Embla komin með nýjar raddir frá Microsoft Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 16. nóvember 2022 09:41 Guðni Th, forseti Íslands, prófar snjallforritið Emblu í heimsókn sinni til höfuðstöðva Apple, Amazon, Microsoft og Open AI. Aðsend Raddstýrða snjallforritið Embla fék nýjar raddir í dag. Embla er radd-snjallforrit frá máltæknifyrirtækinu Miðeind sem skilur og talar íslensku. Embla getur svarað hinum ýmsu spurningum, til dæmis um ferðir Strætó, reiknað stærðfræðidæmi, stafsett orð, umbreytt mælieiningum og gjaldmiðlum og ýmislegt fleira. Í tilkynningu frá Miðeind segir frá því að nýju raddir Emblu séu búnar til af erlenda stórfyrirtækinu Microsoft. Nýju raddirnar fengu íslensku nöfnin Guðrún og Gunnar. Þær byggjast að miklu leyti á raddgögnum sem safnað var á vegum Samróms undir fimm ára máltækniáætlun ríkisins. Rúmlega 28.000 manns hafa lagt verkefninu lið með raddsýnun, frá því að Samróm hóf söfnun í október árið 2019. „Grunnskólar, fyrirtæki og einstaklingar tóku þátt í verkefninu af miklum móð til að bjarga íslenskunni. Gagnasafn af þessu tagi getur nýst í þróun allskyns raddlausna fyrir íslensku og sömuleiðis hugbúnaðar sem eykur aðgengi að stafrænum heimi og bætir sjálfsbjörg fólks með ýmiskonar fötlun,“ segir í tilkynningunni frá Miðeind. Embla getur svarað hinum ýmsu spurningum, til dæmis um ferðir Strætó, reiknað stærðfræðidæmi, stafsett orð, umbreytt mælieiningum og gjaldmiðlum og fleira. Síðastliðið vor heimsótti sendinefnd, skipuð Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, Vilhjálmi Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra Miðeindar, og fleira máltæknifólki, höfuðstöðvar Apple, Amazon, Microsoft og Open AI. Tilgangur ferðarinnar var að vekja athygli á stöðu íslenskrar máltækni og þeim afurðum sem orðið hafa til á undanförnum árum auk þess að styrkja tengsl íslensks máltæknisamfélags við alþjóðleg fyrirtæki á sviði máltækni og gervigreindar. Í kjölfarið skoðaði Microsoft íslensku raddgögnin og nýtti þau í nýju talgervlana. Starfsfólk Miðeindar. Máltæknifyrirtækið Miðeind stendur á bakvið Emblu.Miðeind „Það hefur verið á stefnuskránni að skipta eldri röddum Emblu út fyrir afurðir máltækniáætlunar frá því að raddgagnasöfnunin hófst 2019. Nú vildi bara svo heppilega til að Microsoft tók að sér að hrista þessar frábæru raddir fram úr erminni með hjálp þeirra gagna sem íslenska þjóðin hefur safnað í sameiningu. Það er enginn dagur betri til að kynna þessar nýju raddir samstöðu og samvinnu en dagurinn í dag, dagur íslenskrar tungu,“ segir Katla Ásgeirsdóttir, viðskiptaþróunarstjóri Miðeindar. Nýsköpun Gervigreind Íslensk tunga Stafræn þróun Microsoft Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira
Í tilkynningu frá Miðeind segir frá því að nýju raddir Emblu séu búnar til af erlenda stórfyrirtækinu Microsoft. Nýju raddirnar fengu íslensku nöfnin Guðrún og Gunnar. Þær byggjast að miklu leyti á raddgögnum sem safnað var á vegum Samróms undir fimm ára máltækniáætlun ríkisins. Rúmlega 28.000 manns hafa lagt verkefninu lið með raddsýnun, frá því að Samróm hóf söfnun í október árið 2019. „Grunnskólar, fyrirtæki og einstaklingar tóku þátt í verkefninu af miklum móð til að bjarga íslenskunni. Gagnasafn af þessu tagi getur nýst í þróun allskyns raddlausna fyrir íslensku og sömuleiðis hugbúnaðar sem eykur aðgengi að stafrænum heimi og bætir sjálfsbjörg fólks með ýmiskonar fötlun,“ segir í tilkynningunni frá Miðeind. Embla getur svarað hinum ýmsu spurningum, til dæmis um ferðir Strætó, reiknað stærðfræðidæmi, stafsett orð, umbreytt mælieiningum og gjaldmiðlum og fleira. Síðastliðið vor heimsótti sendinefnd, skipuð Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, Vilhjálmi Þorsteinssyni, framkvæmdastjóra Miðeindar, og fleira máltæknifólki, höfuðstöðvar Apple, Amazon, Microsoft og Open AI. Tilgangur ferðarinnar var að vekja athygli á stöðu íslenskrar máltækni og þeim afurðum sem orðið hafa til á undanförnum árum auk þess að styrkja tengsl íslensks máltæknisamfélags við alþjóðleg fyrirtæki á sviði máltækni og gervigreindar. Í kjölfarið skoðaði Microsoft íslensku raddgögnin og nýtti þau í nýju talgervlana. Starfsfólk Miðeindar. Máltæknifyrirtækið Miðeind stendur á bakvið Emblu.Miðeind „Það hefur verið á stefnuskránni að skipta eldri röddum Emblu út fyrir afurðir máltækniáætlunar frá því að raddgagnasöfnunin hófst 2019. Nú vildi bara svo heppilega til að Microsoft tók að sér að hrista þessar frábæru raddir fram úr erminni með hjálp þeirra gagna sem íslenska þjóðin hefur safnað í sameiningu. Það er enginn dagur betri til að kynna þessar nýju raddir samstöðu og samvinnu en dagurinn í dag, dagur íslenskrar tungu,“ segir Katla Ásgeirsdóttir, viðskiptaþróunarstjóri Miðeindar.
Nýsköpun Gervigreind Íslensk tunga Stafræn þróun Microsoft Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Sjá meira