Vaknaði við reyk og brunalykt: „Reykskynjari inn í svefnherbergi næst á dagskrá“ Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 21. desember 2022 13:00 Kristjana Arnarsdóttir minnir fólk á mikilvægi reykskynjarans. Fjölmiðlakonan Kristjana Arnarsdóttir vaknaði við miður skemmtilegt atvik í nótt. Símahleðslutæki hennar hafði ofhitnað og bráðnað með þeim afleiðingum að hún vaknaði við reyk og brunalykt. Kristjana segir frá atvikinu á Instagram síðu sinni. Þar segist hún veri sérstaklega hissa í ljósi þess að sími hennar hafi ekki einu sinni verið í hleðslu. „Það var ekkert að þessari snúru áður en þetta gerðist. Reykskynjari inn í svefnherbergi næst á dagskrá,“ skrifar Kristjana en ef hún hefði ekki vaknað við lyktina hefði getað farið verr. Atvikið undirskrikar mikilvægi þess að vera með reykskynjara í hverju rými, sérstaklega yfir hátíðirnar þegar ljós og kerti eru allsráðandi. Þá er þetta einnig góð áminning um að taka raftæki úr sambandi þegar þau eru ekki í notkun. Símahleðslutæki Kristjönu ofhitnaði og bráðnaði.Instagram Slysavarnir Tengdar fréttir „Æsingurinn var svo mikill að á níutíu mínútum var búið að afgreiða jólin gjörsamlega“ Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn nú á árinu og er hún því að fara upplifa fyrstu jólin sem móðir. Síðustu ár segist Kristjana ekki hafa lagt sérstaklega mikið upp úr jólahaldinu en nú telur hún að þar verði breyting á. Kristjana er viðmælandi í Jólamola dagsins. 4. desember 2022 10:00 Haraldur Franklín og Kristjana selja en ætla ekki langt Golfarinn Haraldur Franklín og íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eru að breyta til eftir að dóttir þeirra Rósa Björk kom í heiminn í sumar. Þau ætla að skipta um heimili en ætla ekki að fara langt og halda sig innan hverfisins. 9. september 2022 15:00 Afhjúpaði nafn dótturinnar á afmælisdaginn Fjölmiðlakonan Kristjana Arnarsdóttir tilkynnti á Instagram í gær að dóttir hennar og golfarans Haralds Franklin Magnús hefur fengið nafn. 17. ágúst 2022 09:34 Kristjana og Haraldur Franklín eignuðust stúlku Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir og kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús eignuðust stúlku á fimmtudaginn. Bæði Kristjönu og dótturinni heilsast vel. 4. júlí 2022 08:32 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Kristjana segir frá atvikinu á Instagram síðu sinni. Þar segist hún veri sérstaklega hissa í ljósi þess að sími hennar hafi ekki einu sinni verið í hleðslu. „Það var ekkert að þessari snúru áður en þetta gerðist. Reykskynjari inn í svefnherbergi næst á dagskrá,“ skrifar Kristjana en ef hún hefði ekki vaknað við lyktina hefði getað farið verr. Atvikið undirskrikar mikilvægi þess að vera með reykskynjara í hverju rými, sérstaklega yfir hátíðirnar þegar ljós og kerti eru allsráðandi. Þá er þetta einnig góð áminning um að taka raftæki úr sambandi þegar þau eru ekki í notkun. Símahleðslutæki Kristjönu ofhitnaði og bráðnaði.Instagram
Slysavarnir Tengdar fréttir „Æsingurinn var svo mikill að á níutíu mínútum var búið að afgreiða jólin gjörsamlega“ Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn nú á árinu og er hún því að fara upplifa fyrstu jólin sem móðir. Síðustu ár segist Kristjana ekki hafa lagt sérstaklega mikið upp úr jólahaldinu en nú telur hún að þar verði breyting á. Kristjana er viðmælandi í Jólamola dagsins. 4. desember 2022 10:00 Haraldur Franklín og Kristjana selja en ætla ekki langt Golfarinn Haraldur Franklín og íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eru að breyta til eftir að dóttir þeirra Rósa Björk kom í heiminn í sumar. Þau ætla að skipta um heimili en ætla ekki að fara langt og halda sig innan hverfisins. 9. september 2022 15:00 Afhjúpaði nafn dótturinnar á afmælisdaginn Fjölmiðlakonan Kristjana Arnarsdóttir tilkynnti á Instagram í gær að dóttir hennar og golfarans Haralds Franklin Magnús hefur fengið nafn. 17. ágúst 2022 09:34 Kristjana og Haraldur Franklín eignuðust stúlku Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir og kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús eignuðust stúlku á fimmtudaginn. Bæði Kristjönu og dótturinni heilsast vel. 4. júlí 2022 08:32 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enginn Logi á veggspjaldi Star Wars Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Tix.is um Bieber-miðasöluna: Of hratt hleypt inn í röðina Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
„Æsingurinn var svo mikill að á níutíu mínútum var búið að afgreiða jólin gjörsamlega“ Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eignaðist sitt fyrsta barn nú á árinu og er hún því að fara upplifa fyrstu jólin sem móðir. Síðustu ár segist Kristjana ekki hafa lagt sérstaklega mikið upp úr jólahaldinu en nú telur hún að þar verði breyting á. Kristjana er viðmælandi í Jólamola dagsins. 4. desember 2022 10:00
Haraldur Franklín og Kristjana selja en ætla ekki langt Golfarinn Haraldur Franklín og íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir eru að breyta til eftir að dóttir þeirra Rósa Björk kom í heiminn í sumar. Þau ætla að skipta um heimili en ætla ekki að fara langt og halda sig innan hverfisins. 9. september 2022 15:00
Afhjúpaði nafn dótturinnar á afmælisdaginn Fjölmiðlakonan Kristjana Arnarsdóttir tilkynnti á Instagram í gær að dóttir hennar og golfarans Haralds Franklin Magnús hefur fengið nafn. 17. ágúst 2022 09:34
Kristjana og Haraldur Franklín eignuðust stúlku Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir og kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús eignuðust stúlku á fimmtudaginn. Bæði Kristjönu og dótturinni heilsast vel. 4. júlí 2022 08:32