Syngjandi starfsmenn á Kirkjuhvoli á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. desember 2022 20:07 Starfsfólkið kom saman í lok tónleikanna og söng tvö lög við góðar undirtektir heimilisfólksins. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það skortir ekkert á hæfileika starfsmanna hjúkrunar- og dvalarheimilisins Kirkjuhvols á Hvolsvelli þegar hljóðfæraleikur og söngur er annars vegar, því á aðventunni skemmtir starfsfólk heimilisfólki með söng og spili á sérstökum kaffihúsa jólatónleikum. Það er mikið um það á aðventunni að tónlistarfólk og kórar heimsæki hjúkrunar- og dvalarheimili landsins til að gleðja þá, sem þar búa með fallegri jólatónlist. Á Kirkjuhvoli hefur starfsfólk tekið þetta hlutverk að sér, það kemur fram með hljóðfærin sín eða röddina sína og gleður heimilisfólk með fallegum tónlistarflutningi. Á eftir er síðan boðið upp á jólakaffi að hætti heimilisins. Það er líka svo skemmtilegt við Kirkjuhvol að þar vinna heilu fjölskyldurnar saman, mæðgur og mæðgin til dæmis og svo fjölskylda hjúkrunarforstjórans, mamma hennar, bróðir hennar, amma hennar og frænka hennar. Hjúkrunarforstjórinn, Sjöfn Dagmar og syngja með Guðna Steinari bróður sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fólkið, sem vinnur hér það sér bara um að syngja og um atriðin. Það eru miklir hæfileikar hér,“ segir Sjöfn Dagmar Guðjónsdóttir, hjúkrunarforstjóri. „Ég held að allir þessir hæfileikar komi bara með kalda vatninu hérna í Hvolshreppnum,“ segir Særún Steinunn Bragadóttir, mamma Sjafnar og skellihlær. Systkini, sem vinna saman á Kirkjuhvoli að syngja samanMagnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Hjúkrunarheimili Jól Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Það er mikið um það á aðventunni að tónlistarfólk og kórar heimsæki hjúkrunar- og dvalarheimili landsins til að gleðja þá, sem þar búa með fallegri jólatónlist. Á Kirkjuhvoli hefur starfsfólk tekið þetta hlutverk að sér, það kemur fram með hljóðfærin sín eða röddina sína og gleður heimilisfólk með fallegum tónlistarflutningi. Á eftir er síðan boðið upp á jólakaffi að hætti heimilisins. Það er líka svo skemmtilegt við Kirkjuhvol að þar vinna heilu fjölskyldurnar saman, mæðgur og mæðgin til dæmis og svo fjölskylda hjúkrunarforstjórans, mamma hennar, bróðir hennar, amma hennar og frænka hennar. Hjúkrunarforstjórinn, Sjöfn Dagmar og syngja með Guðna Steinari bróður sínum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fólkið, sem vinnur hér það sér bara um að syngja og um atriðin. Það eru miklir hæfileikar hér,“ segir Sjöfn Dagmar Guðjónsdóttir, hjúkrunarforstjóri. „Ég held að allir þessir hæfileikar komi bara með kalda vatninu hérna í Hvolshreppnum,“ segir Særún Steinunn Bragadóttir, mamma Sjafnar og skellihlær. Systkini, sem vinna saman á Kirkjuhvoli að syngja samanMagnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Hjúkrunarheimili Jól Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent