„Núna erum við með Julio en vorum með Bjarna sjúkraþjálfara í vörninni í fyrra“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2022 22:58 Pétur Ingvarsson og Bjarni Geir Gunnarsson sjúkraþjálfari. vísir/vilhelm Pétur Ingvarsson, þjálfari Breiðabliks, var léttur í lund eftir sigurinn á Njarðvík, 91-88, í Smáranum í kvöld. „Þetta er planið. Markmaðurinn er frammi allan leikinn. En við reynum að þreyta andstæðinginn í fjörutíu mínútur. Þeir verða ekkert þreyttir eftir tuttugu mínútur þannig við héldum bara áfram, hamast og vona það besta og það gekk í kvöld,“ sagði Pétur í leikslok. Blikar voru duglegri að keyra á körfuna í seinni hálfleik en þeim fyrri. „Við hittum ekki vel úr þriggja stiga skotunum. Við vorum með einhverja fimmtán prósent þriggja stiga nýtingu í fyrri hálfleik. Menn réðust á körfuna. Svo voru þeir með gott varnarlið inn á en lélegt varnarlið þannig að við komumst alltaf á körfuna. Og það sama með þá,“ sagði Pétur. „Við náðum að saxa á forskotið og halda í við þá. Svo var þetta spurning í lokin að keyra okkar leik.“ Pétur skiptir ört en tekur ekki mörg leikhlé. Fyrir því er góð ástæða. „Leikurinn er alltaf stopp í tvær mínútur þegar leikhlé er tekið. Við erum að reyna að keyra upp hraðann og ef stóru mennirnir hjá þeim fá tvær auka mínútur gefur það þeim aukið tækifæri á að fá hvíld og setja upp sóknirnar sínar. Við viljum það ekki heldur keyra eins og við getum,“ sagði Pétur. „Þetta er skiptiplanið hjá okkur meðan aðrir eru kannski ekki vanir þessu.“ Blikar hafa spilað betri vörn á þessu tímabili en því síðasta. „Við erum með aðeins öðruvísi lið. Núna erum við með Julio [Calver] en vorum með Bjarna [Geir Gunnarsson] sjúkraþjálfara í vörninni í fyrra. Hann er geggjaður sjúkraþjálfari en ekki góður varnarmaður. Það er munur að vera með 2,05 metra háan gaur en 1,90 metra sjúkraþjálfara í miðherjastöðunni,“ sagði Pétur að lokum. Subway-deild karla Breiðablik UMF Njarðvík Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Sjá meira
„Þetta er planið. Markmaðurinn er frammi allan leikinn. En við reynum að þreyta andstæðinginn í fjörutíu mínútur. Þeir verða ekkert þreyttir eftir tuttugu mínútur þannig við héldum bara áfram, hamast og vona það besta og það gekk í kvöld,“ sagði Pétur í leikslok. Blikar voru duglegri að keyra á körfuna í seinni hálfleik en þeim fyrri. „Við hittum ekki vel úr þriggja stiga skotunum. Við vorum með einhverja fimmtán prósent þriggja stiga nýtingu í fyrri hálfleik. Menn réðust á körfuna. Svo voru þeir með gott varnarlið inn á en lélegt varnarlið þannig að við komumst alltaf á körfuna. Og það sama með þá,“ sagði Pétur. „Við náðum að saxa á forskotið og halda í við þá. Svo var þetta spurning í lokin að keyra okkar leik.“ Pétur skiptir ört en tekur ekki mörg leikhlé. Fyrir því er góð ástæða. „Leikurinn er alltaf stopp í tvær mínútur þegar leikhlé er tekið. Við erum að reyna að keyra upp hraðann og ef stóru mennirnir hjá þeim fá tvær auka mínútur gefur það þeim aukið tækifæri á að fá hvíld og setja upp sóknirnar sínar. Við viljum það ekki heldur keyra eins og við getum,“ sagði Pétur. „Þetta er skiptiplanið hjá okkur meðan aðrir eru kannski ekki vanir þessu.“ Blikar hafa spilað betri vörn á þessu tímabili en því síðasta. „Við erum með aðeins öðruvísi lið. Núna erum við með Julio [Calver] en vorum með Bjarna [Geir Gunnarsson] sjúkraþjálfara í vörninni í fyrra. Hann er geggjaður sjúkraþjálfari en ekki góður varnarmaður. Það er munur að vera með 2,05 metra háan gaur en 1,90 metra sjúkraþjálfara í miðherjastöðunni,“ sagði Pétur að lokum.
Subway-deild karla Breiðablik UMF Njarðvík Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Sjá meira