Gísli og Ómar atkvæðamiklir í öruggum sigri - Viggó hetjan í dramatískum sigri á Flensburg Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. desember 2022 16:52 Viggó var frábær í dag. Vísir/Getty Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag. Meistaralið Magdeburg vann nokkuð öruggan fjögurra marka sigur á Lemgo, 37-33, eftir að hafa leitt með þremur mörkum í leikhléi, 19-16. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru að venju atkvæðamiklir í sóknarleik meistaranna; gerðu fimm mörk hvor. Gísli bætti við fimm stoðsendingum og Ómar Ingi þremur. Það var Íslendingaslagur í Leipzig þegar heimamenn fengu Flensburg í heimsókn. Leikurinn var æsispennandi allt til enda en heimamenn unnu að lokum eins marks sigur, 31-30, þar sem Viggó skoraði sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Viggó var allt í öllu í sóknarleik Leipzig með níu mörk auk þess að gefa sex stoðsendingar. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá Flensburg. Leipzig heitasta lið deildarinnar síðan Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins fyrir rúmum mánuði. Leipzig on fire. SIEGtryggsson. And lets face it. SG Flensburg-Handewitt will not become German champions this season. Already 10 points lost after 15 rounds! : HBL TV#handball pic.twitter.com/BPXokf5n8C— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 4, 2022 Í Melsungen varð jafntefli í Íslendingaslag þegar heimaliðið tók á móti Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum í Bergischer. Arnar Freyr Arnarsson var markahæstur í liði Melsungen með fimm mörk og Elvar Örn Jónsson gerði tvö mörk. Arnór Þór komst ekki á blað í liði Bergischer í leiknum sem lauk með jafntefli, 22-22. Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira
Meistaralið Magdeburg vann nokkuð öruggan fjögurra marka sigur á Lemgo, 37-33, eftir að hafa leitt með þremur mörkum í leikhléi, 19-16. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon voru að venju atkvæðamiklir í sóknarleik meistaranna; gerðu fimm mörk hvor. Gísli bætti við fimm stoðsendingum og Ómar Ingi þremur. Það var Íslendingaslagur í Leipzig þegar heimamenn fengu Flensburg í heimsókn. Leikurinn var æsispennandi allt til enda en heimamenn unnu að lokum eins marks sigur, 31-30, þar sem Viggó skoraði sigurmarkið á lokasekúndu leiksins. Viggó var allt í öllu í sóknarleik Leipzig með níu mörk auk þess að gefa sex stoðsendingar. Teitur Örn Einarsson komst ekki á blað hjá Flensburg. Leipzig heitasta lið deildarinnar síðan Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins fyrir rúmum mánuði. Leipzig on fire. SIEGtryggsson. And lets face it. SG Flensburg-Handewitt will not become German champions this season. Already 10 points lost after 15 rounds! : HBL TV#handball pic.twitter.com/BPXokf5n8C— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 4, 2022 Í Melsungen varð jafntefli í Íslendingaslag þegar heimaliðið tók á móti Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum í Bergischer. Arnar Freyr Arnarsson var markahæstur í liði Melsungen með fimm mörk og Elvar Örn Jónsson gerði tvö mörk. Arnór Þór komst ekki á blað í liði Bergischer í leiknum sem lauk með jafntefli, 22-22.
Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Sjá meira