Frumsamið lag í fyrstu prufu í Idol: „Átti erfiða barnæsku“ Stefán Árni Pálsson skrifar 26. nóvember 2022 09:00 Anya stóð sig einstaklega vel í fyrstu prufu. Fyrsti þátturinn af fimmtu seríunni í raunveruleikaþáttunum Idol hófst á Stöð 2 í gærkvöldi og má segja að fyrsti þátturinn hafi vakið mikla athygli. Í þættinum var fylgst með áheyrnarprufum keppanda en undir lok þáttarins mætti Anya Hrund, 20 ára nemi, sem er alin upp á Fáskrúðsfirði „Mér fannst ekkert voðalega gaman að alast þar upp, því fjölskyldan mín var eina svarta fjölskyldan á svæðinu. Ég ólst upp í hvítu samfélagi. Ég sá ekki litaða manneskju fyrr en ég fór út til Ameríku að hitta fjölskylduna mína í fyrsta skipti og þá sagði ég t.d. við mömmu mína, mamma sjáðu hann er eins og við,“ segir Anya í viðtali í þættinum fyrir prufuna. Anya sem barn. „Það var enginn í kringum mig með svona brennandi áhuga á tónlist og ég var alltaf að reyna vera einhver til að reyna passa inn í hópinn. Ég var einmana og átti ekkert sameiginlegt með bekkjarfélögum mínum. Mér þykir samt sem áður mjög vænt um þau og allt svoleiðis. Það er rosalega erfitt að eiga engan að þegar maður er ungur og öðruvísi. Mér finnst mjög gaman að syngja og spila á allskonar hljóðfæri. Ég átti erfiða barnæsku og fyrir mér er tónlist fyrir mér til að komast í burtu og hinu daglega lífi.“ Hér að neðan má sjá prufu Anyu úr fyrsta þættinum sem var í gærkvöldi á Stöð 2 en upphaflega ætlaði hún að flytja lagið Best Part með þeim Daniel Caesar og H.E.R. en endaði á því að flytja frumsagið lag sem fjallar um ömmu hennar og afa. Anya snerti við öllum í dómnefndinni og talaði Herra Hnetusmjör um að það hafi litlu munað að hann færi að gráta. Anya fékk já frá öllum og flaug áfram. Klippa: Frumsamið lag í fyrstu prufu í Idol: Átti erfiða barnæsku Idol Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira
„Mér fannst ekkert voðalega gaman að alast þar upp, því fjölskyldan mín var eina svarta fjölskyldan á svæðinu. Ég ólst upp í hvítu samfélagi. Ég sá ekki litaða manneskju fyrr en ég fór út til Ameríku að hitta fjölskylduna mína í fyrsta skipti og þá sagði ég t.d. við mömmu mína, mamma sjáðu hann er eins og við,“ segir Anya í viðtali í þættinum fyrir prufuna. Anya sem barn. „Það var enginn í kringum mig með svona brennandi áhuga á tónlist og ég var alltaf að reyna vera einhver til að reyna passa inn í hópinn. Ég var einmana og átti ekkert sameiginlegt með bekkjarfélögum mínum. Mér þykir samt sem áður mjög vænt um þau og allt svoleiðis. Það er rosalega erfitt að eiga engan að þegar maður er ungur og öðruvísi. Mér finnst mjög gaman að syngja og spila á allskonar hljóðfæri. Ég átti erfiða barnæsku og fyrir mér er tónlist fyrir mér til að komast í burtu og hinu daglega lífi.“ Hér að neðan má sjá prufu Anyu úr fyrsta þættinum sem var í gærkvöldi á Stöð 2 en upphaflega ætlaði hún að flytja lagið Best Part með þeim Daniel Caesar og H.E.R. en endaði á því að flytja frumsagið lag sem fjallar um ömmu hennar og afa. Anya snerti við öllum í dómnefndinni og talaði Herra Hnetusmjör um að það hafi litlu munað að hann færi að gráta. Anya fékk já frá öllum og flaug áfram. Klippa: Frumsamið lag í fyrstu prufu í Idol: Átti erfiða barnæsku
Idol Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Sjá meira