Osaka tekjuhæst í heimi þriðja árið í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2022 13:30 Tekjur Naomis Osaka á árinu námu 51,1 milljón Bandaríkjadala. getty/Jun Sato Tennisstjarnan Naomi Osaka trónir á toppi lista Forbes yfir tekjuhæstu íþróttakonur heims 2022. Tólf tenniskonur eru á meðal 25 efstu og sjö af tíu efstu. Osaka er á toppi listans þriðja árið í röð. Á þessu ári námu tekjur hennar 51,1 milljónir Bandaríkjadala. Serena Williams er í 2. sæti með tekjur upp á 41,3 milljónir Bandaríkjadala. Hinar tenniskonurnar á meðal tíu efstu eru Emma Raducanu, Iga Swiatek, Venus Williams, Coco Gauff og Jessica Pegula. Skíðafimikonan Eileen Gu er í 3. sæti listans en tekjur hennar á árinu námu rúmlega tuttugu milljónum Bandaríkjadala. Það munar því helmingi á tekjum hennar og Serenu sem er í 2. sæti listans. Fimleikakonan Simone Biles er svo í 8. sætinu og kylfingurinn Minjee Lee í því tíunda. Tekjuhæstu íþróttakonur heims 2022 samkvæmt Forbes Naomi Osaka, tennis - 51,1 milljón (Bandaríkjadalir) Serena Williams, tennis - 41,3 milljónir Eileen Gu, skíðafimi - 20,1 milljón Emma Raducanu, tennis - 18,7 milljón Iga Świątek, tennis - 14,9 milljónir Venus Williams, tennis - 12,1 milljónir Coco Gauff, tennis - 11,1 milljón Simone Biles, fimleikar - 10 milljónir Jessica Pegula, tennis - 7,6 milljónir Minjee Lee, golf - 7,3 milljónir Fréttir ársins 2022 Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira
Tólf tenniskonur eru á meðal 25 efstu og sjö af tíu efstu. Osaka er á toppi listans þriðja árið í röð. Á þessu ári námu tekjur hennar 51,1 milljónir Bandaríkjadala. Serena Williams er í 2. sæti með tekjur upp á 41,3 milljónir Bandaríkjadala. Hinar tenniskonurnar á meðal tíu efstu eru Emma Raducanu, Iga Swiatek, Venus Williams, Coco Gauff og Jessica Pegula. Skíðafimikonan Eileen Gu er í 3. sæti listans en tekjur hennar á árinu námu rúmlega tuttugu milljónum Bandaríkjadala. Það munar því helmingi á tekjum hennar og Serenu sem er í 2. sæti listans. Fimleikakonan Simone Biles er svo í 8. sætinu og kylfingurinn Minjee Lee í því tíunda. Tekjuhæstu íþróttakonur heims 2022 samkvæmt Forbes Naomi Osaka, tennis - 51,1 milljón (Bandaríkjadalir) Serena Williams, tennis - 41,3 milljónir Eileen Gu, skíðafimi - 20,1 milljón Emma Raducanu, tennis - 18,7 milljón Iga Świątek, tennis - 14,9 milljónir Venus Williams, tennis - 12,1 milljónir Coco Gauff, tennis - 11,1 milljón Simone Biles, fimleikar - 10 milljónir Jessica Pegula, tennis - 7,6 milljónir Minjee Lee, golf - 7,3 milljónir
Naomi Osaka, tennis - 51,1 milljón (Bandaríkjadalir) Serena Williams, tennis - 41,3 milljónir Eileen Gu, skíðafimi - 20,1 milljón Emma Raducanu, tennis - 18,7 milljón Iga Świątek, tennis - 14,9 milljónir Venus Williams, tennis - 12,1 milljónir Coco Gauff, tennis - 11,1 milljón Simone Biles, fimleikar - 10 milljónir Jessica Pegula, tennis - 7,6 milljónir Minjee Lee, golf - 7,3 milljónir
Fréttir ársins 2022 Tennis Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Valur aftur á topp Olís deildarinnar Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick Einar enn í einangrun en aðrir ferskir KR fær tvo unga Ganverja Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Sjá meira