Við kynnum til leiks áttugustu og fjórðu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Hver var með peysu fyrir Úkraínu á prjónunum? Hvaða goðsögn hætti störfum í samgöngubransanum í vikunni? Þekkt tónlistarkona féll frá og óvænt úrslit hafa sést á heimsmeistaramótinu í fótboltolta í Katar.
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.