Haukar og Stjarnan tryggðu sér sæti í undanúrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. desember 2022 21:34 Keira Robinson var stigahæst í liði Hauka í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Haukar og Stjarnan urðu í kvöld tvö seinustu liðin til að tryggja sér sæti í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Haukar unnu nauman tveggja stiga sigur gegn Grindavík, 66-64, og 1. deildarlið Stjörnunnar hafði betur gegn Subway-deildarliði ÍR, 84-92. Haukar eru ríkjandi bikarmeistarar og eiga því enn möguleika á að verja titilinn. Leikur Hauka og Grindavíkur var jafn og spennandi frá upphafi til enda. Liðin skiptust alls fimm sinnum á forystunni og þá var átta sinnum jafnt í leiknum. Mestur varð munurinn átta stig á liðunum, en það voru að lokum Haukar sem höfðu betur með tveggja stiga mun, 66-64. Keira Robinson var stigahæst í liði Hauka með 21 stig, en hún tók einnig tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Í liði Grindavíkur var Danielle Rodriguez atkvæðamest með 20 stig. Þá vann 1. deildarlið Stjörnunnar góðan átta stiga sigur gegn Subway-deildarliði ÍR, 84-92. ÍR-ingar voru sterkari í fyrri hálfleik og leiddu að tveimur leikhlutum loknum með átta stigum, 40-32. Stjörnukonur snéru taflinu þó sér í vil í síðari hálfleik og unnu að lokum sterkan sigur. Diljá Ögn Lárusdóttir átti frábæran leik í liði Stjörnunnar og skoraði 31 stig, en Greeta Uprus dró vagninn fyrir ÍR-inga og skoraði 27 stig ásamt því að taka 13 fráköst. VÍS-bikarinn Haukar UMF Grindavík ÍR Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira
Leikur Hauka og Grindavíkur var jafn og spennandi frá upphafi til enda. Liðin skiptust alls fimm sinnum á forystunni og þá var átta sinnum jafnt í leiknum. Mestur varð munurinn átta stig á liðunum, en það voru að lokum Haukar sem höfðu betur með tveggja stiga mun, 66-64. Keira Robinson var stigahæst í liði Hauka með 21 stig, en hún tók einnig tíu fráköst og gaf fjórar stoðsendingar. Í liði Grindavíkur var Danielle Rodriguez atkvæðamest með 20 stig. Þá vann 1. deildarlið Stjörnunnar góðan átta stiga sigur gegn Subway-deildarliði ÍR, 84-92. ÍR-ingar voru sterkari í fyrri hálfleik og leiddu að tveimur leikhlutum loknum með átta stigum, 40-32. Stjörnukonur snéru taflinu þó sér í vil í síðari hálfleik og unnu að lokum sterkan sigur. Diljá Ögn Lárusdóttir átti frábæran leik í liði Stjörnunnar og skoraði 31 stig, en Greeta Uprus dró vagninn fyrir ÍR-inga og skoraði 27 stig ásamt því að taka 13 fráköst.
VÍS-bikarinn Haukar UMF Grindavík ÍR Stjarnan Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið Sjá meira