Vonar að löggan mæti á ráðstefnu um hugvíkkandi efni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 1. janúar 2023 20:00 Skipuleggjandi fyrstu ráðstefnunnar um hugvíkkandi efni hér á landi vonar að lögreglan og dómsmálaráðherra mæti en enn sem komið er eru slík efni ólögleg hér. Margir þekktustu sérfræðingar í geiranum segi frá byltingarkenndum niðurstöðum rannsókna sinna á slíkum efnum. Skipuleggjandi ráðstefnu um hugvíkkandi efni sem verður haldinn í Hörpu dagana 12. og 13. janúar vonast til að sjá fólk úr stjórnkerfinu þar en meðal fyrirlesara sé lögreglumaður frá Bandaríkjunum sem starfi einnig sem meðferðaraðili með hugvíkkandi efni. „Lögreglumaðurinn vinnur með MDMA sem stundum er nefnt Ecstasy. MDMA er fremst í flokki þeirra efna sem vinna með áfallastreituröskun þannig að mig langar stilla upp hittingi með honum og lögreglunni hér, dómsmálaráðherra og fangelsismálastofnun til þess að þetta fólk skilji hvað er að gerast þarna úti með opnum huga. Þá eru margir lögreglumenn sem þjást af áfallastreituröskun og það hefur sýnt sig samkvæmt þessum aðila að MDMA getur verið hjálplegt í þeirra geira. Það er gaman að geta þess líka að lögregluvarðstjórinn hans kemur líka en þeim finnst ótrúlega spennandi hvað er að gerast hérna.,“ segir Sara. Þessu tengt nefnir Sara María nýja þingsályktun sem lögð var fram um að heimila notkun efnisins sílósóbín í sveppum í geðlækningaskyni, en enn hefur ekki fengist niðurstaða í það mál. Hún segir að stærstu nöfnin í geiranum verði meðal fyrirlesara. Það er fólk sem er leiðandi í þessum efnum í heiminum. Þannig að það eru að koma læknar, prófessorar og sérfræðingar sem eru að vinna að lögleiðingu í þessum málum. Meðal fyrirlesara sé Michael Pollan sem gerði heimildarþættina How to Change your Mind sem sýndir eru á Netflix. Þá sé Rick Doblin væntanlegur en hann er einn af forvígismönnum rannsókna á MDMA í geðlækningskyni. Ben Sessa er líka þekktur en hann vinnur með ketamín og MDMA,“ segir Sara Sara segist finna mikinn áhuga á hugvíkkandi efnum hér á landi. „Það er bylting í heiminum með hugvíkkandi efni. Hún er búin að vera í gangi í mörg ár en síðustu tvö þrjú árin er hún búin að vera að færast í aukanna og er komin til Íslands,“ segir hún. Aðspurð um hættur vegna slíkra efna svarar Sara. „Þessi efni eru hættuleg ef þau eru notuð á rangan hátt en ótrúlega mögnuð ef þau eru notuð á réttan hátt.“ Lyf Geðheilbrigði Hugvíkkandi efni Tengdar fréttir Hugvíkkandi efni hjálpuðu við að takast á við dauðann Ólafur Hrafn Ásgeirsson, sextugur kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir örfáum árum og eftir að krabbameinið hafi dreifst víða um líkamann ákvað hann að prófa hugvíkkandi efni. 30. nóvember 2022 10:30 „Þurfum að fylgja vísindunum í notkun hugvíkkandi efna“ Formaður læknaráðs Landspítalans er ánægður yfir auknum áhuga á geðheilbrigðismálum sem lýsi sér m.a. í nýrri þingsályktunartillögu um sílósíbín sem finnst í ofskynjunarsveppum. Það sé hins vegar mikilvægt að bíða eftir frekari rannsóknum um efnið. Íslendingar hafi þegar fengið tilboð um að taka þátt í síðasta fasa stórrar rannsóknar á gagnsemi efnisins. 