Þórir segir íslenskan handbolta á frábærum stað Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. nóvember 2022 09:00 Þórir Hergeirsson gerði Noreg að Evrópumeisturum í fimmta sinn um síðustu helgi. epa/Zsolt Czegledi Nýkrýndi Evrópumeistarinn Þórir Hergeirsson er afar hrifinn af því sem er að gerast hjá íslensku handboltalandsliðunum. „Ég fylgist eins mikið og ég get með íslenskum handbolta og hef mikla gleði af því. Ég sæki heilmikinn innblástur í íslenskan handbolta og hef alltaf gert,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. Karlalandslið Íslands endaði í 6. sæti á EM í byrjun þessa árs og þykir líklegt til afreka á HM í janúar. Þórir segir mikilvægt að Guðmundur Guðmundsson hafi fengið tíma til að byggja liðið upp. „Karlalandsliðið er á frábærum stað og þróunin þar er ótrúlega flott, við eigum mikið af góðum leikmönnum og framtíðin er björt,“ sagði Þórir. „Það var mikilvægt að menn voru þolinmóðir. Það var óþolinmæði á nokkrum mótum þegar verið var að byggja upp nýtt lið. Eins og ég hef alltaf sagt þá þarf að gefa þessu nokkur ár og þetta lítur rosalega vel út núna.“ Klippa: Ánægður með stöðu íslensks handbolta Þórir segir kvennalandslið Íslands einnig vera á réttri leið undir stjórn Arnars Péturssonar. „Mér finnst Arnar og teymið hans hafa unnið mjög góða vinnu. Það er líka verið að vinna góða vinnu í yngri flokkunum. Mér finnst kvennaboltinn vera á uppleið,“ sagði Þórir. Norðmenn eru með svokallað rekrut landslið, eins konar B-landslið eða þróunarlandslið sem er brú milli yngri landsliðanna og A-landsliðsins. Það lið kemur til Íslands á næsta ári, um mánaðarmótin febrúar/mars, og spilar leiki við íslenska liðið. Handbolti Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. 25. nóvember 2022 10:00 „Algjör nauðsyn að leikmenn séu í toppstandi, annars komast þeir ekki í liðið“ Öllum sem fylgdust EM í handbolta kvenna mátti ljóst vera að norska landsliðið er afar sterkt á svellinu, bæði andlega og líkamlega, og sérstaklega þegar líða tekur á leiki. 24. nóvember 2022 11:01 „Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. 23. nóvember 2022 09:00 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira
„Ég fylgist eins mikið og ég get með íslenskum handbolta og hef mikla gleði af því. Ég sæki heilmikinn innblástur í íslenskan handbolta og hef alltaf gert,“ sagði Þórir í samtali við Vísi. Karlalandslið Íslands endaði í 6. sæti á EM í byrjun þessa árs og þykir líklegt til afreka á HM í janúar. Þórir segir mikilvægt að Guðmundur Guðmundsson hafi fengið tíma til að byggja liðið upp. „Karlalandsliðið er á frábærum stað og þróunin þar er ótrúlega flott, við eigum mikið af góðum leikmönnum og framtíðin er björt,“ sagði Þórir. „Það var mikilvægt að menn voru þolinmóðir. Það var óþolinmæði á nokkrum mótum þegar verið var að byggja upp nýtt lið. Eins og ég hef alltaf sagt þá þarf að gefa þessu nokkur ár og þetta lítur rosalega vel út núna.“ Klippa: Ánægður með stöðu íslensks handbolta Þórir segir kvennalandslið Íslands einnig vera á réttri leið undir stjórn Arnars Péturssonar. „Mér finnst Arnar og teymið hans hafa unnið mjög góða vinnu. Það er líka verið að vinna góða vinnu í yngri flokkunum. Mér finnst kvennaboltinn vera á uppleið,“ sagði Þórir. Norðmenn eru með svokallað rekrut landslið, eins konar B-landslið eða þróunarlandslið sem er brú milli yngri landsliðanna og A-landsliðsins. Það lið kemur til Íslands á næsta ári, um mánaðarmótin febrúar/mars, og spilar leiki við íslenska liðið.
Handbolti Landslið karla í handbolta Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. 25. nóvember 2022 10:00 „Algjör nauðsyn að leikmenn séu í toppstandi, annars komast þeir ekki í liðið“ Öllum sem fylgdust EM í handbolta kvenna mátti ljóst vera að norska landsliðið er afar sterkt á svellinu, bæði andlega og líkamlega, og sérstaklega þegar líða tekur á leiki. 24. nóvember 2022 11:01 „Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. 23. nóvember 2022 09:00 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Fleiri fréttir Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Sjá meira
Gerðu sér vonir um að spila um verðlaun ef allt gengi upp en unnu svo mótið Þórir Hergeirsson gerði sér vonir um að norska kvennalandsliðið í handbolta myndi spila um verðlaun á EM í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi enda höfðu fjórir lykilmenn helst úr lestinni frá síðasta stórmóti, HM 2022. 25. nóvember 2022 10:00
„Algjör nauðsyn að leikmenn séu í toppstandi, annars komast þeir ekki í liðið“ Öllum sem fylgdust EM í handbolta kvenna mátti ljóst vera að norska landsliðið er afar sterkt á svellinu, bæði andlega og líkamlega, og sérstaklega þegar líða tekur á leiki. 24. nóvember 2022 11:01
„Er ekkert sérstaklega góður í að gleðjast“ Þrátt fyrir að vera sigursælasti handboltaþjálfari landsliðssögunnar er Þórir Hergeirsson enn að læra að gleðjast yfir titlum. Hann segist þó vera að taka framförum á því sviði. 23. nóvember 2022 09:00