Maður í „sjokki“ á bekknum hjá Hetti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 11:00 Hattarmenn unnu frábæran sigur í síðasta leik og skoruðu tíu þrista í leiknum. Það virtist koma einum varamanna liðsins mikið á óvart. Vísir/Bára Varamenn körfuboltaliða skipta miklu máli þegar kemur að því að halda uppi stemmningunni í sínu liði. Þeirra viðbrögð og orka hafa áhrif og einn leikmaður á bekknum hjá Hetti sló í gegn hjá mönnunum í Subway Körfuboltakvöldi. „Sævar Sævarsson hérna sem er sjálftitlaður mikilvægasti varamaður þessarar aldar,“ skaut Kjartan Atli Kjartansson á sérfræðinginn sinn áður en kom að þeir sýndu myndbrotið frá Egilsstöðum. „Ekki mikilvægastur í því að koma inn á og gera hluti heldur vera á bekknum,“ sagði Sævar. „Það skiptir grínlaust máli,“ sagði Kjartan. „Ég fór aðrar leiðir. Ég var ekki rosalega mikið að peppa eða hvetja menn. Ég var svo ógeðslega mikill tuðari og ég vildi hafa sérstaka reglu á bekknum hjá mér. Ég vildi hafa Halldór Örn vinstra megin við mig og leikmaður fór inn á sem var númer níu í röðinni þá átti leikmaður sem fór út af fyrir hann að fara þangað,“ útskýrði Sævar. „Það var síðan alveg saman þótt að það væri þrjátíu stiga munur því ég tuðaði samt um það að við værum alveg að fara að missa þetta niður. Ég held að þetta hafi verið uppsprettan að því að leikmenn nenntu ekki að vera á bekknum. Lögðu sig því allir fram til að þurfa ekki að vera við hliðina á mér,“ sagði Sævar léttur. Þá var komið að aðalatriðinu en einn af varamönnum Hattar sló í gegn í stórsigrinum á Blikum. „Hér erum við að fara að sjá tilþrif ársins held ég bara. Haldið ykkur fast og sjáið að hérna er einn á bekknum. Fylgist þið með þessum mikla meistara því hann er alltaf svo hissa ef þeir skora,“ sagði Kjartan Atli. „Ekki bara einu sinni og ekki bara tvisvar. Það er bara eins og hann hafi aldrei séð þrist á ævinni. Þetta er Sigurjón Trausti Hjarðar held ég alveg örugglega en það er bróðir Benedikts Hjarðar,“ sagði Kjartan. „Þetta er svo skemmtilegt og fagnar líka það sem Höttur er að gera akkúrat núna,“ sagði Kjartan Atli. Það má sjá þennan Hattarmann og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Maður í sjokki á bekknum hjá Hetti Subway-deild karla Körfuboltakvöld Höttur Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Sjá meira
„Sævar Sævarsson hérna sem er sjálftitlaður mikilvægasti varamaður þessarar aldar,“ skaut Kjartan Atli Kjartansson á sérfræðinginn sinn áður en kom að þeir sýndu myndbrotið frá Egilsstöðum. „Ekki mikilvægastur í því að koma inn á og gera hluti heldur vera á bekknum,“ sagði Sævar. „Það skiptir grínlaust máli,“ sagði Kjartan. „Ég fór aðrar leiðir. Ég var ekki rosalega mikið að peppa eða hvetja menn. Ég var svo ógeðslega mikill tuðari og ég vildi hafa sérstaka reglu á bekknum hjá mér. Ég vildi hafa Halldór Örn vinstra megin við mig og leikmaður fór inn á sem var númer níu í röðinni þá átti leikmaður sem fór út af fyrir hann að fara þangað,“ útskýrði Sævar. „Það var síðan alveg saman þótt að það væri þrjátíu stiga munur því ég tuðaði samt um það að við værum alveg að fara að missa þetta niður. Ég held að þetta hafi verið uppsprettan að því að leikmenn nenntu ekki að vera á bekknum. Lögðu sig því allir fram til að þurfa ekki að vera við hliðina á mér,“ sagði Sævar léttur. Þá var komið að aðalatriðinu en einn af varamönnum Hattar sló í gegn í stórsigrinum á Blikum. „Hér erum við að fara að sjá tilþrif ársins held ég bara. Haldið ykkur fast og sjáið að hérna er einn á bekknum. Fylgist þið með þessum mikla meistara því hann er alltaf svo hissa ef þeir skora,“ sagði Kjartan Atli. „Ekki bara einu sinni og ekki bara tvisvar. Það er bara eins og hann hafi aldrei séð þrist á ævinni. Þetta er Sigurjón Trausti Hjarðar held ég alveg örugglega en það er bróðir Benedikts Hjarðar,“ sagði Kjartan. „Þetta er svo skemmtilegt og fagnar líka það sem Höttur er að gera akkúrat núna,“ sagði Kjartan Atli. Það má sjá þennan Hattarmann og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Maður í sjokki á bekknum hjá Hetti
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Höttur Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Einbeittur brotavilji Víkinga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Sjá meira