Sögulegur sigur átján ára undrabarns í UFC: Vill gefa mömmu sinni bíl í jólagjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 08:00 Raul Rosas Jr. fagnar sögulegum sigri sínum í Las Vegas um helgina. Getty/Carmen Mandato Raul Rosas Jr. skrifaði nýjan kafla í sögu blandaðra bardagaíþrótta um helgina þegar hann var sá yngsti til að taka þátt í opinberum UFC-bardaga. Rosas yngri gerði þó miklu meira en það því hann kláraði andstæðing sinn, Jay Perrin, með sannfærandi hætti strax í fyrstu lotu. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Rosas vann bardagann á hengingartaki þar sem Perrin gafst upp eftir tvær mínútur og 44 sekúndur. Raul Rosas Jr. er fæddur árið 2004 og nýbúinn að halda upp á átján ára afmælið sitt. Andstæðingur hans var 29 ára gamall. Rosas er sannkallað undrabarn og væntingarnar voru miklar fyrir þennan sögulega fyrsta bardaga hans. Það er óhætt að segja að hann hafi ekki ollið neinum vonbrigðum. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma) Það er líka mikill gorgeir í stráknum sem virðist hafa allt til alls til að ná langt á þessu sviði. Eftir bardagann sóttist Rosas eftir því að fá bardagabónus kvöldsins „Ég þarf að fá þessa fimmtíu þúsund dali svo ég get keypt smárútu fyrir mömmu í jólagjöf svo hún geti skutlað mér á æfingar,“ sagði Raul Rosas yngri. „Þetta hljómar kannski klikkað en ég vissi alltaf að ég yrði á þessum stað á þessum aldri. Ég gera það sem ég elska. Ég ætlaði bara að kynna mig í kvöld því ég ætla að ná þessu belti,“ sagði Rosas. MMA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Sjá meira
Rosas yngri gerði þó miklu meira en það því hann kláraði andstæðing sinn, Jay Perrin, með sannfærandi hætti strax í fyrstu lotu. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Rosas vann bardagann á hengingartaki þar sem Perrin gafst upp eftir tvær mínútur og 44 sekúndur. Raul Rosas Jr. er fæddur árið 2004 og nýbúinn að halda upp á átján ára afmælið sitt. Andstæðingur hans var 29 ára gamall. Rosas er sannkallað undrabarn og væntingarnar voru miklar fyrir þennan sögulega fyrsta bardaga hans. Það er óhætt að segja að hann hafi ekki ollið neinum vonbrigðum. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma) Það er líka mikill gorgeir í stráknum sem virðist hafa allt til alls til að ná langt á þessu sviði. Eftir bardagann sóttist Rosas eftir því að fá bardagabónus kvöldsins „Ég þarf að fá þessa fimmtíu þúsund dali svo ég get keypt smárútu fyrir mömmu í jólagjöf svo hún geti skutlað mér á æfingar,“ sagði Raul Rosas yngri. „Þetta hljómar kannski klikkað en ég vissi alltaf að ég yrði á þessum stað á þessum aldri. Ég gera það sem ég elska. Ég ætlaði bara að kynna mig í kvöld því ég ætla að ná þessu belti,“ sagði Rosas.
MMA Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Sjá meira