Það trúa fáir að þessi fótboltastrákur sé bara tólf ára gamall Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. desember 2022 11:30 HInn tólf ára gamli Jeremiah Johnson með verðlaunin sín. Fésbókin/Generation Nexxt Jeremiah Johnson er kannski nafn sem áhugamenn um ameríska fótboltann ættu jafnvel að fara að leggja á minnið. Það eru reyndar nokkur ár í það að hann spili í NFL-deildinni en það vantar ekki samt verðlaunin og titlana hjá stráknum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Johnson og félagar hans í Dragon Elite Academy unnu bandaríska krakkatitilinn fjórða árið í röð í gær og hann var enn á ný kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Að þessu sinni voru þeir að keppa í flokki liða skipaða tólf ára drengjum. Þar liggur ástæðan af hverju myndir af Jeremiah Johnson fljúga um Internetið eftir enn ein MVP verðlaunin hans. Það trúa nefnilega mjög fáir að Jeremiah sé bara tólf ára gamall. Hér fyrir neðan má sjá hann með bikarinn fyrir að vera kosinn bestur og hér fyrir neðan tók áhugamaður stutt viðtal við hann eftir leikinn til að fá það staðfest að hann væri bara tólf ára gamall. Strákurinn er mjög stór og fullorðinslegur og státar líka myndarlegu yfirvararskeggi. Hann hefur spilað með sínum árgangi frá því að hann var átta ára gamall og miðað við líkamlegu yfirburði hans er ekkert skrýtið að Dragon Elite Academy sé með besta liðið og hann sé ítrekað valinn sá mikilvægasti. View this post on Instagram A post shared by MaxPreps (@maxpreps) NFL Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Frank ósáttur: „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sjá meira
Það eru reyndar nokkur ár í það að hann spili í NFL-deildinni en það vantar ekki samt verðlaunin og titlana hjá stráknum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Johnson og félagar hans í Dragon Elite Academy unnu bandaríska krakkatitilinn fjórða árið í röð í gær og hann var enn á ný kosinn mikilvægasti leikmaðurinn. Að þessu sinni voru þeir að keppa í flokki liða skipaða tólf ára drengjum. Þar liggur ástæðan af hverju myndir af Jeremiah Johnson fljúga um Internetið eftir enn ein MVP verðlaunin hans. Það trúa nefnilega mjög fáir að Jeremiah sé bara tólf ára gamall. Hér fyrir neðan má sjá hann með bikarinn fyrir að vera kosinn bestur og hér fyrir neðan tók áhugamaður stutt viðtal við hann eftir leikinn til að fá það staðfest að hann væri bara tólf ára gamall. Strákurinn er mjög stór og fullorðinslegur og státar líka myndarlegu yfirvararskeggi. Hann hefur spilað með sínum árgangi frá því að hann var átta ára gamall og miðað við líkamlegu yfirburði hans er ekkert skrýtið að Dragon Elite Academy sé með besta liðið og hann sé ítrekað valinn sá mikilvægasti. View this post on Instagram A post shared by MaxPreps (@maxpreps)
NFL Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Frank ósáttur: „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sjá meira