Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar.
Gul viðvörun er einungis í gildi á Suðausturlandi og er vegurinn milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs er lokaður.
Fréttin var síðast uppfærð klukkan 11:21.
Hellisheiðin er nú opin í báðar áttir. Þá er einnig búið að opna vegina up Þrengsli og Sandskeið. Krýsuvíkurvegur og Suðurstrandarvegur eru enn ófærir. Reykjanesbrautinni er haldið opinni og búið er að opna Grindavíkurveg á ný.
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar.
Gul viðvörun er einungis í gildi á Suðausturlandi og er vegurinn milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs er lokaður.
Fréttin var síðast uppfærð klukkan 11:21.