10. nóvember 2022 21:01 Efni úr ofskynjunarsveppum lofar góðu: „Allt öðruvísi en öll önnur lyf sem við höfum verið að nota við þunglyndi“ Nýjar rannsóknir á notkun virka efnisins í ofskynjunarsveppum í lækningarskyni við þunglyndi lofa mjög góðu að sögn læknis. Það er þó langt í land þar til hægt er að mæla með meðferðinni, enda sé psílósýbín allt öðruvísi en öll önnur lyf sem notuð hafi verið við þunglyndi til þessa. Þingmaður vill að Ísland verði leiðandi í rannsóknum á þessum efnum. 11. september 2022 19:27 Vona að lyf úr ofskynjunarsveppum komist á markað: „Ein meðferð eins og tíu ára sálfræðimeðferð“ Sérfræðingar segja byltingu framundan í meðferð við þunglyndi, kvíða og fíknisjúkdómum með lyfi sem unnið er úr ofskynjunarsveppum. Þau muni jafnvel leysa af hólmi stóran hluta kvíða- og þunglyndislyfja sem 13% landsmanna nota. Formaður Geðlæknafélags Íslands vonar að lyfin komist á markað en það þurfi fleiri rannsóknir. 1. júní 2021 21:56 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira
Skipuleggjandi ráðstefnu um hugvíkkandi efni sem verður haldinn í Hörpu dagana 12. og 13. janúar vonast til að sjá fólk úr stjórnkerfinu þar en meðal fyrirlesara sé lögreglumaður frá Bandaríkjunum sem starfi einnig sem meðferðaraðili með hugvíkkandi efni. „Lögreglumaðurinn vinnur með MDMA sem stundum er nefnt Ecstasy. MDMA er fremst í flokki þeirra efna sem vinna með áfallastreituröskun þannig að mig langar stilla upp hittingi með honum og lögreglunni hér, dómsmálaráðherra og fangelsismálastofnun til þess að þetta fólk skilji hvað er að gerast þarna úti með opnum huga. Þá eru margir lögreglumenn sem þjást af áfallastreituröskun og það hefur sýnt sig samkvæmt þessum aðila að MDMA getur verið hjálplegt í þeirra geira. Það er gaman að geta þess líka að lögregluvarðstjórinn hans kemur líka en þeim finnst ótrúlega spennandi hvað er að gerast hérna.,“ segir Sara. Þessu tengt nefnir Sara María nýja þingsályktun sem lögð var fram um að heimila notkun efnisins sílósóbín í sveppum í geðlækningaskyni, en enn hefur ekki fengist niðurstaða í það mál. Hún segir að stærstu nöfnin í geiranum verði meðal fyrirlesara. Það er fólk sem er leiðandi í þessum efnum í heiminum. Þannig að það eru að koma læknar, prófessorar og sérfræðingar sem eru að vinna að lögleiðingu í þessum málum. Meðal fyrirlesara sé Michael Pollan sem gerði heimildarþættina How to Change your Mind sem sýndir eru á Netflix. Þá sé Rick Doblin væntanlegur en hann er einn af forvígismönnum rannsókna á MDMA í geðlækningskyni. Ben Sessa er líka þekktur en hann vinnur með ketamín og MDMA,“ segir Sara Sara segist finna mikinn áhuga á hugvíkkandi efnum hér á landi. „Það er bylting í heiminum með hugvíkkandi efni. Hún er búin að vera í gangi í mörg ár en síðustu tvö þrjú árin er hún búin að vera að færast í aukanna og er komin til Íslands,“ segir hún. Aðspurð um hættur vegna slíkra efna svarar Sara. „Þessi efni eru hættuleg ef þau eru notuð á rangan hátt en ótrúlega mögnuð ef þau eru notuð á réttan hátt.“
„Þessi efni eru hættuleg ef þau eru notuð á rangan hátt en ótrúlega mögnuð ef þau eru notuð á réttan hátt.“
