Við kynnum til leiks áttugustu og sjöttu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Hver heitir orkudrykkurinn sem er að gera allt vitlaust hjá ungmennum landsins? Hjá hvaða ríkisstofnun vinna sko engar gribbur? Hvað er bakað í Karphúsinu þegar skrifað er undir kjarasamninga?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.