Boris Becker segir að annar fangi hafi reynt að drepa hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. desember 2022 08:31 Boris Becker slapp lifandi úr fangelsi. getty/Chris J Ratcliffe Boris Becker, fyrrverandi þýska tennisstjarnan, segist hafa lifað af morðtilraun meðan hann sat inni í fangelsi í Bretlandi. Becker slapp úr fangelsi á dögunum eftir að hafa setið inni í átta mánuði. Hann var upphaflega dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að fela eignir að andvirði hundruða þúsunda punda þegar hann lýsti yfir gjaldþroti árið 2017. Dómurinn var mildaður í fimmtán mánuði og Becker afplánaði átta af þeim. Becker er nú kominn heim til Þýskalands og í viðtali við þarlenda sjónvarpsstöð sagðist hann hafa komist í hann krappann í fangelsinu. Hann fékk reglulegar morðhótanir frá öðrum fagna sem var ósáttur við að Becker hefði vingast við svarta fanga. „Ég titraði svakalega. Ég öskraði hátt og um leið komu aðrir fangar og hótuðu honum. Hann var hættulegur. Hann skildi ekki af hverju ég tengdist svörtum föngum svona vel,“ sagði Becker. Hann segir að dvölin í fangelsinu hafi verið mjög einmanaleg. „Þegar klefahurðin lokast er ekkert eftir. Það er einmanalegasta augnablik ævinnar. Næturnar voru skelfilegar. Þú heyrðir öskrin í fólki sem reyndi að drepa eða skaða sig. Þú sefur ekki,“ sagði Becker. Hann vann sex risamót á ferli sínum og varð yngsti tenniskappi sögunnar til að fagna risatitli er hann vann Wimbledon-mótið 1985, aðeins sautján ára. Tennis Bretland Þýskaland Tengdar fréttir Fyrrverandi tennisstjarna laus úr fangelsi Þýska fyrrum tennisstjarnan Boris Becker er laus úr fangelsi í Bretlandi eftir átta mánaða dvöl bakvið lás og slá. 15. desember 2022 17:01 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjá meira
Becker slapp úr fangelsi á dögunum eftir að hafa setið inni í átta mánuði. Hann var upphaflega dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að fela eignir að andvirði hundruða þúsunda punda þegar hann lýsti yfir gjaldþroti árið 2017. Dómurinn var mildaður í fimmtán mánuði og Becker afplánaði átta af þeim. Becker er nú kominn heim til Þýskalands og í viðtali við þarlenda sjónvarpsstöð sagðist hann hafa komist í hann krappann í fangelsinu. Hann fékk reglulegar morðhótanir frá öðrum fagna sem var ósáttur við að Becker hefði vingast við svarta fanga. „Ég titraði svakalega. Ég öskraði hátt og um leið komu aðrir fangar og hótuðu honum. Hann var hættulegur. Hann skildi ekki af hverju ég tengdist svörtum föngum svona vel,“ sagði Becker. Hann segir að dvölin í fangelsinu hafi verið mjög einmanaleg. „Þegar klefahurðin lokast er ekkert eftir. Það er einmanalegasta augnablik ævinnar. Næturnar voru skelfilegar. Þú heyrðir öskrin í fólki sem reyndi að drepa eða skaða sig. Þú sefur ekki,“ sagði Becker. Hann vann sex risamót á ferli sínum og varð yngsti tenniskappi sögunnar til að fagna risatitli er hann vann Wimbledon-mótið 1985, aðeins sautján ára.
Tennis Bretland Þýskaland Tengdar fréttir Fyrrverandi tennisstjarna laus úr fangelsi Þýska fyrrum tennisstjarnan Boris Becker er laus úr fangelsi í Bretlandi eftir átta mánaða dvöl bakvið lás og slá. 15. desember 2022 17:01 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Sjá meira
Fyrrverandi tennisstjarna laus úr fangelsi Þýska fyrrum tennisstjarnan Boris Becker er laus úr fangelsi í Bretlandi eftir átta mánaða dvöl bakvið lás og slá. 15. desember 2022 17:01