Við kynnum til leiks áttugustu og áttundu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu spurningar þar sem snert er á því sem gerðist í liðinni viku.
Hvaða Brasilíumanns er minnst um heim allan? Hver getur ekki hætt að eignast börn með ólíkum konum? Hvaða forsetafrú er að gefa út bók?
Spreyttu þig á spurningunum og sem fyrr er montrétturinn að veði. Við þökkum fyrir samfylgdina í fréttakvissinu á árinu og hlökkum til að láta þig svitna yfir spurningum á nýju ári.