gert svo oft eftir að hafa skorað mark fyrir Manchester City, Borussia Dortmund, RB Salzburg eða Molde. Jaki tu spokój... Granerud Haaland pic.twitter.com/CWK04zgLKA— TVP SPORT (@sport_tvppl) January 2, 2023 Granerud sagðist eftir keppnina hafa ætlað að fagna svona á þessu móti fyrir tveimur árum þegar Haaland var að raða inn mörkum í Þýskalandi. Pólverjinn Dawid Kubacki sló honum þá við og vann mótið sem fer alltaf fram á fyrsta degi ársins. Nú var komið að hinum 26 ára gamla Norðmanni að fagna sigri og hann greip tækifærið. Granerud Haaland...It's a Norwegian thing #4Hills | #FourHills | @HGranerud pic.twitter.com/5dTgG8xvP1— Eurosport (@eurosport) January 1, 2023 Norska ríkisútvarpið segir að Granerud sé samt stuðningsmaður Arsenal en að hann haldi engu að síður mikið upp á Haaland. Granerud gat glaðst með báðum um helgina því Arsenal vann og Haaland skoraði enn eitt markið. Sigur Granerud þýðir að hann er efstur í baráttunni um heimsbikarinn en næstur honum er Pólverjinn Dawid Kubacki. Halvor Egner Granerud made it back-to-back #4Hills wins with his first success at Garmisch-Partenkirchen. Find out why he celebrated like his fellow Norwegian, star striker @ErlingHaaland. @FISskijumping | @vier_schanzen | @HGranerudhttps://t.co/y5xuWI35Ch— The Olympic Games (@Olympics) January 1, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Sjá meira