Lyf Geðheilbrigði Hugvíkkandi efni Tengdar fréttir Hugvíkkandi efni hjálpuðu við að takast á við dauðann Ólafur Hrafn Ásgeirsson, sextugur kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir örfáum árum og eftir að krabbameinið hafi dreifst víða um líkamann ákvað hann að prófa hugvíkkandi efni. 30. nóvember 2022 10:30 „Þurfum að fylgja vísindunum í notkun hugvíkkandi efna“ Formaður læknaráðs Landspítalans er ánægður yfir auknum áhuga á geðheilbrigðismálum sem lýsi sér m.a. í nýrri þingsályktunartillögu um sílósíbín sem finnst í ofskynjunarsveppum. Það sé hins vegar mikilvægt að bíða eftir frekari rannsóknum um efnið. Íslendingar hafi þegar fengið tilboð um að taka þátt í síðasta fasa stórrar rannsóknar á gagnsemi efnisins. 10. nóvember 2022 21:01 Efni úr ofskynjunarsveppum lofar góðu: „Allt öðruvísi en öll önnur lyf sem við höfum verið að nota við þunglyndi“ Nýjar rannsóknir á notkun virka efnisins í ofskynjunarsveppum í lækningarskyni við þunglyndi lofa mjög góðu að sögn læknis. Það er þó langt í land þar til hægt er að mæla með meðferðinni, enda sé psílósýbín allt öðruvísi en öll önnur lyf sem notuð hafi verið við þunglyndi til þessa. Þingmaður vill að Ísland verði leiðandi í rannsóknum á þessum efnum. 11. september 2022 19:27 Vona að lyf úr ofskynjunarsveppum komist á markað: „Ein meðferð eins og tíu ára sálfræðimeðferð“ Sérfræðingar segja byltingu framundan í meðferð við þunglyndi, kvíða og fíknisjúkdómum með lyfi sem unnið er úr ofskynjunarsveppum. Þau muni jafnvel leysa af hólmi stóran hluta kvíða- og þunglyndislyfja sem 13% landsmanna nota. Formaður Geðlæknafélags Íslands vonar að lyfin komist á markað en það þurfi fleiri rannsóknir. 1. júní 2021 21:56 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Fleiri fréttir Strandaglópar slaga í tuttugu þúsund Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara Sjá meira
Hugvíkkandi efni hjálpuðu við að takast á við dauðann Ólafur Hrafn Ásgeirsson, sextugur kerfisstjóri og fyrrum hnefaleikakappi, greindist með fjórða stigs krabbamein fyrir örfáum árum og eftir að krabbameinið hafi dreifst víða um líkamann ákvað hann að prófa hugvíkkandi efni. 30. nóvember 2022 10:30
„Þurfum að fylgja vísindunum í notkun hugvíkkandi efna“ Formaður læknaráðs Landspítalans er ánægður yfir auknum áhuga á geðheilbrigðismálum sem lýsi sér m.a. í nýrri þingsályktunartillögu um sílósíbín sem finnst í ofskynjunarsveppum. Það sé hins vegar mikilvægt að bíða eftir frekari rannsóknum um efnið. Íslendingar hafi þegar fengið tilboð um að taka þátt í síðasta fasa stórrar rannsóknar á gagnsemi efnisins. 10. nóvember 2022 21:01
Efni úr ofskynjunarsveppum lofar góðu: „Allt öðruvísi en öll önnur lyf sem við höfum verið að nota við þunglyndi“ Nýjar rannsóknir á notkun virka efnisins í ofskynjunarsveppum í lækningarskyni við þunglyndi lofa mjög góðu að sögn læknis. Það er þó langt í land þar til hægt er að mæla með meðferðinni, enda sé psílósýbín allt öðruvísi en öll önnur lyf sem notuð hafi verið við þunglyndi til þessa. Þingmaður vill að Ísland verði leiðandi í rannsóknum á þessum efnum. 11. september 2022 19:27
Vona að lyf úr ofskynjunarsveppum komist á markað: „Ein meðferð eins og tíu ára sálfræðimeðferð“ Sérfræðingar segja byltingu framundan í meðferð við þunglyndi, kvíða og fíknisjúkdómum með lyfi sem unnið er úr ofskynjunarsveppum. Þau muni jafnvel leysa af hólmi stóran hluta kvíða- og þunglyndislyfja sem 13% landsmanna nota. Formaður Geðlæknafélags Íslands vonar að lyfin komist á markað en það þurfi fleiri rannsóknir. 1. júní 2021 21:56