Ólympíumeistarinn mætti í of stórum fötum og var dæmdur úr keppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 15:31 Marius Lindvik sést hér í stökki sínu í Garmisch-Partenkirchen skíðastökkskeppninni um helgina. AP/Matthias Schrader Norski skíðastökkvarinn Marius Lindvik virtist byrja nýtt ár afar vel með lengsta stökkinu í undankeppninni í árlega nýársmótinu í Garmisch-Partenkirchen í Þýskalandi. Það breyttist hins vegar stuttu eftir stökkið. Lindvik stökk 130,5 metra eða lengra en allir. Næstur var Þjóðverjinn Stephan Leyhe með stökk upp á 128 metra. Stuttu eftir stökkið var hinn norski Lindvik dæmdur úr leik. 2023 började inte strålande för norrmannen Tung start på året norske stjärnan diskas direkthttps://t.co/OXuQUuuxh4 pic.twitter.com/zzrGtXmmeZ— ViaplayVinter (@ViaplayVinter) January 1, 2023 Ástæðan var að hann keppti í of stórum fötum. Keppnisfatnaður skíðastökkvara er sá sami en stærðin er auðvitað mismunandi eftir stærð og gerð hvers og eins. Lindvik var dæmdur úr leik fyrir að reyna að auka möguleika sína á svifi með því að keppa í of stórum fötum. Mótshaldarar voru búnir að gefa það út að þeir yrðu mjög strangir á þessum búningareglum og stóðu heldur betur við þá hótun. Hinn 24 ára gamli Marius Lindvik er stórstjarna í sportinu enda ríkjandi Ólympíumeistari frá því í Peking á síðasta ári þar sem hann vann gullið á hærri pallinum. Norðmenn fögnuðu samt sem áður sigri í keppninni því landi hans Halvor Egner Granerud vann með stökki upp á 142 metra. It's hard to see him disappointed after today's disqualification in Garmisch Chin up, your next chance is coming soon, @MariusLindvik : https://t.co/mHc5NXQ5Jj pic.twitter.com/hiPcdrY6HC— Marius Lindvik Support (@TeamLindvik) January 1, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Lindvik stökk 130,5 metra eða lengra en allir. Næstur var Þjóðverjinn Stephan Leyhe með stökk upp á 128 metra. Stuttu eftir stökkið var hinn norski Lindvik dæmdur úr leik. 2023 började inte strålande för norrmannen Tung start på året norske stjärnan diskas direkthttps://t.co/OXuQUuuxh4 pic.twitter.com/zzrGtXmmeZ— ViaplayVinter (@ViaplayVinter) January 1, 2023 Ástæðan var að hann keppti í of stórum fötum. Keppnisfatnaður skíðastökkvara er sá sami en stærðin er auðvitað mismunandi eftir stærð og gerð hvers og eins. Lindvik var dæmdur úr leik fyrir að reyna að auka möguleika sína á svifi með því að keppa í of stórum fötum. Mótshaldarar voru búnir að gefa það út að þeir yrðu mjög strangir á þessum búningareglum og stóðu heldur betur við þá hótun. Hinn 24 ára gamli Marius Lindvik er stórstjarna í sportinu enda ríkjandi Ólympíumeistari frá því í Peking á síðasta ári þar sem hann vann gullið á hærri pallinum. Norðmenn fögnuðu samt sem áður sigri í keppninni því landi hans Halvor Egner Granerud vann með stökki upp á 142 metra. It's hard to see him disappointed after today's disqualification in Garmisch Chin up, your next chance is coming soon, @MariusLindvik : https://t.co/mHc5NXQ5Jj pic.twitter.com/hiPcdrY6HC— Marius Lindvik Support (@TeamLindvik) January 1, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira