Ætla að flytja íslenskt vatn til frumbyggja í Kanada Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 1. desember 2022 19:00 Brad og Jón Ármann standa saman að verkefninu. egill aðalsteinsson Íslenskt vatn verður flutt út til frumbyggjabyggða í Kanada á næsta ári. Forsprakki verkefnisins segir að kanadísk yfirvöld muni fjármagna verkefnið í von um að bæta fyrir það sem miður hefur farið í mannkynssögunni. Um er að ræða Kanadískt íslenskt samstarfsverkefni þar sem Íslendingar og frumbyggjar í Kanada hafa stofnað fyrirtæki sem hefur þann tilgang að flytja vatnið út. „Við erum að reyna að byggja upp sjálfbæra lausn til að hjálpa frumbyggjum Kanada að fá aðgang að hreinu vatni, ekki bara til tafarlausrar notkunar heldur til langframa,“ segir Brad Loiselle , fyrir hönd frumbyggjaþjóðanna. „Vegna þess að þar er ekki til ferskt vatn hjá sumum. Allt að fimm prósent þjóðarinnar þurfa að sjóða vatnið. Þetta vatn sem ég er með hér verður selt í beljum í gámum og fer beint í ísskápinn hjá fólki,“ segir Jón Ármann Steinsson, framkvæmdastjóri Icelandia ehf. Laga það sem miður hefur farið Unnið er að samningum um flutning á vatninu en ríkisstjórn Kanada mun fjármagna verkefnið. „Samfélagslega séð er þetta mjög mikilvægt fyrir þessar þjóðir. Ríkisstjórn Kanada er að styrkja þau og laga það sem hefur miður farið í mannkynssögunni. Það held ég að sé mikilvægast því þetta fólk hefur verið afskipt. Sumir lengi,“ segir Jón. Í stað þess að flytja út vatn í plastflöskum verða vatnsbeljur fluttar út í gámavís. Jón á von á því að frumbyggjar í Kanada muni njóta fyrsta sopans í lok næsta árs. „Ég hef drukkið þetta vatn stanslaust síðan ég kom hingað, alltaf úr krananum, ég hef drukkið það stanslaust. Þetta er alveg dásamlegt vatn. Mér finnst það frábært og börnunum mínum líka. Við vorum að tala um að fá það á heimilið okkar og nota það í staðinn fyrir kranavatnið. Þetta er stórkostlegt vatn og að sjá það hreinsast þegar það rennur í gegnum hraun og að sjá hvað það er aðgengilegt hvar sem við förum er alveg ótrúlegt.“ Stærra en bara Kanada Brad segir Kanada bara byrjunina. Það eru mörg lönd í heiminum þar sem er vatnsskortur. Í sumum löndum er ekkert aðgengi að vatni, í Afríku og mörgum öðrum heimshlutum. Það er tækifæri hérna til að leysa vatnsvandamál víða um heim. Við byrjum á Kanada því við búum þar og þetta er mikilvægt fyrir okkur og vini okkar og félaga en þetta er stærra en bara Kanada.“ Kanada Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira
Um er að ræða Kanadískt íslenskt samstarfsverkefni þar sem Íslendingar og frumbyggjar í Kanada hafa stofnað fyrirtæki sem hefur þann tilgang að flytja vatnið út. „Við erum að reyna að byggja upp sjálfbæra lausn til að hjálpa frumbyggjum Kanada að fá aðgang að hreinu vatni, ekki bara til tafarlausrar notkunar heldur til langframa,“ segir Brad Loiselle , fyrir hönd frumbyggjaþjóðanna. „Vegna þess að þar er ekki til ferskt vatn hjá sumum. Allt að fimm prósent þjóðarinnar þurfa að sjóða vatnið. Þetta vatn sem ég er með hér verður selt í beljum í gámum og fer beint í ísskápinn hjá fólki,“ segir Jón Ármann Steinsson, framkvæmdastjóri Icelandia ehf. Laga það sem miður hefur farið Unnið er að samningum um flutning á vatninu en ríkisstjórn Kanada mun fjármagna verkefnið. „Samfélagslega séð er þetta mjög mikilvægt fyrir þessar þjóðir. Ríkisstjórn Kanada er að styrkja þau og laga það sem hefur miður farið í mannkynssögunni. Það held ég að sé mikilvægast því þetta fólk hefur verið afskipt. Sumir lengi,“ segir Jón. Í stað þess að flytja út vatn í plastflöskum verða vatnsbeljur fluttar út í gámavís. Jón á von á því að frumbyggjar í Kanada muni njóta fyrsta sopans í lok næsta árs. „Ég hef drukkið þetta vatn stanslaust síðan ég kom hingað, alltaf úr krananum, ég hef drukkið það stanslaust. Þetta er alveg dásamlegt vatn. Mér finnst það frábært og börnunum mínum líka. Við vorum að tala um að fá það á heimilið okkar og nota það í staðinn fyrir kranavatnið. Þetta er stórkostlegt vatn og að sjá það hreinsast þegar það rennur í gegnum hraun og að sjá hvað það er aðgengilegt hvar sem við förum er alveg ótrúlegt.“ Stærra en bara Kanada Brad segir Kanada bara byrjunina. Það eru mörg lönd í heiminum þar sem er vatnsskortur. Í sumum löndum er ekkert aðgengi að vatni, í Afríku og mörgum öðrum heimshlutum. Það er tækifæri hérna til að leysa vatnsvandamál víða um heim. Við byrjum á Kanada því við búum þar og þetta er mikilvægt fyrir okkur og vini okkar og félaga en þetta er stærra en bara Kanada.“
Kanada Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira