Gísli og Ómar atkvæðamiklir í öruggum sigri - Viggó hetjan í dramatískum sigri á Flensburg Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. desember 2022 16:52 Viggó var frábær í dag. Vísir/Getty Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. Meistaralið Magdeburg vann nokkuð öruggan fjögurra marka sigur á Lemgo, 37-33, eftir að hafa leitt með þremur mörkum í leikhléi, 19-16. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru að venju atkvæðamiklir í sóknarleik meistaranna; gerðu fimm mörk hvor. Gísli bætti við fimm stoðsendingum og Ómar Ingi þremur. Það var Íslendingaslagur í Leipzig þegar heimamenn fengu Flensburg í heimsókn. Leikurinn var æsispennandi allt til enda en heimamenn unnu að lokum eins marks sigur, 31-30, þar sem Viggó skoraði sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Viggó var allt í öllu í sóknarleik Leipzig með níu mörk auk þess að gefa sex stoðsendingar. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá Flensburg. Leipzig heitasta lið deildarinnar síðan Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins fyrir rúmum mánuði. Leipzig on fire. SIEGtryggsson. And lets face it. SG Flensburg-Handewitt will not become German champions this season. Already 10 points lost after 15 rounds! : HBL TV#handball pic.twitter.com/BPXokf5n8C— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 4, 2022 Í Melsungen varð jafntefli í Íslendingaslag þegar heimaliðið tók á móti Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum í Bergischer. Arnar Freyr Arnarsson var markahæstur í liði Melsungen með fimm mörk og Elvar Örn Jónsson gerði tvö mörk. Arnór Þór komst ekki á blað í liði Bergischer í leiknum sem lauk með jafntefli, 22-22. Þýski handboltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Meistaralið Magdeburg vann nokkuð öruggan fjögurra marka sigur á Lemgo, 37-33, eftir að hafa leitt með þremur mörkum í leikhléi, 19-16. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru að venju atkvæðamiklir í sóknarleik meistaranna; gerðu fimm mörk hvor. Gísli bætti við fimm stoðsendingum og Ómar Ingi þremur. Það var Íslendingaslagur í Leipzig þegar heimamenn fengu Flensburg í heimsókn. Leikurinn var æsispennandi allt til enda en heimamenn unnu að lokum eins marks sigur, 31-30, þar sem Viggó skoraði sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Viggó var allt í öllu í sóknarleik Leipzig með níu mörk auk þess að gefa sex stoðsendingar. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá Flensburg. Leipzig heitasta lið deildarinnar síðan Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins fyrir rúmum mánuði. Leipzig on fire. SIEGtryggsson. And lets face it. SG Flensburg-Handewitt will not become German champions this season. Already 10 points lost after 15 rounds! : HBL TV#handball pic.twitter.com/BPXokf5n8C— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 4, 2022 Í Melsungen varð jafntefli í Íslendingaslag þegar heimaliðið tók á móti Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum í Bergischer. Arnar Freyr Arnarsson var markahæstur í liði Melsungen með fimm mörk og Elvar Örn Jónsson gerði tvö mörk. Arnór Þór komst ekki á blað í liði Bergischer í leiknum sem lauk með jafntefli, 22-22.
Þýski handboltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni