Boris Becker segir að annar fangi hafi reynt að drepa hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2022 08:31 Boris Becker slapp lifandi úr fangelsi. getty/Chris J Ratcliffe Boris Becker, fyrrverandi þýska tennisstjarnan, segist hafa lifað af morðtilraun meðan hann sat inni í fangelsi í Bretlandi. Becker slapp úr fangelsi á dögunum eftir að hafa setið inni í átta mánuði. Hann var upphaflega dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að fela eignir að andvirði hundruða þúsunda punda þegar hann lýsti yfir gjaldþroti árið 2017. Dómurinn var mildaður í fimmtán mánuði og Becker afplánaði átta af þeim. Becker er nú kominn heim til Þýskalands og í viðtali við þarlenda sjónvarpsstöð sagðist hann hafa komist í hann krappann í fangelsinu. Hann fékk reglulegar morðhótanir frá öðrum fagna sem var ósáttur við að Becker hefði vingast við svarta fanga. „Ég titraði svakalega. Ég öskraði hátt og um leið komu aðrir fangar og hótuðu honum. Hann var hættulegur. Hann skildi ekki af hverju ég tengdist svörtum föngum svona vel,“ sagði Becker. Hann segir að dvölin í fangelsinu hafi verið mjög einmanaleg. „Þegar klefahurðin lokast er ekkert eftir. Það er einmanalegasta augnablik ævinnar. Næturnar voru skelfilegar. Þú heyrðir öskrin í fólki sem reyndi að drepa eða skaða sig. Þú sefur ekki,“ sagði Becker. Hann vann sex risamót á ferli sínum og varð yngsti tenniskappi sögunnar til að fagna risatitli er hann vann Wimbledon-mótið 1985, aðeins sautján ára. Tennis Bretland Þýskaland Tengdar fréttir Fyrrverandi tennisstjarna laus úr fangelsi Þýska fyrrum tennisstjarnan Boris Becker er laus úr fangelsi í Bretlandi eftir átta mánaða dvöl bakvið lás og slá. 15. desember 2022 17:01 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Sjá meira
Becker slapp úr fangelsi á dögunum eftir að hafa setið inni í átta mánuði. Hann var upphaflega dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að fela eignir að andvirði hundruða þúsunda punda þegar hann lýsti yfir gjaldþroti árið 2017. Dómurinn var mildaður í fimmtán mánuði og Becker afplánaði átta af þeim. Becker er nú kominn heim til Þýskalands og í viðtali við þarlenda sjónvarpsstöð sagðist hann hafa komist í hann krappann í fangelsinu. Hann fékk reglulegar morðhótanir frá öðrum fagna sem var ósáttur við að Becker hefði vingast við svarta fanga. „Ég titraði svakalega. Ég öskraði hátt og um leið komu aðrir fangar og hótuðu honum. Hann var hættulegur. Hann skildi ekki af hverju ég tengdist svörtum föngum svona vel,“ sagði Becker. Hann segir að dvölin í fangelsinu hafi verið mjög einmanaleg. „Þegar klefahurðin lokast er ekkert eftir. Það er einmanalegasta augnablik ævinnar. Næturnar voru skelfilegar. Þú heyrðir öskrin í fólki sem reyndi að drepa eða skaða sig. Þú sefur ekki,“ sagði Becker. Hann vann sex risamót á ferli sínum og varð yngsti tenniskappi sögunnar til að fagna risatitli er hann vann Wimbledon-mótið 1985, aðeins sautján ára.
Tennis Bretland Þýskaland Tengdar fréttir Fyrrverandi tennisstjarna laus úr fangelsi Þýska fyrrum tennisstjarnan Boris Becker er laus úr fangelsi í Bretlandi eftir átta mánaða dvöl bakvið lás og slá. 15. desember 2022 17:01 Mest lesið Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Fótbolti Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Fótbolti Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Fótbolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Trump hafi stungið gullmedalíu inn á sig Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Fabregas útilokar ekki að Messi spili fyrir hann hjá Como Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Brást bogalistin fyrir framan pabba sinn Sutton snýr aftur á Krókinn Sinner búinn að fyrirgefa sjúkraþjálfaranum sem setti hann í bann Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Sú næstelsta til þess að vinna alvöru leik Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Sjá meira
Fyrrverandi tennisstjarna laus úr fangelsi Þýska fyrrum tennisstjarnan Boris Becker er laus úr fangelsi í Bretlandi eftir átta mánaða dvöl bakvið lás og slá. 15. desember 2022 17:01